Vikan


Vikan - 22.04.1964, Side 15

Vikan - 22.04.1964, Side 15
FramleiOandi: Gloriafílm. Leikstjórn Wolfgang Gliick Stuttu síðar uppgötvar Monika, að hún er kona ekki einsömul. Hún örvinglast, en skýrir Martin frá stað- reeyndum. Hann hugsar aðeins um frama sinn, og biður Moniku að fara til kvenlæknisins prófessors Brands, sem er gamall fjölskylduvinur heima hjá henni, og fá hann til þess að eyða fóstrinu. Hann þverneitar. Beisk í skapi segir Monika Martin, að hún hafi haft rangt fyrir sér. Það sé ekkert barn. Síðan ætlar hún að leita til skottulæknis og láta hann hjálpa sér, en tilviljun veldur því, að hún nær ekki fundi hans. mm Þar kemur, að Monika verður sjálf léttari. Fæðingin gengur vel og eðlilega, og Monika þakkar sínum sæla fyrir, að henni skyldi ekki takast að eyðileggja þetta nýja líf. Móðurgleðin ýtir öllum erfiðleikum til hliðar. Martin veit ekki hvernig málin hafa skipast. Bréf hans til Moniku hirðir faðir hennar. Loks fréttr hann um hana eftir krókaleiðum, og fer til fundar við hana og barn þeirra. Þau sættast heilum sáttum, og að lokum bítur Gruber gamli í hið súra epli og fyrir- gefur dóttur sinni, tengdasyni og barnabarni. VIKAN 17, tl)l 15

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.