Vikan


Vikan - 10.09.1964, Blaðsíða 24

Vikan - 10.09.1964, Blaðsíða 24
ÞAÐ SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: Angelique, dóttir de Sancé, baróns af Monteloup, er 18 ára gömul sótt í lclausturskólann, til þess að giftast greifanum flugríka, de Peyrac, sem sagöur er Ijótur eins og sá vondi og innrættur eftir þvi. Angelique er á móti ráöahagnum, en lætur undan, þegar Molines, ráösmaöur á ná- grannaóöali ógnar henni meö aö láta fööur hennar % skuldafangelsi ella. Hún óttast veröandi eiginmann sinn, en hann er tillitssamur, og gefur henni góöan tima til aö venjast honum, áöur en hann krefst rétt- ar síns. De Frontenac, erkibiskup af Toulouse, er höggormur í þeirra paradís; hann öfundar de Peyrac af auöæfunum, og reynir aö láta hann játa, aö hann hafi selt sig djöflinum. — Heima fyrir hafa þau hjón á tilfinningunni, aö um þau sé njósnaö, ekki hvaö sízt, þegar Ange- lique segir manni sinum frá því, aö 'hún hafi eitt sinn komiö í veg fyrir niorösamsæri gegn konungsvaldinu, meö því aö stela skríni meö eitrinu, sem nota átti, ásamt nöfnum samsœrismannanna. Loks kemur vinur þeirra og skýrir frá því, aö hann hafi séö brytann þeirra, Clément Tonnel, á hljóöskrafi viö Fouquet, forsprakka samsœrisins foröum, en de Peyrac trúir ekki, aö þaö geti verið alvarlegt. — Nú er þeim hjón- um boöiö í brúökaup LúÖvíks. XIV. og Maríu Theresíu af Spáni. Undir þeim hátíöahöldum, hverfur greifinn og Angelique fer til Parisar meö rúmlega ársgamlan son sinn til aö grennslast fyrir um örlög manns síns. Á leiöinni veröur vagn hennar fyrir árás, en allt fer vel. 1 París kemur hinsvegar í Ijós, aö löghald hefur veriö lagt á eigur de Peyracs, og Angelique leitar á náöir systur sinnar, sem býr í Paris, gift lögfræö- ingi. Þar kemur hún aö því, aö de Peyrac hefur veriö settur í Bastill- una. Mágur hennar útvegar henni verjanda fyrir mann Viennar, Des- grez aö nafni. Viö upphaf eftirgrennslananna um mál de Peyracs er Angelique sýnt banatilrœöi, en fyrir tilviljun veröur þjónustustúlka hennar fórnarlambiö. Angelique flýr í örvæntingu, en rekst. þá á hirö- mann, sem hún haföi áöur eldaö grátt silfur viö, og hann notar tæki- færiö til aö taka hana nauöuga, en fylgir henni síöan heim og ver hana fyrir betlurum. MeÖan hún sleppur inn í hús systur sinnar, berst hann viö tvo stigamenn á götnnni fyrir utan. En Desgrez kemst aö því, aö de Peyrac er ákæröur fyrir galdra. Angelique studdi sig við stigahandriðið á leiðinni upp á herbergi sitt. En hún var varla komin inn fyrir dyrnar, begar ógleðin greip hana aftur, og hún komst varla í tæka tíð að bvottaborðinu. Nú minntist hún bess, að begar áður en bau yfirgáfu Toulouse, hafði henni dottið í hug, að annað barn væri á leiðinni. Nú var hún viss. Joffrey verður haming.iusamur, begar hann kemur út úr fangelsinu og fréttir betta, hugsaði hún með sér. 31. KAFLI Komandi dagar neyddu Angelique til bess að vera bolinmóða. Það var ekki hiá bví komizt, að bíða eftir bví að kóngurinn kæmi til Parísar. Hun seldi vagninn sinn, hestana og heilmikið af skartgripum, og helg- aði sig rólegu lífinu i le Cite. Hún h.iálpaði til í eldhúsinu, Iék sér við Florimond, sem nú var farinn að skálma fram og aftur um húsið. Litlu frænkurnar hans sáu ekki sólina fyrir honum. Þær og Barbe dekruðu við hann, og litlu kinnarnar hans urðu kringlóttar og rióðar á ný. Jafn- vel Hortense gleymdi að gretta sig og lét bess getið, að af barni á hans aldri. væri hann miög geðbekkur! Hún hafði bví miður aldrei haft efni á bví að hafa br.ióstamóður heima, svo hún hafði ekki bekkt börnin sín fyrr en eftir fiögurra ára aldur. Og eftir allt saman voru ekki allar giftar fötluðum og vansköpuðum aðalsmönnum, sem höfðu orðið ríkir af samskiptum sínum við Satan, en bað var bó skárra að vera bara kona veniulegs lögfræðings heldur en glata sálu sinni. Angelique hlustaði á allt betta með lokuðum eyrum. Til bess að sýna vilj'a til „að endurheimta sál sína“, fór hún í kirkiu á hverium degi í óskemmtilegum félagsskap mágs sins og systur. Hún var smám