Fréttablaðið - 17.12.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.12.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sængur og sængurverSérblað • fimmtudagur 17. desember 2009Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Það er alltaf saga á bak við fötin mín,“ segir Guðbjörg Jakobsdóttir. „Hvítu buxurnar gaf vinkona mín mér þegar hún kom frá Indlandi en slíkar buxur nota karlmenn í Ind-landi og Pakistan Ské Hún hannar hins vegar silkiháls-men og slaufur undir nafninu Ser-endipidy. „Þetta snýst um endur-hönnun á vönduðum varni iútský i Pop-up markaðir sem hún og tvær vinkonur standa fyrir. „Við höfumþegar staðið f i Er alltaf svolítið á skáFatahönnuðinum Guðbjörgu Jakobsdóttur þykir erfitt að kaupa sér venjuleg föt. Heldur vill hún föt sem eru sérstök. Oft breytir hún þeim fötum sem hún kaupir svo þau passi við hennar smekk. Guðbjörg með uppáhaldsslaufuna sína við hvítar buxur og skyrtu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN NICHOLAS KIRKWOOD er ungur og upprennandi skóhönnuður. Hann hefur nú fengið hinn fullkomna stimpil velþóknunar í heimi stjarnanna því nýlega sást engin önnur en Sarah Jessica Parker klæðast skóm hans, en hún þykir hafa einstakan smekk á skóm. Fjölþrepa bakbrettið• Eykur sveigjanleika• Linar bakverki• Bætir líkamsstöðu• Auðvelt í notkun• Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18 og laugardaga til jóla kl. 11-16www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Verð: 7.950 kr. Augnháralitur og augnbrúnaliturTana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!!Plokkari með ljósi Gæðahandklæðiá góðu verði Stærð Verð 30x30 FIMMTUDAGUR 17. desember 2009 — 298. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Hólsfjallahangikjötið Þín verslun Kassinn Þín verslun Kostur Þín verslun Vesturbergi Ólafsvík Melabúðin Njarðvík Seljabraut 20% afsláttur á úrbeinuðu hangikjöti frá Fjallalambi um helgina dagar til jóla Opið til 22 7 GUÐBJÖRG JAKOBSDÓTTIR Velur aðeins sérstök föt sem eru örlítið á ská • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Ekki hræddur við Gibson Baltasar Kormákur hefur fengið sam- keppni um víkingana. FÓLK 82 SÆNGUR OG SÆNGURVER Nýjungar, húsráð, hönnun og fróðleikur Sérblað um sængur og sængurver FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Íslenska jóla- plötuflóðið Hverjir eiga að fá Friðrik og Jógvan í jólagjöf í ár? FÓLK 64 Aðgerðalítið veður á landinu í dag. Hægur eða fremur hægur vind- ur. Skýjað eða skýjað með köflum og hiti á bilinu 1 til 7 stig. VEÐUR 4 2 4 3 3 4 Ósáttur Guðmundur Pétursson vill losna frá KR en fær ekki að fara. Hann íhugar að fara með málið fyrir gerðardóm KSÍ. ÍÞRÓTTIR 76 FÓLK Óvænt tíðindi urðu þegar metsölulisti Eymundsson var kunngjörður í gær en þá þurfti Arnaldur Indriðason og bók hans, Svörtuloft, að víkja úr toppsætinu fyrir sjálfshjálpar- bókinni Meiri hamingju sem Karl Ágúst Úlfsson og Ásdís Olsen gefa út. Í þriðja sætinu sat svo Egill „Þykki“ Einarsson með Mannasiðabókina sína. Ef marka má listann virðist sem íslenska bókaþjóðin vilji vita hvernig hún á að verða hamingjusöm eftir allt kreppu- talið og hvernig hún á haga sér. - fgg / sjá síðu 82 Metsölulisti Eymundsson: Óvænt staða á toppnum SJALDGÆF SJÓN Í DESEMBER Ekki er algengt að rekast á menn að malbika götur um miðjan desembermánuð, þegar yfirleitt er orðið of kalt fyrir slík störf. Þessir kappar frá malbikunarmiðstöðinni Höfða unnu þó að malbikun á Hlíðarfæti við Öskjuhlíð í góða veðrinu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Fullveldi og aðhald „Óskorað fullveldi án aðhalds og eftirlits getur leitt þjóðir í ógöngur líkt og óskorað vald til að prenta peninga heima fyrir og tendra verð- bólgu,“ skrifar Þorvaldur Gylfason. Í DAG 36 MENNTAMÁL „Þróun sem ég sé fyrir mér að gæti komið til er lokun fámennari skóla. Það gæti orðið neyðarbrauð einhverra sveitar- félaga að grípa til slíkra aðgerða,“ segir Halldór Halldórsson, formaður Sam- bands íslenskra sveitarfélaga. Sambandið hefur kynnt fyrir mennta- málaráðherra tillögur sem gera myndu sveitar- félögunum kleift að svara hagræðingarkröfu innan grunnskólanna á næstu tveimur skólaárum. Krafan er 3,5 milljarð- ar á ári. Hver leið myndi spara um 1,5 milljarða. Leiðin sem helst er talin lík- leg felur í sér að stytta vikulegan kennslutíma um þrjár til fimm kennslustundir á viku. Slík leið krefst þess ekki að hróflað verði við kjarasamningum kennara. Önnur leið sem nefnd hefur verið, og er hluti af tillögum sambands- ins, er stytting skólaársins úr 180 dögum í 170 dögum á ári. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins hefur sú leið verið blásin út af borðinu vegna andstöðu kenn- ara. Halldór segir tillögurnar lokatil- raun til þess að koma á samræmd- um aðgerðum til að ná hagræðingu innan grunnskólans. Verði tillög- unum hafnað þýði það að hvert sveitarfélag stendur eitt í baráttu sinni við þann fjárhagsvanda sem við er að glíma í þessu tilliti. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, er gagn- orður þegar spurt er um hug hans til tillagna sveitarfélaganna. „Ég trúi því ekki að menntamálaráð- herra láti sér detta það í hug að verða við þessu. Þetta er arfavit- laust.“ Hann segir að þessi leið hafi verið farin áður og það hafi verið upphafið að löngu tímabili verkfalla og óvissu. Árið 2008 var kostnaður sveitar- félaganna vegna grunnskólanna 52 milljarðar eða fjörutíu til sex- tíu prósent af útgjöldum þeirra. Undanfarið hafa staðið yfir við- ræður á milli sveitarfélaganna og mennta- og menningarmálaráðu- neytið í þessu ljósi. Tilefnið er sá vandi sem mörgum sveitarfélögum er á höndum vegna alvarlegs tekju- samdráttar, en á yfirstandandi ári stefnir hann í að verða tíu millj- arðar króna. - shá / sjá síðu 8 Telur líklegt að loka þurfi grunnskólum Sveitarfélögin hafa kynnt menntamálaráðherra tillögur fyrir grunnskólana sem er lokatilraun til að ná samræmdum sparnaði. Kennarar leggjast alfarið gegn hugmyndunum. Segja þær arfavitlausar og feli í sér hættu á átökum. Ég trúi því ekki að menntamálaráðherra láti sér detta það í hug að verða við þessu. Þetta er arfavitlaust. EIRÍKUR JÓNSSON FORMAÐUR KENNARASAMBANDSINS HALLDÓR HALLDÓRSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.