Vikan - 03.08.1961, Blaðsíða 8
Hafa
ekki
einu
sinni
dáð
r
i
sér
til
að
rífast
Séu húshaldspeningarnir af skornum skammti,
er hætt við að ástin verði það líka. Hinn þekkti
danski rithöfundur, Tove Ditlevsen, segir þetta
ekki til þess að reyna að vera fyndin, heldur
vegna þess, að hún veit að þessu er þannig
farið. Sem ritstjóri kvennaþáttar, hefir hún haft
kynni af margs konar hjónaböndum, þó að hún
sé eins og hún sjálf segir, „enginn sérfræð-
ingur“. Til nánari skýringar segir hún: —
Margir eiginmenn eru nízkir við konur sínar,
og láta þær gera grein fyrir hverjum eyri, sem
þær fá. Ef til vill veit hún ekki einu sinni hvað
hann hefir mikið kaup, eða hve mikið hann
borgar í skatt. f staðinn hefnir hún sín með
því að neita að sofa hjá honum.
AÐ litur-út fyrir að þér álítið að hún geti
leyft sér þettal — Eins og að likum lætur
getur oft verið erfitt fyrir konuna að bera
nokkurn hlýhug til mannsins síns. Hann kem-
ur heim um hádegið og kvöldin, og sezt að mat sin-
um, sem auðvitað á að vera tilbúinn á réttum tima.
Að þvi loknu leggst hann upp á divan og les blöðin,
þangað til hún kemur með kvöldkaffið, og siðan
hverfur hann á bak við blað eða bók. Hann hefir
ekki mælt orð frá vörnm allt kvöldið. Er þá nokkur
sanngirni að ætlazt til þess að hún sé vel upplögð
til þess að veita honum bliðu sina, þegar þau fara
i háttinn. Konur eru yfirleitt tilfinninganæmari en
karlmenn, og þarfnast meiri hlýju og nærgætni. Tove
Ditlevsen kveikir sér i sigarettu og heldur áfram:
— Ég veit um mörg hjón, sem láta ekki á neinu
bera út á við, en i raun og veru hafa þau verið
skilin að skiptum árum saman, sitja hvort f sinu horni
þögul og geðvond, og hafa ekki einu sinni dáð i sér
til að rffast. í hjónabandinu hefir fólk oft tækifæri
til að særa hvort annað með smámunum. T>að getur
hreint og beint orðið ein bezta gróðrarstfan fvrir
smámunasemi og illgirni og allt sem af þvf leiðir.
Ég las einu sinni sögu eftir S'trindberg um mann, sem
lét bréfspjald undir skrifborðið sitt til að gera það
stöðugra, en konan tók það og fleygði hvi hurt á
hverium deai um leið og hún tók til. Þetta kaila
ég hámark smásmugufegrar illgirni, og það er fjðldi
fólks, sem kvelur hvert annað á svipaðan hátt.
HAMINOJAN.
— Haldið þér að til séu hamingjusöm hjónabönd?
— Nei.
Hvers vegna ekki?
—- Mér finnst hamingia svo mikilfenalegt orð að
varia sé hægt að nota það f daglegu tali. Enginn getiir
lifað f sæluvimu til eiiifðar. En ég held að mörg
hiónabönd séu góð og farsæi. — Og hvað er hað.
sem veldur mestu nm hvort hiónabandið verðnr far-
sætt eða ekki? — Hjónabandið ar nrófsteinn á skan-
ferii einstaklingsins. og bað sem verður nestnm að
fótakef'i er að t>rir revna að brevta hinnm aðitanum
eftir sfnum eigin geðþótta. f stað hess að sætfa sig
s'rax við gallana, sem óhjákvæmilega hlióta að koma
i ijós.
— Fn ef fólk giftir sig aftur, hefir hað hn ekki
lært eitthvað af revnsiunni?
Hinn bóshærði rifhöfundur hristir höfnðið. — Ég
er hrædd nm ekki. hað er hætt við að húsátfurinn
flvtiist með. og allt of margir imynda sér að með
nvjnm maka öðlist þeir einnig nýja sái.
— ITvað veldur mestum erfiðleikum i hiónahandinu?