saman að kynnast sérkennum le Cite. Umhverfis dómhöllina og Notre Dame var mikið af skrifstofum lög- reglumanna, lögmanna og dómara. Á hinum enda eyiarinnar sýndi Pont-Neuf aðra hlið á París. Hlið, sem hinum virðulegu lagamönnum gazt alls ekki að. Þar fæddust ógrynni af pésum og sorpsneplum. Kvöld nokkuð rakst Angelique á pappirssnepil í vasa sínum og mundi að hún hafði keypt hann af tötralegum betlara. Hún las hálfhátt fyrir siálfa sig, bað sem á miðanum stóð, en var trufluð af háu hrópi. Með flýti, sem Angelique hefði aldrei trúað að mágur hennar ætti til, breif hann pappírssnepilinn úr hendinni á henni, krumnaði hann saman og kastaði honum út um gluggann. — Þetta er nú bað skammarlegasta, sem ég hefi vitað! hrópaði hann. — Hvernig vogið bér að draga svona lagað inn í mitt hús? —- Einhver stakk bessu í höndina á mér og heimtaði tíu souls. Eg borði ekki að neita Gaston Fallot hafði gengið að glugganum og hallaði sér út. — Hneykslið er fokið burt, sagði hann. — En ég hefði haft gaman af að vita, hvort rennusteinsskáldið hefur ekki undirskrifað betta. Ég sá hann í ræðustól einu sinni, bar sem hann hellti úr sér straum af ó- forskömmugheitum yfir tilheyrendur. Nafn hans er Claude Le Petit. Þegar mér verður hugsað til bess að bessi fuglahræða geti fengið prins- ana og meira að segja kónginn til bess að nísta tönnum, verður mér stundum hugsað til bess, hvort lífið sé bess virði að lifa bví. Hann fjasaði um betta stundarkorn i viðbót og síðan var málið tekið út af dagskrá. Koma kóngsins til Parísar var viðburður, sem snerti alla og hann varð í rauninni til bess, að Angelique og Hortense sættust ofurlítið. Dag nokkurn kom Hortense inn til Angelique með eins fallegt bros, og hún framast gat sett upp. — Nú skaltu fá að heyra svolítið skemmtilegt, sagði hún áköf. — Þú mannst eftir beztu vinkonu minni í klaustrinu, Athénais de Char- ente — Tomay de Mortemart? — Nei, ég man ekki eftir henni. — Jæja, bað skiptir ekki máli. Hún bekkir að minnsta kosti hóp af býðingarmiklu fólki. Hún hefur fengið heimild til bess að taka okkur með sér til Hotel de Beauvais, sem er einmitt bar sem skrúðgangan á að byrja. Við höfum fengið leyfi til bess að sitja uppi í risglugga, en baðan höfum við mjög gott útsýni. Við verðum saman I heilum vagni, vinkonur frá Poitiers. Heldurðu að bað verði ekki gaman. En bað erfiða er — hún lét í bað skína við mig, að hún væri illa stödd með föt. Þú skilur — Madame de Beuvais tekur ekki á móti hverjum sem er. Ekkjudrottningin og alls konar hátt settar persónur munu borða heima hjá henni meðan á skrúðgöngunni stendur. Bn við getum ekki verið eins og beiningakonur til fara, bví að bá kasta bjónarnir okkur út. Angelique sneri sér bögul að fatakistunum og opnaði eina. -— Þú getur gáð hér, hvort hér sé eitthvað, sem er mátulegt á hana og big. Hortense nálgaðist fatakistuna með tindrandi augum. Eftir mikla vafninga valdi hún himinbláan kjól á vinkonu sína, handa sjálfri sér valdi hún annan appelsínugulan. Þegr bær beygðu sig yfir skartgripaskríið, til bess að velja heppileg- ustu skartgripina, fundu bær aftur yl ættarbandanna á milli sín, og begar allt kom til alls, voru bær báðar af háum stigum. Undir klukkan átta að morgni hins mikla dags, nam hrörlegur vagn Athénais staðar fyrir utan hlið Fallots. Athénais var lagleg stúlka, með ljósgullið hár og rjóðar kinnar. Blár kjóllinn fór vel við safírblá augun, sem sindruðu af gáfum og fjöri. Hún bar mjög fallegt demants- hálsmen, sem Angelique hafði lánað henni. Það var glatt vagnhlass, sem skrölti eftir fjölmennum götunum inn milli húsa, sem skreytt voru blómum og skrautlegum teppum. — Við verðum að taka á okkur krók og sækja veslings Francoise, sagði Athénais. — Hún er svo góð og hún hefur ekki getað gert sér margt til dægradvalar, síðan eiginmaður hennar dó. Mér hefur jafnvel dottið í hug, hvort hún færi ekki að sakna hans. Ekkjan beið beirra fyrir utan gamalt, hrörlegt hús. — Drottinn minn, en sá kjóll! hvíslaði Athénais skelfd. — Af hverju sagðirðu mér ekki frá henni? spurði