Vikan - 27.08.1964, Síða 20
L
ÉjÍffl
i
y
" - ,
>
,
tííy/ws/í:
Alltaff elns,
endurbaettup
Hvernig er það með Volkswagen? Verður ekki farið að
breyta honum? Óekki. Fólkið vill hafa hann eins og hann
er og hefur alltaf verið, og á meðan verður honum ekki
breytt. Sá sem ekur á 10 ára gömlum Volkswagen er jafn
vel akandi og sá, sem fær ‘65 módelið. Því VW er ekki
breytt, en endurbættur til hagsbóta fyrir alla aðila, — án
verðhækkunar!
Og hverjar eru þá helztu endurbæturnar, sem gerðar hafa
verið á ‘65 módelinu: Við skulum reyna að svara því:
Mynd 1. Hærri breiðari og boginn framrúða. Öruggara
útsýni til allra átta. Stærri hliðargluggar. Minni póstar —
meiri birta — meira útsýni. Stærri afturgluggi. Hærri og
breiðari.
Mynd 2. Þurrkurnar hafa verið endurbættar. Þær voru
að vísu góðar fyrir, en nú þurrka þær stærri flöt og einkum
vel til vinstri, sem er mikið atriði fyrir ökumanninn.
Mynd 3. Einfaldari læsing á trekkgluggunum. Þar til nú
hefur þurft að styðja á hnapp til að losa læsinguna á trekk-
gluggunum, en nú þarf þess ekki lengur. Eitt handbragð —
og glugginn er opinn.
Mynd 4. Bólstruð sólskyggnin eru stærri og betri, og
einnig hægt að byrgja fyrir hliðarsól.
Mynd 5. Betri og nákvæmari miðstöðvarstillingar. Þeim
er komið fyrir milli framsætanna, þar sem mjög þægilegt
er að ná til þeirra.
Mynd 6. Ný gerð af húnum á vélarhúsinu. Nú þarf ekki
lengur að snúa húninum — aðeins að þrýsta á hnapp, og
vélarlokið er opið.
Mynd 7. Bak framsætisins hefur verið endurbætt. Þægi-
legra að sitjá í því, og meira fótarými fyrir farþega í aftur-
sætinu. Hægt er að stækka farangursrýmið aftan við aft-
ursætið, með því að leggja bakið niður. Þykkt, sterkt teppi
myndar heilan botn. Einkar þægilegt þegar tveir ferðast.
Þetta er það helzta. Breytingarnar eru til bóta — auk-
inna þæginda, aukins öryggis.