Vikan


Vikan - 27.08.1964, Side 44

Vikan - 27.08.1964, Side 44
Hvaða tepnd OMEGA hentar yíur! OMEGA-vörurnar bjóða yður ótrúlegt úrval úra, bæði hvað útlit og gæði snertir. Nú getið þér fengið nó- kvæmlega það úr, sem þér hafið alltaf óskað yðurf — úrið, sem hentar yður fullkomlega, — úrið sem er óskagjöfin fyrir hvern og einn. Yðar er að velja. — Munið bara eftir einu. — Þér munuð nota OMEGA-úrið yðar í fjöldamörg ár, því að OMEGA-úrið er gert til að endast. Sérstök nókvæmni er höfði við framleiðslu þess og síðustu fógun. Það er mótað í sígildum stíl, sem aldrei verður úreltur. Eins og hver OMEGA eig- andi getur vottað, er það mjög nókvæmt og öruggt úr. Yður getur ekki skjótlast ef þér kaupið OMEGA. Hver úrsmiður, sem selur OMEGA mun virða fullkom- lega órs óbyrgð og bak við hana mun civallt standa hin einstaka OMEGA heimsþjónusta. Hér fyrir neðan eru nokkur sýnishorn af gerðunum. Constellation. Eitt af beztu úrum, sem nokkurn tíma hafa komið frá Sviss. — Hvert CONSTELLATI- ON úr er staðfestur kronometer með þraut- reyndum nákvæmnis- gráðum frá opinberum svissneskum prófunar- stöðvum. Að útliti er það búið öllum beztu eiginleikum nýtízku úra; það er vatns- þétt og sjálftrekkjandi, ekki aðeins til þæg- indaauka fyrir yður, heldur einnig til að varðveita hinn hárná- kvæma gang og auka einstakt öryggi. Nr. 168.005 Constell- ation m/dagatali. Sjálftrekkjandi, vatns- þétt, segulvarið og höggþétt. Fáanlegt í 18 karata gulli, gull- húðað eða ryðfríu stáli. Seamaster de Ville. SEAMASTER flokk- urinn er sérstak- lega framleiddur fyrir íþróttamenn. Undir- staða í þessum úrum er styrkleiki. Þau þola harða viðkomu og högg og sýna samt sem áður furðu nákvæm- an og öruggan tíma. SEAMASTER úr hef- ir farið í gegnum sér- staka prófun til að tryggja að það sé vatnsþétt, — örugg- lega vatnsþétt niður á 100 feta dýpi. SEA- MASTER DE VILLE sameinar þessa hæfi- leika um leið og það er sérstaklega fyrir- ferðalítið og glæsilegt í útliti. Nr. 166.020 Seamaster de Ville m/dagatali. Sjálftrekkjandi, vatns- þétt, segulvarið og höggþétt. Leðurólar eftir eigin vali. Fáan- legt í 18 karata gulli, gullhúðað og ryðfríu stáli. Classic for Men. Þessi tegund af úri er fyrir þann mann( sem óskar eftir úri, er sýnir sérstaklega ná- kvæman tíma um leið og það er mjög glæsi- legt í útliti. Mörg Classic úrin eru fyrir- myndir fyrir heims- tízku á úramarkaðin- um. Þau eru hið full- komna val athafna- mannsins, sem vill úr er hann getur treyst — og treyst á alla ævi. Nr. 111.024 Ferhyrnt, handtrekkt, segulvarið og högg- þétt. Fáanlegt í 18 karata gulli, gullhúð- að eða ryðfríu stáli. Sapphette. SAPPHETTE úrið er framúrskarandi fallegt og nákvæmt um leið. Glerið er handgerður safír, ljómandi og með leifturglampa. Þetta er sérstaklega hagnýtur eiginleiki, — það risp- ast ekki. Gimsteina- festing í kassanum úti- lokar raka frá ilm- vatni, púðri og ryk. Nr. 711.079 Sapphette. 