Vikan


Vikan - 22.04.1964, Page 7

Vikan - 22.04.1964, Page 7
PERUNNI? Skemmtilegt og athyglisvert gáfnapróf. Allt sem þarf, er pappír, penni, klukka, gáfur og sjálfsstjórn - til þess að laum- ast ekki of fljótt í svörin. 12 18 23 Strikið undir teikninguna, sem ekki á sam- stöðu með hinum. 41 Bætið inn í tölunni, sem vantar. 4 6 9 13 7 10 15 Skrifið í svigann sjálfstætt, íslenzkt orð, sem allir meðfylgjandi stafir geta staðið fyrir framan og myndað þannig hver um sig sjálf- sætt íslenzkt orð: Skrifið inn í svigann sjálfstætt, íslenzkt orð, sem lýkur fyrra orðinu en byrjar hið síðara: SKRIF (....) FÓTUR Skrifið rétta tölu í auða reitinn. Hver af númeruðu teikningunum hér fyrir neðan á að vera í auða reitnum? (Skrifið númerið í reitinn). 19 Bætið inn í svigann sjálfstæðu, íslenzku orði, sem lýkur fyrra orðinu en byrjar hið síðara: SKURÐ (.........) RI 20 í meðfylgjandi orðum hefur stafaröðinni ver- ið breytt. Strikið undir þann stafahópinn, sem ekki táknar nafn á íslenzkri ey: YLNEDU UGIVR ÐÚRUKRS FYAULE 21 Skrifið rétta tölu í auða reitinn eftir sama kerfi. 64 14 12 81 18 9 88 II Skrifið í svigann það orð, sem tölurnar gefa til kynna: 15 (baða) 12 17 (....) 68 24 Skrifið í svigann eitt orð sömu merkingar og þau, sem standa utan við hann: skera (....) steikja 25 Ljúkið við þessa þraut eftir sama kerfi og hún er mynduð með: GOTLAND2516873 GAL397 NOT973 LOG - - - 26 Finnið næsta staf í þessari stafaröð eftir sama kerfi: N Q L S J U — 27 Hver hinna númeruðu teikninga lýkur ser- íunni í efstu röðinni? 28 Setjið inn rétt orð í auða svigann, eftir sama kerfi og orðið i þeim fyrri. ÐK (ELDI) ÐJ ON (....) LJ 29 Bætið inn í svigann sjálfstæðu, íslenzku orði, sem lýkur fyrra orðinu en byrjar hið síðara: G (...) ÆFI 7 16 9 5 21 16 ’ □ < 17 Strikið undir orðið, sem ekki á samstöðu með hinum: þTef fálm rusl fars Iost kukl. 22 22. Strikið undir þá teikningu, sem ekki á samstöðu með hinum. 30 Veljið rétt endaorð í þennan málshátt: Enginn veit, hvað undir annars stakki: býr dylst felst geymist leynist 31 Skrifið í svigann orð sömu merkingar og þau, sem standa utan við hann: ræma (.....) skrá Framhald á næstu síðu. VIKAN 17. tbl. — J

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.