Vikan


Vikan - 10.09.1964, Síða 40

Vikan - 10.09.1964, Síða 40
in, og árangurinn var mikið upp- þot og risafyrirsagnir. Garbo gat ekki fyrirgefið landa sínum þetta. Um þessar mundir rann út samningur hennar. Hún var orð- in 26 ára og hafði á þessum sjö árum í Hollywood unnið sér inn um það bil 10 milljónir króna (sænskar), og mest af þeim pen- ingum hafði hún sett á banka Henni voru send skeyti og allt gert til að ná sambandi við hana, en Garbo var þögul. Sven bróðir hennar mætti henni í Gautaborg, og hann var sá bezti lífvörður, sem hún gat fengið. Hann sá um, að hún fengi frið og ró og gæti hitt móður sína og mágkonuna, Peggy, og börnin hans. Þau eyddu nokkr- í Operukjallarann og Cecil án þess að til uppþots kæmi. En hún neitaði að vera viðstödd frum- sýningu á „Susan Lenox“ í Stokk- hólmi, og fjölskylda hennar varð að mæta í hennar stað. Hins vegar heimsótti hún vin sinn Karl Gerhard í Komedileik- húsið. Hún kom þangað með kunningja sínum og enginn varð unni því að enginn hafði augun af Garbo. Karl Gerhard stakk upp á því, að fjórfalt húrra væri hrópað fyrri Garbo og áhorfend- ur tóku undir það. Svo var henni gefinn stór, hvítur rósavöndur. — Ég rétti henni blómin og með þau í fanginu stóð hún upp og hneigði sig í allar áttir. Áhorf- endur og Ijósmyndarar höfðu nú Ö U É A ' gardyrkjumanna eða í fasteignir. Hún var dauð- þreytt, enda hafði hún lagt mikið að sér, og henni fannst alltaf að myndavélamar drægju frá henni óhemjumikla orku. Andleg heilsa hennar var ekki sem traustust. Tveim dögum áður en samningur- inn rann út, hvarf hún frá Holly- wood. Dagblöðin sögðu frá áhyggjum fólksins. Hvernig mundi þetta fara, þegar drottning kvikmynd- anna yfirgæfi svona fyrirvara- laust hásæti sitt og gerði ekki ráð fyrir neinum nýjum kvik- myndum? Garbo var þá um borð í Gripsholm á leið til Svíþjóðar. um indælum vikum saman úti á Ingarö, þar sem þau höfðu fallegt hús á leigu við Jungfrusund. Garbo gat gengið ein um ná- grennið og stundum fór hún á bát út á sjóinn, synti og lá í sólbaði. En svo fréttist um dvalarstað hennar. Fólk fór að fela sig í trjánum og hoppaði svo niður beint fyrir framan Garbo, þegar hún fór í göngutúr á morgnana. Fólk kúrði bak við klettana og fjölmennti í sjóinn. Hún varð að flýja inn til Stokkhólms. Mánuðir liðu og brátt fór hún að vekja minni athygli. Hún gat orðið gengið á götunni og farið var við neitt meðan á fyrsta þætti stóð. En þegar hún kom í stúku revíukóngsins í hléinu, kom blaðaljósmyndari og tók myndir. Gerhard hefur sagt frá því, að Garbo hafi falið sig bak við forhengi, döpur og óttasleg- in. — Þegar ég spurði hana, hvort þetta hefði raunverulega svona mikil áhrif á hana, svaraði hún ekki. Hún lagði hönd mína á brjóst sér, og ég fann að hjarta hennar sló hratt og órólega ... En Garbo sneri samt aftur að ljós- myndurunum og mætti ljósopun- um. Fleiri ljósmyndarar þustu til og það varð að gera hlé á sýning- fengið það sem þeir vildu, en fórnarlambið settist uppgefið aft- ur í sæti sitt. Strax og forhengið var dregið aftur frá, læddist hún út og blómin lágu eftir á gólf- inu. , Eftir 18 mánuði í Svíþjóð, fórj Garbo aftur til Hollywood til þess' að leika Christinu drottningu fyr- • ir laun, sem sannarlega voru l drottningu samboðin: Eina og{ hálfa milljón dollara fyrir tvær ( myndir á ári. En hún var meira : einmana en nokkru sinni fyrr og; hafði einangrað sig í nýju húsi í Brentwood í Santa Monica. Það var umkringt háum syprustrjám, _ VIKAN 37. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.