Vikan


Vikan - 10.09.1964, Side 3

Vikan - 10.09.1964, Side 3
 Úígeíandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Gisli Sigurðsson (ábm.). Blaöamenn: Guðmundur Karlsson Qg Sigurður Hreiðar. l’tlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingastjóri: Gunnar Steindórsson. ftitstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320. 35321, 35322, 35323. Pósthólí 533. Afgreíðsla og dreifmg: , Biaðadreifing, Laugaóegi 133, simi 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. 'Verð 1 lausasölu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fýrirfram. Prentun Hiltnir h.f. Mynda- mót: Kafgraí hi. NÆSTA BLAÐ Næst heimsækjum við EINAR SVEIN- BJÖRNSSON fiðluleikara, við röbbum við PÁL BERGÞÓRSSON vcðurfræðing um veð- urhorfur næsta sólarhring og G.K. skrifar smásögu, sem heitir ALTARISGANGA. Ásinundur Einarsson blaðamaður skrifar greinaflokk um milljónamæringinn ROCKE- FELLER, og Jón P. Emils ræðir um hinar ýmsu lagalegu hliðar í sambandi við BLÓÐ- FLOKKA OG BARNSFAÐERNI. Smásögurnar heita GAMLI HEIMSKI ASNI og i SOLFERINOGARÐINUM, báðar auðvit- að spennandi og skemmtilegar. Við jmrfum svo varla að minnast á framhaidssögurnar ANGELIQUE og MORÐ OG MÖMMULEIK- UR og framhaldið af GRETU GARBO .... cða er það? IÞESSARIVIKU Gleymt er þá gleypt er Stríðshörmungar eru fljótar að gleymast. Strax eftir fyrri heimsstyrjöldina var viðbjóðurinn ferskur, en þegar Hitler og Göbbels æstu múginn til stríðs, voru skotgrafirnar við Verdun ekki einu sinni grónar. Gísli Sigurðsson skrifar um stríð og heimsmál. Náttúrubarn Hún beið eftir því að hitta hinn þekkta listgagnrýn- anda, svo hann gæti litið á málverk föður hennar, sem málaði sér til skemmtunar. Hún hélt, að pabbi hennar gæti orðið jafn þekktur og vinsæll málari og Grandma Moses. — Smásagan, sem gerði Peter de Vries þekktan. >'7£ '1-iK , ' ' ... lllí Alþjóðlegt bros með sérstökum áhuga á skyri Blaðamaður okkar heimsækir nokkrar erlendar Loftleiða-flugfreyjur og forvitnast um liagi þeirra og álit þeirra á landi og þjóð. Ýmislegt ber á góma — skyr og hundar, hestar og svið, góðir siðir og slæmir, fjallgöngur, bílar, bjórleysi, kjötleysi, barneignir, veðurfar og fleira. Listin er dýrt spaug Við tal við sænskan myndlistarmann, sem staddur var hér á landi fyrir skömmu, og kunni frá ýmsu að segja, bæði hér heima og í föður- landi sínu. FORSÍÐAN prjónahúfu á kollinn. Laufið á trjánum er að byrja að fölna, hvítir blettir sjást í fjöllum, himininn er grár og vatnið kuldalegt á litinn. Stúlkurnar eru líka komnar í úlpur og með Sumrinu er að ljúka. VIKAN 37. tbl. — 0

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.