Vikan


Vikan - 03.08.1961, Blaðsíða 28

Vikan - 03.08.1961, Blaðsíða 28
31. verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verðlaunin, sem eru: 100 KKÓNUR. vitja þeirra á ritstjórnarskritstofu u m 1 d i n n = n ■=. r a a s u ð r i n o s t r n a = r-..i = b i n a r = 6 g 1 E u = -r = h n g i = v i v æ r æ n ý r = r = s k =■ k s a t = a ð g = ð = = s t t r ö n d i n a t r i k <5 v i n n = e á i i n r o h h i á ó 1 n a a n s o æ r n n E i i r n = n i r r Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir send- Vikunnar, Skipholt' 33. s ar i pósthólf 149, merkt „Krossgáta." a Margar lausnir bárust á 26 kross- Nafn r gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- | um ráðningum. s .................. ................ t HANNA JÓNSDÓTTIR Heimilisfang i n Hólmgarði 54. r ~ Lausn á 26. krossgatu er hér að = á hlaut verðlaunin, 100 krónut oe má neð<\n. s t en ég sá afa minn með þeim, en Kæri draumaráðandi, hann er dáinn. Ég benti á hann og Mig dreyindi nýlega að ég væri spurði frænku mina hver þetta væri að keyra bíl með manni, sem ég hef og þá sagði hún að hann héti Sigurð- verið með. Fannst mér hann rétta ur, en hún sá ekki afa bara ég. mér trúlofunarhring og stóð nafn Frænka mín er dóttir afa míns. Svo hans í honum. Skömmu síðar fannst Kæra Vika, vaknaði ég. Hvað merkir draumur- mér ég sýna stúlku hringinn, og tók Mig langar til að biðja þig um að inn? ég þá eftir að hann var óekta, og ráða fyrir mig þennan draum, en j_ q fannst mér það mjög leiðinlegt og fyrst tangar mig til að koma með við það vaknaði ég. smá skýringu. Ég elska mann og Með fyrirfram þökk, höfum við verið dálítið saman, en Svar til J. G. G. Dísa, erum ekki trúlofuð. Við höfum ekki Að sjá hinn framliðna með séð hvort annað í dálítinn tima. Ég þessum tveim mönnum bendir til Svar til Dísu, veit ekki um hug hans. skyldleika við þá. Að þú skyldir Samvera ykkar hjónleysanna í Eina nóttina dreymdi mig að hann sjá hann einbendir til, að þú og bifreiðinni bendir til þess að ekki var fyrir utan húsið hjá mér og mér Sigurður eigið eftir að kynnast sé allt eins öruggt og æskilegt fannst, eins og við værum að fara í eitthvað nánar. væri í samlífi ykkar, enda stað- ferðaiag. Þar sem mér fannst eins og hann þyrði ekki að koma inn, kallaði ég á hann með fullu nafni. Hann kom fljótlega, tólc innilega í hönd mina, kyssti mig beint á munn- og sagði: „Þú ert dásamlegasta manneskja, sem ég þekki.“ Með fyrirfram þakklæti, Ein ástfangin. P deaUMulBlnN Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Kæri draumaráðandi, Ég vona að þú ráðir þennan draum vel fyrir mig. Hann er svona. Mér fannst ég vera heima og frænka mín. Þá er barið að dyrum. Við fór- um til dyra og voru þar komnir tveir menn og buðum við þeim inn, festir hringurinn, sem þú síðar sást að var óekta. Það bendir því til lítillegs ástarævintýris, sem er nokkuð létt á metunum. Ungfrú Yndisfríð Merkið bréfin .'..eð x + Y Ungfrú Yndisfríð er kominn á dag- Dagbókin er á bls............. bókaraldurinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkrar siður , dagbókina .................................. um atburði dagsins. Hún hefur Það Nafn. fyrir venju að geyma dagbókina sína í Vikunni, en henni gengur mjög illa ................................... Heimilisfang að muna, hvar hún lét hana. Nú skor- ar hún á ykkur að hjálpa sér og _ , Simi............... segja sér blaðsíðutalið, þar ;em dag- bókin er. Ungfrú Yndisfríð veitir verð- , . . ... .. Siðast er dregið var úr réttum lausn laun og dregur ur réttum svorum a b um, hlaut verðlaunm: fimm vikum eftir, að Þetta blað kem- ur út. Verðlaunin eru: SVAVA GUÐMUNDSDÓTTIR Carabella undirföt. Suðurgötu 68. Hafnarfirði. Svar til einnar ástfanginnar. Þessi fallegi draumur bendir til þess að vin þinn skorti kjark til að taka hin afgerandi spor í ástamálum ykkar og biðja þín. Hann stendur fyrir utan hús þitt án þess að aðhafast og þú kallar til hans. Þetta bendir ákveðið til þess að frumkvæðiið verði að liggja í þínum höndum og þú verðir að stíga fyrsta sporið. Að öðru leyti er ekki annað að sjá á draumnum en að þið náið að eig- ast.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.