Vikan - 27.08.1964, Page 11
11»
V
-O Rústirnar í Hvannalindum eru merki um einhverja myndarlegustu útilegumanna-
byggð, sem fundizt hefur. Hér sér eftir endilangri tóft aöalkofans, og fremst á mynd-
inni er steinskálin, sem útilegumennirnir hafa notað fyrir pott.
Beinahrúgan hjá rústunum í Iivannalindum bendir til þess, að þar hafi útilegumenn
haft nokkuð langa dvöl.
Útilegumenn í Údáðahrauni
Síðari hluti
TEXTI: SIGURÐUR HREIÐAR
LJÓSM.: KRISTJÁN MAGNÚSSON
f Hvannalindum eru kofarústir, sem benda ótvírætt
til dvalar útilegumanna á þeim slóðum, og hefur
húsakostur veriS meS því bezta, sem útilegumenn
höfSu upp á aS bjóSa. ViS komum þar viS í ferS okk-
ar í Ódáðahraun og rifjuSum upp gamlar sögur. -
ÞaSan héldum viS beina leiS í HerSubreiSarlindir,
þar sem Eyvindur átti annan kofa, og loks komum
viS í Óskju, þar sem ýms tíSindi hafa gerzt.
\
VIKAN 35. tbl.
11