— Sú takmörkun frelsis, sem felst i hvi að vera
alltaf undir smásjánni, en hins vegar fylgir því ör-
yggi og einmanaleikinn hverfur.
ÓTRYGGÐIN.
Tove Ditlevsen býr nú f Birkeröd, ásamt þremur
börnum sinum og eiginmanninum Victor Andreassen,
sem er skrifstofustjóri hjá Vinnuveitendafélaginn.
Hann er heima þennan dag, af þvi að hann er ný-
kominn heim frá samningafundi i London, svo hann
blandar sér i samræðurnar.
— Hvenær hefjast erfiðleikarnir?
— Ég veit það ekki, en þeir koma alltaf, segir Tove
Ditlevsen. — Alltof margar ungar stúlkur skortir
þann þroska, sem þarf til að þola hin mikiu um-
skipti frá rómantiskum dagdraumum yfir i skyrtu-
og nærbuxnaþvott. Að minu áliti .ættu stúlkur ekki
að giftast yngri en 25 ára.
— Hve gömul voruð þér sjálf?
— Tuttugu ára, segir Tove Ditlevsen og hlær við. —
En það gekk nú í rauninni ekki ... Hjónabandinu getur
lika verið mikil hætta búin, þegar maðurinn kemst á
sextugsaldurinn, og finnst hann vera farinn að eldast.
Margir þeirra verða þá ástfangnir af ungum stúlkum,
og taka það mjög alvarlega. Þeir hljóta að vera mjög
ástfangnir ef þeir n-enna að raka sig tvisvar á dag og
fara út aftur eftir að þeir koma heim úr vinnunni á
kvöldin. En þetta endar sjaldan með hjónaskilnaði.
Sumpart eru mennirnir of værukærir, og svo hafa fjár-
hagserfiðleikar oft mikið að segja. Ég álit að fólk ætti
ekki að flana út í skilnað, jafnvel þó eitthvað slikt komi
fyrir. Þetta er svo erfitt fyrir konuna. Þjóðfélaginu er
þannig háttað að fráskilin kona og börn hennar lenda
oft, svo að segja út á kaldann klakann, og fjöldi kvenna
hefur iðrast þess að hlýta ráðum vinkonunnar, sem sagði:
„Þú getur ekki látið bjóða þér þetta!“
— Af hverju er tekið harðara á því, ef konan heldur
fram hjá manninum? Eiginmaðurinn svaraði: — Vegna
þess að hjónabandið er svo nátengt virðingu mannsins
út á við að hann verður til athlægis, ef konan heldur
fram hjá honum. En ef eiginmaðurinn á sökina, hafa
allir samúð með konunni.
HJÓNIN.
— Þótt undarlegt megi virðast, hef ég aldrei allan
þann tíma, sem ég hef séð um kvennaþáttinn, fengið
bréf frá hiónum, sem bæði vinna fyrir heimilinu, segir
Tove Ditlevsen. Mestu vandamálin skapast yfirleitt á
þeim heimilum, þar sem maðurinn er fyrirvinnan. Sam-
komulagið er yfirleitt betra, ef bæði hjónin vinna sér
inn peninga. Samt sem áður er hjónabandið eina stofn-
unin, þar sem atkvæðatalning gildir ekki. Hjónin verða
að komast að einhverju samkomulagi sín á milli. Aftur
á móti verða allir á heimilinu að hlýða boði þeirra og
banni. Tnnan fjögurra veggja heimilisins verður að skoða
þpu sem stórveldi eins og Bandarikin og Sovétrikin. 1
þessu sambandi má likja börnunum við Norðurlöndin
og önnur smáriki, sem eru háð samkomulaginu milli
..hinna stóru“. — En hjónin verða Hka mjög háð hvort
öðru og nú á dögum meira en nokkru sinni fyrr. Áður
fyrr settust ungu hjónin að í nágrenni við foreldrana
eða að minnsta kosti i svipuðu umhverfi. Nú er fólk
Rithöfundurinn Tove Ditlevson segir að hjónaböndin í
gamla daga hafi oft gefizt betur, vegna þess að foreldr-
arnir gengu frá þeim málum og völdu barni sfnu maka.
Þá var ekki búizt við eins miklu af hjónabandinu og
þess vegna urðu heldur engin vonbrigði.
B VIKAhl