Vikan


Vikan - 10.05.1962, Blaðsíða 38

Vikan - 10.05.1962, Blaðsíða 38
Tenitur ifðnr þarfnast daglegrar umhirðu. RED WHITE TANNKREM fullnægir öllum þörfum yðar á því SVlðl. RED WHITE er bragðgott og frískandi og inni- heldur A4 og er umfram allt mjög ódýrt. Hann tók skammbyssuna úr um- búðunum og athugaði að hún vœri hlaSin, stakk henni síðan í vasa sinn og gekk hröðum skrefum fram hjá Maríu, sem kom inn í sömu svifum. Hann sá það á henni, að hún trúði nú frásögn hans, en hann hafði eng- an tíma til nánari skýringa; hann varð að hafa uppi á Tony Wyzek og drepa hann. Sem snöggvast hugðist María stöðva hann eða veita honum að minnsta kosti eftirför, en sá að það mundi þýðingarlaust. Þess í stað féll hún á kné frammi fyrir myndinni af guðs- móður, bað og titraði af angist og „Þú verður að hvlla þlg, Anton," bað hún. „Þú verður að hvila hjá mér I rekkju miimi." „Ég verð að fara.“ „Og gefa þig fram ...." „Já.“ „Þegar þú hefur hvílt hjá mér. Ekki fyrr." Hún reis á fætur og rétti honum báðar hendur sínar. „Það er ekki nema andartak síðan ég var að segja stúlkunum uppi á þakinu frá því, að ég ætlaði að giftast þér. Og við erum þegar gift, Anton. Manstu ekki i kvöld, Þegar við sórum hvort öðru ævilanga tryggð. Fyrir guði jafngild- ekka, fyrst í hljóði, en siðan upphátts .jr ^að giftingu Biðjið ekki bara um tannkrem, heldur RED- WHITE tannkrem. Heildv. Kr. Ó. Skagfjörð h.f. Sími 2 4120. á spænsku, án þess hún gerði sér það ljóst. „Gefðu að það sé ekki satt .... Ég vil fórna öllu til Þess að það reyn- ist ekki satt. Ég skal með gleði fórna mínu eigin lífi .... “ Hún fann höndum gripið um oln- boga sér, sterkum höndum, sem reistu hana á fætur; hún horfði i augu Tonys og sá, að hann hafði elzt um áratug á einu vetfangi. Jafnvel augna- ráð hans var ellilegt. Hann dró þungt andann Maria réðist á hann og barði hann af skef jalausri heipt. Hann gerði ekki minnstu tilraun til varnar, þótt högg- in dyndu á andliti hans. „Morðingi," kveinaði hún og titraði af ekka. „Morðingi .... morðingi .... morð- ingi ...." En allt í einu fleygði hún sér í faðm honum, svo hart að þau misstu bæði jafnvægið og féllu á gólfið; þrýsti að honum tárvotum vöngunum og reyndi að kyssa burt tárin af hvörmum hans og Þrýsti sér að barmi hans. Og hann grét, sárt og ekka- þrungið, eins og sá einn getur grátið, sem veit að hann er dæmdur að ei- lífu. „Ég gerði allt, sem mér var unnt til að stöðva bardagann," mælti hann ekkaþrunginni röddu. „Mér er óskilj- ^ anlegt hvernig allt fór. Ég ætlaði alls 1 ekki að vinna honum neitt mein, það ^íyrir að verða dæmdur til tveggja sver ég .... Ég reyndi að komastíi|e0“ Þriggja ára dvalar í betrunar- ,Ef við hefðum getað stöðvað Þá stund ....“ „Sú stund varir enn. Fyrir ökkur sjálf. Komdu, Tony .... “ ÁTTUNDI KAFLI. Nonni pelabarn sat i hnipri inni í pallskjóli á gömlum og aflóga vöru- bíl á árbakkanum. Á einu vetfangi hafði veröldin ger- breytzt. Riff, sem hann dáði mest af öllum og hefði hlýtt skilyrðislaust þótt hann hefði skipað honum að vaða eld .... Bernardo, sem hann hfltaði og dáði í senn .... báðir þessir miklu garpar voru fallnir, og hann hafði séð það eigin augum þegar þeir fengu banalagið, hnigu niður og blóð þeirra litaði jörðina. Og báðir höfðu þeir barizt af hreysti og hugprýði og fall- ið eins og hetjum sómdi. Raunar hafði Tony Wyzek lika sýnt að hann skorti ekki hug, og víst var um það, að hann hafði beitt hníf sinum af frábærri fimi. En engu að síður var það hans sök, að þeir hinir voru báðir fallnir. Riff var átján ára, hugsaði Nonni pelabarn, Bernardo á svipuðum aldri, en sjálfur var hann ekki. nema fjórtán — hann átti því fjögur ár framundan til að ná hörku Þeirra og hreysti. Það