Vikan - 27.08.1964, Síða 29
EFTIRTALDAR ENDURBÆTUR HAFAVERIÐ GERÐAR ÁÁRGERÐ 1965
1. Framrúða er stækkuð um 1 1 % og er
íbogin.
2. Vindrúða er stækkuð 15%.
3. Hurðarrúða er stækkuð 15%.
4. Hliðarrúða er stækkuð 15%.
5. Afturrúða er stækkuð um 19,5%.
6. Bak aftursætis er hægt að leggja fram,
en það veitir aukið rými fyrir flutning
og farangur.
7. Bak framsæta er þynnt til að stækka
plóss milli fram og aftursætis.
8. Efsti hluti stólbakanna er meira stoppað-
ur til að gefa aukið öryggi.
9. Stólbökin eru hvelfdari til að gefa betri
bakstuðning í beygjum.
10. Endurbættur rúðulyftari.
11. Krómlisti milli vind og hliðarrúða er nú
hallandi.
12. Ný og endurbætt læsing er ó vindrúðu,
sem er auðveldari í notkun.
13. Bóðum sólskyggnum hefur verið breytt
( lögun, og eru einnig stillanleg til hliðar.
14. Staðsetning innispegils hefur verið sam-
ræmd stækkun rúðanna, — og eykur veru-
lega sýn afturfyrir.
15. I staðinn fyrir T-handfangið ó vélarloki,
hefur verið sett þrýstihnapps-læsing, sem
er sjólflokandi.
16. Endurbættur fjaðrabúnaður er ó vélar-
loki til að halda því í opinni stöðu.
17. Festingar öryggisbelta eru nú með 7/16"
skrúfugangi. Festingarnar í hliðunum eru
færðar lítið eitt upp til að hæfa betur
stórum og litlum.
18. Kælikerfi vélar hefur verið breytt þannig,
að vélin nær nú fyrr eðlilegum gang-
hita, og þar af leiðir, að hitakerfið verk-
ar fyrr.
19. Hitaleiðslur og lokur við aftursæti hafa
verið stækkaðar og gefa þær því meiri
hita.
20. Stjórnbúnaður hitakerfis er fullkomnari
og þægilegri í notkun, — þannig getur
ökumaður á keyrzlu stillt hitann bæði
að framan og aftan með því að hreyfa
tvo arma, sem staðsetfir eru sitt hvorum
megin við handbremsu milli framsæt-
anna.
21. Strokkur höfuðdælu bremsukerfisins hef-
ur verið grennkaður en slaglengd aukin
Þar af leiðir, hemlun verður léttari.
22. Bremsuskórnir hafa verið endurbættir til
að tryggja betri endingu bremsuborð-
anna.
23. Bremsuplötur eru nú búnar nýjum stýri-
flötum fyrir bremsuskól.
24. Stýrilegur gírhjóla í drifbúnaði eru end-
urbættar og ganga þýðar.
25. I sambandi við stækkun og formbreyt-
ingu framrúðu hafa þurrkur einnig verið
stækkaðar og endubættar.
26. Þurrkur verða vinstra megin í kyrrstöðu
og gefa betri útsýn.
27. Endurbætt gerð af „lyftara".
allt
óbreytt - einnig verðið
Volkswagen er því örugg fjár-
festing og í hærra endursölu-
verði en nokkur annar bíll.
Varahlutaþjónusta Volkswagen
er þegar landskunn.
Slmi HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi
21240 170-172
VIKAN 35. tbl. — 29