Vikan


Vikan - 22.04.1964, Síða 16

Vikan - 22.04.1964, Síða 16
ÞaS virtist ætla aS verSa heitur dagur, svo aS Frances fór fyrr á fætur en hún var vön. ÞaS var auSveldara aS halda sér svölum, ef tim- inn var nægur. Hún haSaSi sig og klæddi i ró og næSi og byrj- aSi svo aS sminka sig eins og stúlkan á snyrtistofunni hafSi kennt henni. Væri þnS gert rétt og vandlega, hélzt ÞaS allan daginn. HáriS var klippt og lagt i einfalda hár- greiSslu, svo aS hún þurfti ekki annaS en aS fara rétt i gegn um baS meS burst- anum, svo aS ba<5 færi ágætlega. Loks setti hún á sig svuntu og fór aS Inga kaff- iS og appelsinusaf- ann. Kjóllinn, sem hún var i. liafSi veriS ódvr, en hann var fnlleeur og efniS hélt sér vel. Hann mundi endast lengur en sex af beim snotru off óhentugu bómull- arkjólum, sem stúlk- urnar á skrifstofunni notuSu. Frances lauk morg- unverSinum og kliopti siSan frásögn úr dagblaSi af borg- arstjórnarfundi i einum nágrannabæj- anna, bar sem um- ræSur höfSu fariS fram um byggingar- framkvæmdir. ÞaS gerSi hún til bess aS svna Willie Mott aS hún hefSi haft rétt fvrir sér, begar hún hélt bví fram, aS Ttentons ætti aS ein- beita sér meira aS ibúSabyggingum, en draga fremur úr stórbyggingum, sem ekki væri vist nS kæmu nokkru sinni til framkvæmda. Willie liafSi brosaS og sagt, aS síSan Frances væri farin aS búa i nýju ibúS- inni sinni hefSu heimilistilfinningar hennar vaknaS. ÞaS væri bá helzt, hugsaSi Frances og brosti meS sjálfri sér. Nei, hún hafSi engsn tima til sliks! ASstoSarstúlkan liennar viS heimilis- verkin, hún frú Braddock, hafSi meiri ánægju af i- búSinni en hún sjálf. En ibúSin var hent- ug og nýtízkulegu heimilisvélarnar og hreingerning frú Braddock urSu til bess, aS Frances gat sinnt starfi sínu hjá Renton óskipt. Hún hafSi byrjaS l>ar fyrir níu árum sem óbreytt skrif- stofustúlka. Hún var mjög leikin hraSrit- unarstúlka, en hún gerSi sig ekki á- nægSa meS baS. Hún hafSi lagt mikiS á sig, lesiS allt, sem hún komst yfir af ritum, sem snertu starfiS, og eftir fjög- ur ár hafSi hún hækkaS í starfi og brátt var lnin gerS aS deildarstjóra — og einn góSan veS- urdag yrSi hún einn af forstjórum fyrir- tækisins. Henni féll starfiS mjög vel og hún naut lifsins. Hún hafSi aS visu ckki tima til aS reylna nvjar matarupp- skriftir, prjóna peys- ur eSa sauma lampa- skerma. en hins veg- ar hafSi lnin næga peninga fil aS borga fólki, sem var fær- ara í bessum grein- um, vel fvrir aS gera bétta i hennar staS. Willie Mott kom fyrir liorniS á hila- stæSinu um leiS og Frances gekk upp tröppurnar að skrif- stofunni. — Yndislegt veS- ur i dag, finnst bér baS ekki? Hann leit á skjalatöskuna sem hún har undir hend- inni. — Heima- vinna? f bessu veSri? — Ég hef haft mikiS aS gera bessa viku, svaraSi hún ró- lega. — Samning- arnir biða ekki bótt sólin skini. Willie var sól- brenndur og útitek- inn, bvi aS helgina áSur hafSi hann veriS í veiSiferS. Iíann var mikiS á ferSalögum. Hann var eini ókvænti maSur fyrirtækisins, eins og hún var sú eina af stúlkunum, sem var óbundin. ÁSur fyrr hafSi fólk gert töluvert til aS koma beim saman, og Willie hafði meira aS segja boS- ið henni út nokkrum sinnum. En ba® hafSi ekki tekizt vel. Willie gat auS- sjáanlega ekki gleymt bví, aS