18 karata gullkassi. Handgerður safír krist- all með gimsteinafest- ingu. Segulvarið og höggþétt. Classic for Ladies. Þér getið verið viss um að OMEGA CLASSIC ber nafn með rentu. Það er formað til að Vera ávallt í tízku. Þér munið njóta þess í tugi ára að eiga það, eins vel og dag- inn sem þér fenguð það. OMEGA CLASSIC flokkurinn er stærsta safn nákvæmra dömu- úra í heimi. Þér getið valið yður óskaúrið — við kvöldklæðnað, — til innkaupaferða í borgina — í raun og veru getið þér ávallt treyst því. llllllll 1111 1 x i>.• i|! 111 : j i \ n ||| Nr. 511.008 Ferhyrnt úr í 18 karata gullkassa. Handtrekkt, segulvarið og högg- þétt. OMEGA fást hjá flestum úrsmiðum „Dómurum getur skjátlazt. Jafnvel í morðmálum." Hann mælti, og með nokkru yfirlæti: „Það vill svo til, að ég veit meira um þetta mál en nokkurntíma kom fram í réttin- um. Og ég mundi segja yður það, ef ég gerði ekki strangar kröfur til sjálfs mín um að bregðast ekki trúnaði sjúklinga minna.“ „Hversvegna er Dolly þá hald- in slíkri sektarkennd? “ „Ég er ekki í neinum vafa um að það kemur fyrr eða síðar í ljós. Sennilega á þetta rætur sín- ar að rekja til dulinnar óvildar gegn foreldrunum. Það er ekki nema eðlilegt, að hún sé haldin leydnri löngun til að refsa þeim fyrir misheppnað hjónaband þeirra. Það getur vel átt sér stað, að hún hafi ímyndað sér dauða móðurinnar og fangelsis- vist, áður en hvorttveggja varð veruleiki. Og þegar draumur barns um hefnd rætist, hlýtur það þá ekki að valda ósjálfráðri sekt- arkennd?“ „En hún sakar sig sjálfa einnig um morðið á Haggerty. Ég fæ ekki séð hvering orsök þess verð- ur rakin til bernsku hennar.“ „Ég hef ekki heldur reynt að skýra það þannig,“ sagði hann með nokkurri óþolinmæði í röddinni. „Það er svo að sjá, sem hún telji vináttu sína við ungfrú Haggerty hafa valdið dauða hennar." „Þær voru vinstúlkur?“ „Já, ég mundi kalla það svo, þó að það væri tuttugu ára ald- ursmunur á þeirh. Dolly treysti henni, trúði henni fyrir öllu, og ungfrú Haggerty brást vel við. Að öllum líkindum hefur sam- band ungfrú Haggerty við sinn eiginn föður tekið á tilfinningar hennar. Samkvæmt frásögn Dollyar var hann lögregluþjónn, en misendismaður og flæktur við morðmál, en það má vel vera að það sé að miklu leyti ímyndun hennar sjálfrar." „Það vill svo til, að þar veit ég betur. Ég hef séð bréf til Hel- enu frá móður hennar. Ég vildi gjarna ræða við þau hjónin." „Hvers vegna gerið þér ekki alvöru úr því?“ „Þau búa í Bridgeton í Illin- ois.“ Þangað var löng leið, en þó ekki viðlíka löng og sú, sem mér varð reikað í huganum. Kannski var morðið á Helenu að einhverju elyti tengt því morði í Illinois, sem framið var þar fyrir tutt- ugu árum, nokkru áður en Dolly fæddist, og sem við höfum óljós- ar sagnir af. Mér var Ijóst að slíkt var óskhyggja, enda bar ég það ekki í tal við sálfræðinginn. Uti fyrir var bílhurð opnuð og skellt aftur og innan skamms heyrðist fótatak nálgast. Godwin sálfræðingur var merkilega snar í snúningum af svo stórum og feitum manni að vera, þegar ££ — VIKAN 35. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.