Vikan - 27.04.1961, Page 19
PRENTMYNDIR UNNAR MEÐ RAFEINDUM
* * x '1
Fyrir fáum árum var
fundin upp vél, sem olli
gerbreytingu í myndamóta-
iSnaðinum, og er líklegt, aS
hún muni í náinni framtið
leysa gömlu handverksað-
ferðina af hólmi að mestu.
Þessi nýja vél er þýzk og
byggist á notkun rafeinda.
Vélin er geysilega flókin
að innri gerð og völundar-
smíð hin mesta. Til þess að
gera langt mál stutt og
flókið mál einfalt: Fyrir-
myndinni er komið fyrir i
vélinni og hún síðan stillt
eftir þvi, hversu hún á að
stækka eða minnka. Eins
konar sleði rennur fram
og aftur gegnum vélina. T
öðrum enda hans er Ijós-
geisli, sem fer yfir fyrir-
myndina, fram og aftur
eins og sleðinn gengur.
Þessi Ijósgeisli „sér“ 1 mm
þykka linu af mvndinni 5
einu. Mvndamótið er ýmist
grafið í plast, sink, magn-
esium eða aluminium. Efn-
ið er látið á hinn enda sleð-
ans og nm leið og hann
rennur fram og aftur, gref-
ur hárfin nál i efnið, djúpt
eða grunnt, allt eftir þvi
hvort ljósgeislinn fer yfir
Ijóst eða dökkt.
Siðan sfðastliðið sumar
hefur Vikan fengið öl!
myndamót hjá Rafgraf h.f.,
en jiað fyrirtæki á eina
slika vél af fullkomnustu
tegund. Rafgraf h.f. er til
húsa í Rolholti 6 hér i bæ,
og jirátt fyrir feiknarlega
afkastagetu vélarinnar, i'it-
heimtir hún aðeins einn
starfsmann. Síðan Vikan
hóf viðskipti við Rrafgraf
h.f., hefur útlit blaðsins
batnað til muna, og er
það fyrst og fremst því að
hakka, að myndamótin eru
betri. Auk þess sem áður
hefur verið talið, hefur
þessi myndamótavél þann
kost, að hún getur skerpt
á myndum, sem eru daufar.
Myndamótavélin í Raf-
graf litgreinir og gerir
myndamót fyrir litprentun.
Hún getur stækkað fjórum
sinnum og minnkað þre-
falt. Vélin er framleddd f
Vestur-Þýzkalandi, og eft-
irspurnin er svo mikil, að
þriggja ára afgreiðslufrest-
ur er nú hJA fyrirtækinu.
A
Myndirnar
mældar út og
reiknað um
hvað mörg %
þær eiga að
niinnka eða
stækka.
r~
Styrkleiki ljoss
og skugga stillt
ur ínn.
A
Vélin að grafa,
myndin sésí
undir hausn-
um, sem fótó-
sellurnar eru í
og stjórna raf-
eindunum.
rafemdaheihnn,
stjórnar
henni
og
sem
Efsta myndin. Vélin
við hlið hennar.
Miðmyndin. Vélin stillt á myndina.
Neðsta myndin. Vélin stillt á plötuna, sem á að gera myndina
Myndirnar
klipptar til
eftir.
VIXAN 19