Vikan - 10.09.1964, Blaðsíða 2
Verkið samanstendur af:
8 stórum bindum (nú þegar eru
komin út 7 bindi) í skrautleg-
asta bandi sem völ er ó. Hvert
bindi er yfir 500 síður, inn-
bundið í ekta ,,Fablea" prýtt 22ja
karata gulli og búið ekta gull-
sniði.
í bókina rita um 150 þekktustu
vísindamenn og ritsnillingar
Danmerkur.
Stórt raflýst hnattlíkan með ca.
5000 borga- og staðanöfnum,
fljófum, fjöllum, hafdjúpum,
hafstraumum o. s. frv., fylgir
bókinni en það er hlutur, sem
hvert heimili þarf að eignast.
Auk þess er slíkur Ijóshnöttur
vegna hinna fögru lita hin mesta
stofuprýði.
VIÐBÆTIR: Nordisk Konversa-
tions Leksikon fylgist ætíð með
tímanum og því verður að sjálf-
sögðu framhald á þessari út-
gáfu.
VERÐ alls verksins er aðeins
kr. 5420,00, Ijóshnötturinn inni-
falinn.
GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við mót-
töku bókarinnar, skulu greiddar
kr. 620,00, en síðan kr. 400,00
mánaðarlega, unz verkið er að
fullu greitt. Gegn staðgreiðslu
er gefin 10% afsláttur, kr.
542,00.
Undirrit sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast
kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon — með af-
borgunum — gegn staðgreiðslu.
Dags. ..........................
Nafn:..................................
Heimili: ..............................
................................ Sími
Bókabúð NORÐRA
Hafnarstræti 4 - Sími 14281.
Fyrir 400,00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru
ALFRÆÐIORÐABÖKINA
Nordisk Konversations
sem nú kemur út að nýju á svo
ótrúlega lágu verði ásamt svo
hagstæðum greiðsluskilmálum,
að allir hafa efni á að eignast
hana.
I fullri alvöru:
Bilfreyja eða
tróðbrúða?
Það er eitt, sem við íslending-
ar þurfum ekki að niiða við
höfðatölu, til þess að standa
mjög framarlega i. Það er ó-
kurteisi og léleg þjónusta. Það
líður ekki sá dagur, að ekki
bcrizt nýjar frétlir af einhverju
slíku tilviki, mismunandi grófu,
en sumt er aldeilis yfirgengilegt.
Ég frétti til dæmis um daginn
af atviki varðandi þjónustufyrir-
tæki, sem ég hef ekkert haft
nema gott af að segja, og lief
sjaldan heyrt neitt misjafnt um.
Þetta fyrirtæki hefur verið rek-
ið af miklum dugnaði og lagt
mikið upp úr góðri þjónustu,
og ég efast ekki um, að svo er
enn, þótt slysalega hafi tekizt
til. Fyrirtækið, sem hér um ræð-
ir, er Norðurleið h.f.
Eitt af þvi, sem Norðurleið
hefur gert til að hæta þjónustu
við farþegana, er að ráða til sín
bilfreyjur. Þær hugsa um far-
þegana á einn og annan hátt,
þannig að ferðalagið geti orðið
þeim sem þægilegast og fyrir-
hafnarminnst. En ekki eru þeim
öllum jafn fimar hendur í þessu
starfi, og það sem nú verður
sagt frá, sýnir að þær þurfa
sína aðgæzlu og eftirlit.
Það var mánudaginn (i. júlí
s.h, að meðal far]>ega frá Akur-
eyri í suðurátt var ungur piltur,
scm ætlaði að Hreðavatni. Hann
bað bílfreyjuna að segja sér,
þegar komið væri að Bifröst,
því liann var ókunnugur og
þekkti sig ekki. Hún lofaði því.
1 Varmahlið endurtók hann
beiðni sína, og enn tók bílfreyj-
an vel í það, og lofaði statt og
stöðugt að segja honum, ])egar
komið væri í Bifröst.
Jæja. Svo nemur áætlunarbif-
reiðin staðar i Bifröst. Það var
rigningarveður oð svað á veg-
unum, og litið fýsilegt að þurfa
að ganga mikið eftir þeim.
Drengurinn var, þrátt fyrir góð
orð bilfreyjunnar, heldur óró-
legur og skimaði um, en þar
sem hún virti hann ekki við-
lits og sagði ekkert, sat hann
kyrr. Svo var lagt af stað á ný,
og enn sagði bílfreyjan ekkert,
Þá stóðst nærstödd kona ekki
lengur mátið, en sncri sér að
drengnum og spurði, livort hann
hefði ekki ætlað úr i Bifröst.
Hún liafði látið málið afskipta-
Framhald á l)ls. 50.
2 — VIKAN 37. tbl.