var í rauninni ekki langur timi til stefnu, sér í lagi ekki þegar það var tekið með I reikn- inginn, að nú mátti hann gera ráð Plötur og dansmúsík. Frh. skyldi Mahalia Jackson, og verða víst þeir, sem fundu Presley allt til foráttu fyrstu árin, að viður- kenna að söngur hans hefur lagazt gífurlega. Hann syngur ófalskt að Öllu jöfnu og textaframburðurinn er orðinn ágætur og ógleymdri þeirri tilfinningu, sem hann leggur i söng- inn. Síðara lagið er mjög hægt og sungið einu sinni í gegn, saknaðar- ljóð, sem Presley gerir ekki lakari skil en í fyrra laginu. Þessi Presley- plata á áreiðanlega eftir að verða mjög vinsæl. — RCA Victor-plata, sem fæst hjá HSH, Vesturveri. West Side Story. Framhald af bls. 15. verk að vinna og varð að hafa hrað- ann á. Hann haföi að vísu ekki fengið neina skipun um það frá Bernardo áður en hann féll. Og ekki höfðu nein- ir af hinum Hákörlunum fært Það i tal við hann. En hann vissi að þeir mundu allir vera að svipast um eftir Tony Wyzek, til að koma fram við hann hefndum. Og það var verk, sem honum sjálfum bar fyrst og fremst að vinna. Og Bernardo hafði sagt honum hvar han geymdi skammbyss- una, því aö hann leit á Chino sem tilvonandi mág sinn. Chino gekk þvi rakleitt inn í baðherbergið, seildist með hendinni upp fyrir kerið og fann þegar hart fyrir hendi. Um leið varð hann þess fullviss, að hann mundi ekki finna til ótta þegar hann þrýsti á gikkinn. Ohjá því I lengstu lðg. Bn Riff við vorum eins og bræður. Og þegar Bernardo drap hann ....“ „Guð veri sál Þeirra liknsamur ■ •.. “ hvislaði Maria. Tony vafði hana örmum, kysstl hvarma hennar, vanga hennar og hár, og líkami hans titraði af ekka. „Ég varð að segja Þér það,“ mælti hann. „Ég varð að segja Þér þaö, áð- ur en ég gæfi mig fram við lögregl- una.“ „Þú mátt það ekki, Tony,“ hvíslaði hún. „Þú mátt Það ekki fyrir nokk- urn mun." „Það verður ekki svo erfitt nú, Þegar ég hef sagt þér allt og fengið fyrirgefningu þína. Ég óttast ekki neitt framar," mælti hann enn. „Þú mátt það ekki," hrópaði hún og rödd hennar var heit af ást og ástríðu. „Þú verður hérna hjá mér. Ég er alein heima; Vertu hjá mér.“ Hann þrýsti henni að sér; fann yl- inn af hvelfdum brjóstum hennar, fann heit tár hennar brenna á vöng- um sér. „Ég elska þig svo óumræði- lega, María," hvíslaði hann. „Og þó hef ég drepið þann, sem þér var svo innilega hjartfólginn. Hjálpaðu mér, Maria .... Hjálpaðu mér .... “ „Þrýstu mér fastara að þér,“ hvísl- aði hún. „Fastara, fastara! Mér er svo kalt .... “ Þegar foreldrar hennar kæmu heim, mundi öllu lokið. öllu óafturkallan- lega lokið. hæli. Það voru ekki nema nokkrar mín- útur siðan Nonni pelabarn hafði hlaupið í myrkrinu yfir stokka og steina, unz hann náði að girðing- unni umhverfis bílakirkjugarðinn á árbakkanum og kleif yfir hana. Þeir þurftu ekki að skammast sín fyrir hann, þeir hinir; hann hafði séð um sig og leikið á lögguna, að minnsta kosti i bili. Hann hafði fyllilega unn- ið til þess, að þeir björguðu honum. Og nú var bara það — hvort þeir yrðu á undan löggunni .... Framhald I næsta blaði. Vikan og tæknin. Framhaid af bls. 3. Og loks er það, að steinsteypa þessi er eldtrygg — 0g ekki þyngri en tré eða glertrefjaplast, svo full- víst er talið að hún muni valda al- gerri byltingu í smiði smærri báta. Enda vöktu bátar úr Seacrete- steypu gífurlega athygli á sport- bátasýningu, sem opnuð var i Lun- dúnum þann 3. janúar síðastliðinn. Ef einhver skyldi hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar, getur hann skrifað til bátasmiðastöðvarinnar sjálfrar, „Windboats Ltd.“ í Nor- folk í Englandi, sem mun fúslega veita allar umbeðnar upplýsingar. 38 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.