Vikan


Vikan - 22.04.1964, Síða 19

Vikan - 22.04.1964, Síða 19
hálftíma að kveða upp úrskurð sinn. Zola og útgefandi „L‘Aurora“ voru sek- ir fundnir með átta atkvæðum gegn fjór- um, og dæmdir til að þola þá hörðustu refsingu, sem lög leyfðu fyrir slík af- brot — Zola eins árs og útgefandinn fjög- urra mánaða fang- elsi. Þessi dómur vakti undrun og skelfingu í öllum menningar- löndum heims, og margir létu opinber- lega í ljós þá skoð- un sína að eftir þetta yrðu Frakkar vart taldir með menning- arþjóðum. Skömmu seinna var Picquart ofursta vikið úr hernum fyr- ir „gróflega van- rækslu í starfi sínu“. lega í huga manna, að þegar sýna átti leikrit Ibsens, „Þjóð- níðinginn“, í París, skildi almenningur það sem vörn fyrir Zola, „manninn, sem reis gegn sektarsam- fylkingu meirihlut- ans“, og varð að hætta sýningum á leikritinu. Zola áfrýjaði dómn- um, en um það leyti, sem taka átti málið upp aftur, hvarf hann frá París; hélt úr landi og settist að í Lundúnum. Hann kaus heldur að lifa sem frjáls maður í útlegð en sitja í fang- elsi heima á ættjörð sinni. Eftir kosningarnar í maímánuði 1898, var skipaður nýr her- málaráðherra, Cav- aignac, sem alltaf hafði álitið Dreyfus sekan og taldi séír Skáldið Emile Zola í stúku hins ákærða fyrir réttinum. og tók fram, að í þeim tveim, sem voiru ófölsuð, fyrirfyndist ekkert sem benti á Dreyfus, en í því þriðja — sem Henry hafði farið höndum um — fyndust beinar sannanir gegn honum. Cavaignac var ákaft þakkað sem sönnum „syni lýðveldisins" og föðurlandsvini. En í rauninni hafði Cavaignac þar með ómerkt „bordereauið" margumrædda sem sönnunargagn. Hann hafði ekki bundið sig við annað en falsanirnar, og þá játningu, sem Dreyfus átti að hafa gefið höfuðs- manni í lýðveldishernum. Piquart vissi að hann ætti á hættu fangelsisdóm eða kannski annað enn válegra, engu að síður reit hann forsætis- ráðherranum, Brisson, bréf tafar- laust. 1 bréfi þessu, sem birt var í blöðunum, kvaðst Picquart ekki hafa talið sér heimilt að ræða opinbetlega um þau málskjöl, sem sektardómurinn yfir Dreyf- usi byggðist á, fyrr en nú. „Her- málaráðherrann vitnaði í þrjú af þessum málskjölum í ræðu sinni í þinginu. Ég tel) mér því skylt að benda yður á, að ég get sann- að fyrir rétti, að í þeim tveim Þessi mynd var tekin af Alfreð Dreyf- us eftir að hann var látinn laus. Ákær- an og útlegðin höfðu verið mikil þrek- raun fyrir hann og hann virtist hafa elzt um mörg ár. gæfilega og semja skýrslu um árangurinn. Coignac höfuðsmaður vann verk sitt samvizku- samlega, og varð skelf- ingu Lostinn þegar hann komst að raun um að bréfið frá Panizzardi til Schwarzkoppen var falsað. Nokkrar línur í því báru annan lit en hinar, tvö bréf höfðu verið límd saman í eitt. Bréfið hafffi hafnað í skrifstofu njósnadeild- arinnar og Henry fullyrt að madama Bastian hefði komið með það. Þegar Cavaignac var skýrt frá þessu, var® hann Henry ofsareiður fyrir að hafa haft sig þannig að fífli. Henry var í sumarleyfi þegar þetta gerðist, en þegar hann kom heim aftur, þann 30. ágúst, kall- aði hermálaráðherrann hann umsvifalaust fyr- ir sig. Fyrst neitaði Henry því harðlega aff hafa um Iausn frá em- bætti. Henry var fluttur í virkisfangelsið, Mont Valerien, og lokaður inni í þeim sama klefa og Picqu- art hafði setið í þá fyrir skemmstu. Nokkru síðar fannst hann dauður á bálki sínum. Hann hafði skoriff á hálsæðina. SÍMSKEYTI SENT TIL ÞEIRRA Á DJÖFLAEY. Skömmu áður hafði Esterhazy greifi ver- ið dæmdur óverðug- ur til að gegna em- bætti í hernum vegna ósæmilegs athæfis, og þegar svo við bættist fréttin um handtöku Henrys og sjálfsmorð í fangels- inu, olli þetta slíku öngþveiti og æsing- um, að óhjákvæmi- legt virtist að mál Dreyfusar yrði tekið Að lokum fékk Dreyfus fulla uppreisn æru og endur- heimti öll sín metorð í hernum. Hér er hann kominn í úniform og með langt sverð. Hann er að tala við Gillaln hershöfðingja. ÆSINGARNAR FÆRAST f AUKANA. Því fór fjarri, að dómurinn yfir Zola skapaði þá kyrrð og ró sem framámenn hersins höfðu gert sér vonir um. Sókn- arganga sannleikans var . hafin. Allir ræddu um Dreyf- usarmálið; þeim um- ræðum lyktaði oft meff slagsmálum og ryskingum, jafnvel götubardögum. Það er til merkis um það, hve málið var ofar- fengjanlega, að þessi alþjóðlegu samsæris- samtök Gyðinga fyr- irfyndust í raun og sannleika. Hann tók sig til og athugaði málskjölin gaum- gæfilega, og komst að því loknu að þeirri undarlegu nið- urstöffu, að þeir Dreyfus og Ester- hazy greifi væru báð- ir samsærismenn. Hann hélt nú mikla ræðu í þing- inu, þar sem hann vitnaði í þrjú af þess- um málskjölum, og málskjölum, sem eru frá árinu 1894, er ekki átt við Dreyfus, og hið þriffja, frá árinu 1896, ber greinileg merki þess að það sé falsað“. Cavaignac svaraði með því að láta stefna Picquart fyrir að hafa sagt málafærslumanni sínum frá efni leyndarskjala. FÖLSUNIN AFHJÚPPUÐ. Samt sem áður vildi hermála- ráðherrann enn einu sinni full- vissa sig um að öll mikilvæg- ustu skjölin í máli Dreyfusar væru áreiðanleg og ósvikin. Hann bauð því Cuignet höfuðsmanni að athuga öll málskjölin gaum- falsað bréfið en þegar hann hafði verið yfir- heyrður í þaula í fulla klukkustund, lét hann bugast og meðgekk. „Árið 1896 barst yður í hendur ómerkilegt bréf, sem þér breyttuð og fölsuðuð“, sagði her- málaráðherrann. „Er þaff rétt?“ „Já“, svaraði Henry. Boisdeffre herráðs- foringi hafði treyst Henry skilyrðislaust og borið það fyrir rétti að skjöllin væru ófölsuð. Hann tók nú afleiðing- unum og sótti tafarlaust til meðferðar á ný. Cavaignac hermála- ráðherra barðist þó enn gegn því. Enn var hann sannfærður um sekt Dreyfusar. Á ríkisstjórnarfundi lýsti hann meira að segja yfir því, að koma mætti í veg fyrir endur- skoðun dómsúrskurff- arins með því aff taka höndum alla þá, sem við málið væru riðnir og dæma þá fyrir landráð. Sú til- laga hlaut þó engan Framhald á bls. 28. VIKAN 17. tbl. — JQ

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.