Fran- ces hafSi einu sinni setiS á móti honum viS skrifborSiS og skrifaS bréfin hans. og Frances gat ekki bolaS hvernig hann talaSi viS hana af lítillæti og umburS- arlyndi, bótt hann kanns'ki meinti ekki annaS en bað bezta meS bví. En bó aS ekki hefSi tekizt aS koma beim i hjóna- bandiS voru bau enn ágætir vinir. Frances leit yfir bréfin sín oghrinsdi siðan á einkaritar- ann sinn. Stúlkan. sem hún var vön aS hafa, var i sumnr- fríi, en unga Ijós- hærSa stúlkan, sem vann fyrir Willie. kom inn. Hún var i sterkbleikum kjól, sem átti alls ekki viS á skrifstofu. Skórnir hennar voru meS örmjóum og háum hælum og hraSritun- in liennar var fyrir neSan alla gagnrvni Franc.es gat ekki skilið. hvernig Will- ie sætti sis viS betta. Hún hefði átt aS vera ljósmyndafyrir- sæta eSa eitthvaS bvílikt, hugsaSi Francis, hún verSur aldrei að liSi á skrif- stofu. En sjálfsagt giftist hún von bráS- ar. Hún var á leiS aftur á skrifstofuna frá hádegisverðin- um, begar kón sá IjóshærSu hraðritun- arstúlkuna gianga dálitið á undan sér á gangstéttinni. ÞaS var auSséS, aS unga stúlkan var að flýta sér. Bleiki kjóllinn smaug hratt á milli fólksins og svo sá hún hann hverfa beint út i umferSina á leiS yfir götuna. Á bessum hælum! hugsaSi Frances. ÞaS var sama sem sjálfsmorS. Hvers vegna fór hún ekki yfir á merktu gang- brautunum? Hún hlýtur aS hafa ætl- aS að ná í einhvern, sem hún bekkti — já barna v,ar hún einmitt að veifa ein- hverjum ... — FariS varlega •—■ baS er rautt ljós! kall- aði kona viS hliS Frances, begar hún steig á snotrum en ekki hentugum skónum út á götuna. Hún breif í Frances og reyndi aS toga hana aftur upp á gangstéttina. Svo lieyrS- ist iskur í hemlum og um leiS féll hún i göt- una og meS höfuSiS á gangstéttarbrúni na. Vörubíllinn, sem hafði stanzað á síSustu stundu, stóS hjá henni og svo leiS yfir hana. Frænka hennar kom að heimsækja liana á sjúkrahúsiS tveimur dögum siðar. Frú Carr var smávaxin, dökk- hærS kona meS svo lifandi og bokkafullt andlit, aS fáir tóku eftir bví, aS hún var ekki friS. Frá hvi aS hún fyrir briátiu ár- um hafði eifzt liSsfo'-- ingja i hernum. lmfSi hún húiS í siö löndnm og i svo mörgum hús- um, aS hún hafSi elcki lengur tölu á lieim. — Vesalinffurinn. baS er ekki hægt að seeia aS hér sé of fiönmt! sagSi hún beffar hiúkr- unarkonan var farin út úr kuldalem-i siúkra- stofunni. — Hefur eng- inn komið aS heim- sækia biff? — ÞaS komu ein- hverjir af skrifstofunni, svaraSi Frances hreytu- lega — en ég sagSi hjúkrunarkonunni. aS ég vildi engar lieim- sóknir. — Hversvegnn ekki? — Mundir bú kæra biff um baS, ef bú hefSir ákafan höfuS- verk off slóSarauga? Þar að auki verð ég komin aftur á skrif- stofuna eftir nokkra daga, svo aS éc hitti bau sjálfsagt nógu fljótt, sagði Frances — og brast i grát. — Ég skil ekki hvaS er aS mér, sagSi hún stuttu siSar. — líg græt stanzlaust — án bess aS nokkur ástæSa sé til. — ÞaS er taugaáfall, sagSi frú Carr. — Ég talaSi við lækninn binn áður en éff kom inn, og hann sagði aS bá ætt- ir aS taka bér langt fri strax og bú kæmir út. Þótt betta slys hefði ekki viljaS til, sagSi hann aS lm værir breytt — bú hefur sjálfsagt unn- Framhald á bls. 36. Jg — VIKAN 17. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.