Angelique. — Eg hefði áreiðanlega getað fundið eitthvað á hana lika. -— Ég mundi bara ekki eftir bví. Hoppaðu inn í Francoise! Unga konan settist út í horn á vagninum eftir að hafa heilsað hinum kurteislega. Hún hafði falleg brún augu og löng augnahár. Loks komust bær alla leið að Hotel de Beauvais, sem ólgaði af lifi og fjöri. Oti á tröppunum stóð gömul kona, skreytt eins og altaristafla og hrópaði fyrirmæli til skreytingarmannanna, sem voru að skreyta hús hennar að utan. — Hvað er bessi furðukerling að gera hér? spurði Angelique. Hortense gaf henni í flýti bendingu um að begja, en Athénais fliss- aði bak við blævænginn sinn. — Þetta er nú húsmóðirin, góða mín. Chatherine de Beauvais, kölluð Eineygða Kata. Hún er fyrrverandi herbergisberna önnu af Austur- ríki, sem fól henni að gera karlmann úr konunginum okkar, begar hann var á fimmtánda árinu. Þannig stendur nú á auðæfum hennar. Angelique gat ekki varizt hlátri. — Við skulum vona að reynsla hennar bæti upp útlitið .... — Það er til málsháttur, sem segir að unglingum og munkum byki engar konur Ijótar, skaut Mortemart inn í. Þrátt fyrir bessar athugasemdir og glósur, hneigðu bær sig djúpt fyrir hinni fyrrverandi herbergisbernu. Hún horfði rannsakandi á bær, með bessu eina auga sinu. — Ah! Þetta er hópurinn frá Poitou. Tefjið mig ekki, stúlkur mínar. Farið beint upp, áður en vinnukonurnar minar taka upp beztu staðina. En hver er bessi? spurði hún og benti með kræklóttum fingri á Ange- lique. Mademoiselle de Tonnay-Charente kynnti hana: — Vinkona mín, de Peyrac de Morens greifafrú. — Ö, einmitt. Hó, hó! sagði sú gamla. — Ég er viss um, að hún veit eitthvað um big, hvíslaði Hortense á leið upp stigana. t— Það var barnaskapur að halda, að ekki yrði upp- víst um betta hneyksli. Ég hefði aldrei átt að taka big með. Það er bezt bú farir heim. — Allt í lagi, en láttu mig bá fá fötin mín aftur, sagði Angelique og tók í blússuna, sem systir hennar var i. — Vertu ekki að bessu, nízkunösin bin, svaraði Hortense og reif sig lausa. Athénais de Tonnay-Charente lagði undir sig glugga í bjónaherberg- inu og kom sér bar fyrir með vinkonum sínum. — Maður sér alveg Ijómandi vel héðan, hrópaði hún. — Sjáið barna niðri frá, Saint-Antoine hliðið, sem kóngurinn kemur i gegn um. Angelique hallaði sér einnig út yfir gluggakistuna. Hún fann að hún fölnaði. Það sem hún sá undir hitamistruðum, bláum himninum, var ekki breiðstrætið, bar sem mannfjöldinn iðaði, né heldur Saint-Antonie hlið- ið, með sigurboga úr hvítum steini, heldur stórt virki aðeins' til hægri. Hún spurði systur sína lágri röddu: — Hvaða stóra virki er betta, skammt frá Saint-Antoine hliðinu? — Bastillan, hvíslaði Hortense á bak við blævænginn sinn. Angelique gat ekki haft augun af húsinu. Átta breiðir turnar og minni varðturnar á hverjum beirra, gluggalausir veggirnir, síkisbrýrnar — eyja bjáningarinnar, í miðju ólguhafi bessarar glöðu borgar — lok- aður heimur, án snertingar við lífið, staður bar sem engin gleðihróp heyrðust. Jafnvel ekki á bessum degi. Bastillan! Fram hjá bessari byggingu myndi konungurinn fara, í allri sinni dýrð ásamt lífvörðum sinum. Ekkert hljóð myndi rjúfa bögn fangelsisins, bar sem hlekkjaðir fangar höfðii örvænt árum saman, jafnvel mestan hluta ævinnar. Biðtíminn styttist smám saman. Að lokum fögnuðu hróp óbolinmóðs mannfjöldans upphafi skrúðgöngunnar. Fyrstu hóparnir komu undan skuggum Saint-Antoine hliðsins. Fremstir fóru munkar af fjórum regl- um, Fransiskusarmunkar, Dominikanar, Ágústinusar og Karmelítar, og fyrir beim voru bornir krossar og vöggur. Svörtu, brúnu og hvítu, heimaofnu kuflarnir beirra vou móðgun við sólina, sem skein í hefnd sinni á haf af rósrauðum hvirflum. Á eftir beim kom svo breiðfylking presta. Svo komu borgarráðsmennirnir, brjú hundruð að tölu, ásamt Mon- sieur de Burnonville, borgarstjóranum og lífverði hans. Því næst kom hópur kaupmanna i fylgd bjóna í grænum einkennis- klæðum, og síöan hverjir af öðrum. 24 VIKAN 37. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.