Vikan


Vikan - 08.03.1962, Síða 15

Vikan - 08.03.1962, Síða 15
Schrank andvarpaðl enn. skulum svipast um eftir Hákðrlunum. Ég þarf að segja nokkur vel valin orö við Bemardo". „Er hann harður af sér, sá ná- ungi?" spurði Krupke. „Hann er eins og þeir allir upp til hópa. Talar enskuna með talsverð- um mállýzkuhreim, en ég er ekki I neinum vafa um að hann skilur, þegar hnúarnir koma að kjálkanum á honum. Það gera allir". Þeir horfðu á eftir Þotunum og höfðu mestu andúð á þessu egnandi göngulagi þeirra — eins og þeir væru stjarfir í fótunum, skelltu hælunum í malbikið, ypptu öxlunum og stungu Söngleikurinn West Side Story hefur orðið mjög vinsæll, ekki síður en kvikmyndin og sagan. Hér eru tvær myndir frá því er verið var að æfa söngleikinn í fyrsta sinn. Hann var sýndur á Broadway í New York við geysilega aðsókn og mikinn fögnuð, enda voru það ekki menn af lakari endanum, sem þar spreyttu sig. Hér sjáuni við Leon- ard Bernstein, sem samdi lögin fyrir söngleikinn, æfa kór úr West Side Story, en þeir Bernstein og Stephen Sondheim (við píanóið) sömdu textana. Á efri myndinni er dansarinn heimsfrægi, Jerome Robbins, að æfa atriði úr söngleiknum, en hann samdi dansana. Uppi f tröppunni eru þau Tony og Maria. meira að segja ósjálfrátt, þegar hon- samanhnyttum reimum, og þegar um varð hugsað til þess, að elnmitt Nonni pelabarn brá sér að henni og Það hlyti að svipta Hreyfilinn öllum fór eitthvað að kákla við hana, rétti möguleikum, og allt i lagi með það. Allraskjáta honum vel úti látinn löðr- Hreyfillinn hafði nú séð það eigin ung og allar hreyfingar hennar voru augum, að Riff var ekki nein skræfa frekar stráks en stelpu. — en hamingjan sanna, hann hafði Og þegar pelabarninu tókst að verið handfastur, leynilögreglumað- víkja sér undan högginu, bölvaði hún urinn, það svín. Riff sárverkjaði enn honum hrjúfri, skerandi röddu og í öxlina, langaði mest til að strjúka spýtti á hann. hana ef vera mætti að það drægi „Ég skal taka í lurginn á Þér eitthvað út, en vildi ekki láta á seinna", hótaði hún pelabarninu og neinu bera, þar eð hann vildi láta sneri sér síðan aftur að Riff. „Hvað Þoturnar halda, að hann hefði ekki gerðist eiginlega?" fundið hið minnsta til. Enginn skyldi „Við vorum að rabba saman". geta sagt annað, en hann tæki sliku „Um hvað?" spurði Allraskjáta. eins og foringja sæmdi. „Um þig“, svaraði Riff. „Schrank Stóra klukkan uppi yfir járnrimla- spurði okkur hvort við vildum losna girtum gluggunum á skartgripaverzl- við þig, og við svöruðum þvi allir uninni sýndi að hún var að verða játandi". tíu Þessir merkilegu atburðir höfðu Allraskjáta hugðist grípa um arm gerzt með skjótum hætti, en þegar honum, en hann hristi hana af sér. þeír komu til sín heima, gátu þeir „Ég trúi þér ekki", sagði hún. „Þið staðið drjúga stund undir húsveggn- munduð aldrei segja neitt því líkt um og rætt það, sem gerzt hafði, um mig, þar sem ég er ein af ykkur". endurtekið hver sitt hlutverk, sagt „Þú telst ekki með Þotunum, þótt hvað þeir hefðu verið að því komn- ekki vanti þig viljann til Þess", svar- ir að segja við Þá Schrank og Krupke, aði Riff. hvað þeir mundu hafa tekið til bragðs, „En því þá ekki?" Allraskjáta gekk ef helvízkar löggurnar hefðu farið við hlið Riff og tókst að smeygja að munda kylfurnar. Og klukkan hendinni undir belti hans. „Ég er mundi verða ellefu . . . reiðubúin að gera hvað, sem af mér Þá mundi að vísu enn of snemmt ver®ur krafizt . að fara heim, en ekki of snemmt >>Er t>ér alvara?" spurði Riff. til að huga að stelpunum. Þá voru „Reyndu", svaraði hún. enn margar klukkustundir til morg- „Við erum að svipast um eftir uns—• alltof margar til þess að haf- stelpum", sagði Riff svo hátt að allir ast ekkert að — og vera bókstaflega máttu heyrá. „Við erum allir um það, hlaðinn orku, sem krafðist útrásar. Nonni pelabarn líka. Geturðu bent Riff varð að hitta Tony að