Vikan - 23.07.1964, Blaðsíða 12
Umfferð í
. öngþveitl
SumstaSar eru umferðarlögin afar götótt
og óákveSin, t. d. í sambandi viS hring-
torgin. Ef bíll beygir út af innri akrein og
lendir i árekstri viS bíl, sem kemur þvert
fyrir hann á ytri akrein, þá skilst mér, aS
enginn geti sagt um, hvor var í rétti. Sum-
staSar er hreinlega gert ráS fyrir því, aS
menn aki eftir minni; þar eru merkingar
ófullnægjandi, en þetta sýnir aS viS erum
ekki vaxnir upp úr smábæjarhugsuninni.
Sjálfsagt liggur veigamesta orsök umferS-
arvandræSanna í afar ófullkomnu gatna-
kerfi, sem beinlínis er til þess falliS aS
ala upp slæma ökumenn. Hvernig sem á
því stendur, þá virSist ómögulegt aS viS-
halda sjálfsögSum merkingum á akreinum.
Langtímum saman liverfa þessar merkingar
meS öllu og þá er þaS fljótt aS gleymast,
að gatan hafi nokkurn tíma veriS tvískipt.
ÞaS ríkir annars mikil sparsemi á þessar
merkingar; sumar götur, sem prýSilega vel
rúma tvöfalda umferS, liafa aldrei veriS
merktar meS striki, ekki meira mannvirki
en þaS er nú. Fyrir bragSiS rúma þessar
götur miklu minni umferS.
UmferSin í miSborginni er eins og geng-
ur og gerist í megin verzlunarhverfum borga,
þar sein umferS er ævinlega mikil. Þar er
aldrei um liraSa umferS aS ræSa, nema
þá ef til vill í París. En jafnvel i borg eins
og New York, gengur umferS aS jafnaSi
hægt á Manhattan, miShluta borgarinnar.
Hinsvegar er nauSsynlegt aS sjá svo um,
aS göturnar skili þeirri umferS sem unnt
er.
ÞaS má meS sanni segja, aS þungavinnu-
vélar og vörubilar ráSa umferSarhraSanum
á aSalumferSaræSunum aS borginni, þar
sem umferSin ætti aS ganga greiSast. Þar
er fyrst og fremst götunum um aS kenna.
ÞaS er fyrir neSan allar hellur aS SuSur-
landsbrautin og HafnarfjarSarvegurinn skuli
vera eins og raun ber vitni um. Þessar göt-
ur eru gildrur, dauSagildrur, sem krefjast
mannslifa á ári hverju. Ár eftir ár liSur svo
aS ekkert er gert til breytinga eSa bóta, en
á meSan eru lagSir langir vegir í afskekkta
firSi og afdali, sem eiga sér rýra framtiSar-
möguleika. Hvernig væri aS segja viS gömlu
kaupfélagsstjórana, bændurna og sparisjóSs-
stjórana á alþingi: ViljiS þiS bera ábyrgS-
ina ....
ÞaS getur enginn sagt: Burt meS þunga-
vinnuvélarnar og vörubílana, viS þurfum aS
komast áfram. EinhversstaSar verSa vondir
aS vera. ÞaS þarf fyrst og fremst aS bæta
gatnakerfiS, aSal umferSaræSarnar, sem
bera hitann og þungann af umferSinni inn
í og út úr borginni. Á þeim götum verSa
flestir stærstu árekstrarnir eins og líka er
von.
Eins og bent hefur veriS á í dagblöSun-
Framhald á bls. 40.
^ Ólögleg staða á Laugavegi. Annarri akrein-
inni lokað.
Eitt háskalegasta fyrirbrigðið í umferðinni eru
smástrákar á reiðhjólum, sem hjóla aðallega „eins
og þeim sýnist“. Enginn veit, hvenær þeir kunna
að þverbeygja.
O Þungavinnuvélar og vörubílar stjórna um-
ferðinni á aðalumferðaræðunum að og frá borg-
inni. Hér skjótast tveir fólksbílar framúr skurð-
gröfu með því að fara yfir á þá hlið vegarins
þar sem umferðin kemur á móti.
Þessi alltof algengi atburður í Reykjavík, er
afleiðing af samverkandi áhrifum tillitslausra
ökumanna og hættulegra gatna.
„Hvarð varðar þá um jörðina, sem himininn eiga“.
Vegfarandi spásserar þvert yfir hringinn við gamla
íþróttavöllinn. O