máli, okkur á einhverja, sem lítandi er tala við hann enn einu sinni — biðja við?" hann að koma aftur I hópinn. A með- ósjálfrátt andvarp hennar drukkn- an hann hafði forystuna, var hver aði j hlátursöskrunum. Hún sló til stund æsilegasta ævintýri, allir höfðu Ri£ÍSj en hann har af sér nöggið, og haft nóg að starfa. Satt var það að Nonni pelabarn tók að glettast við vísu. að þá höfðu Þoturnar einmitt verið að berjast til yfirráða í nágrenn- inu. Það hafði verið hörð og miskunn- arlaus barátta, Riff og fleiri I hópnum báru enn ör þvi til sönnunar, en sig- ur höfðu Þoturnar unnið að lokum og haldið Þeim sigri. Um nokkurt skeið á eftir hafði enginn þorað að veita þeim viðnám, eða allt þangað til Bernardo, einn af fyrstu Porterik- önunum, fluttist í nágrennið. Porterikanarnir bjuggu nú viðs veg- hanaj unz hún komst upp á gang- ar í nágrenninu, en Bernardo hafði stéttina hinum megin. safnað þeim saman í harðsnúinn „Ekki svo afleitt", varð Hreyflin- flokk til átaka, og það leyndi sér ekki um að orði um leið og hann leit við- hvað hann ætlaðist fyrir — að ná urkenningaraugum á Riff. „Tony yfirráðunum frá Þotunum. Tækist tókst aldrei að losna svona fljótt við Bernardo og Hákörlum hans þaS, gaf hana“. auga leið að allir hvítir menn yrðu að flýja hverfið, og það yrði hinn það var vor, komið fram í maímán- mesti sigur fyrir Porteríkanana. Og uðj en nóttin var heit og mild eins hvert áttu þeir hvítu eiginlega að 0g þegar væri komið sumar. Maria flýja? Ot í fljótið? Nunez sat uppi á flötu húsþakinu og Nei, ekki á meðan Riffs naut við, horfði út yfir hverfið, þar sem ljós- það sór hann. ÞaS skyldu þá verða in mynduðu hin fjölbreyttustu Hákarlarnir, sem urðu að flýja út mynztur í myrkrinu. Henni veittist I fljótið. Þessir bölvaðir sóðar. Þeir auðvelt að klifa brunastigann upp á fengu sér aldrei bað, en geymdu kol Þakið, þá leið flýði hún frá foreldrum i baðkerinu. Þeim var þvi ekki nema Framhald á bls. 29. Vi8 þumtilfingrunum bak við beltissylgj- og orðbragði, að nú þótti þeim sem greiði ger með þvi að hrekja bá út urnar. Þoturnar hefðu unnið frægan sigur, I vatnið. „Kannski við ættum að koma við og Það meira að segja á sjálfri lög- „Riff ..." í matvöruverzluninni, ef ske kynni reglunni. Þeir sem framhjá gengu, Riff yppti öxlum og forðaðist að að kaupmaðurinn gæti lýst sökudólg- höfðu orðið vitni að því að þelr áttu lita við. inum?" varð Krupe að orðl. í útistöðum við lögregluna, létu hvergi „Hæ, Riff". Allraskjáta stóð við Schrank fitjaði upp á nefið. „Ég undan síga og að foringi þeirra stóð hlið honum. „Hviað vildi Schrahk þoli ekki óþefinn, svei mér þá“, svar- sig eins og hetja, og þetta mundi ykkur?" aði hann. áreiðanlega berast til Porteríkan- Riff virti fyrir sér þessa fölu, mjó- „Af sprengjunni eða kaupmannin- anna. Það var alls ekki heldur fyrir slegnu, áfergjulegu dáveru, sem var um?“ spurði Krupke. það að synja, að sagan bærist til næstum því snoðklippt. Hún hafði Schrank hló og hlátur hans var eyrna Tony, og að hún yrði til Þess ekki nein brjóst undir aðskorinni kaldur og bitur. afj hann kæmi aftur I hópinn. skyrtunni og gallabuxurnar sigu, þvi „Engar skýringar . . .“ Ef Tony vildi taka forystu þeirra að hún hafði ekki neinar mjaðmir aftur á hendur, var síður en svo að heldur. Hún bar 'óhreina tennisskó RIPF gat ráðið það af gðngulagi Riff væri því mótfallinn; hann brosti á óhreinum fótunum, reimaða með félaga sinna, blístri þeirra, hlátrum hana aftur. Tárin runnu niður óhreinar kinn- ar henni, og í reiði sinni svipaðist hún um eftir einhverju kastvopni eða barefli, steini, fjalarbút eða flösku, en fann ekki neitt. Þoturnar slógu hring um hana, hiægjandi og ögrandi, svo hún lagði á flótta beint út i um- ferðina, smeygði sér á milli bíla og bifhjóla og skeytti engu, þótt flaut- að væri og öskrað allt í kringum VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.