Vikan


Vikan - 24.09.1964, Blaðsíða 31

Vikan - 24.09.1964, Blaðsíða 31
hefði sagt og sá andlit hennar, mjög alvarlegt og óttaslegið, skipta litum. Rautt og meira rautt; hvítt. ,,Við vitum of mikið, Frank. Við mundum jafnvel ekki leggja okkur nægilega fram." „Nægilega, en ekki of mikið." „Kannski," sagði hún. „Já, Cynthia? Já? Nú er mér alvara." „Já, kannski þér sé alvara. Við erum vitlaus. Snarvitlaus. Getum við farið núna strax, og náð í káp- una mína á morgun?" ÞAÐ, SEM EKKITÓKST AÐ MYNDA Framliald af bls. 13. leiguflugvélum. Öðruvísi verður ekki komizt til Puerto Vallarta, sem ungirt er frumskógi. Þegar við ókum frá flugvellinum til gistihússins Playa De Oro, þar sem við „kennararnir“, Skip Ward og Sue Lyon eigum að búa, sáum við stráþakta kofana utan í snarbröttum brekkunum umhverfis borgina. Þetta er tilvalinn staður fyrir fréttaritarana, þvi að hann er svo afskekktur, sem hugsazt get- ur. Ekki einu sinni simi. Eigi að siður hefur hann sín óþægindi. Níu billjónir afbrigða af veggjalúsum og moskitóum. Sporðdrekar og eðlur skríða upp um alla veggi herbergisins, sem ég bý i. Pnerto Vallarta, 2. október. Við kennararnir vorum kvikmyndað- ir i allan dag, ásamt þeim Ward og Burton i langferðabilnum. Hitinn var gífurlegur og ekki gerðu búningarnir okkur þægi- legra fyrir. Svo er til ætlazt, að við kennararnir séum dæmi- gerður ferðamannahópur frá Blowing Rock í Texas, sem kaup- ir minjagripi á hverjum áfanga- stað. Við erum vafðar pálma- trefjasjölum og glitrandi háls- böndum, i útsaumuðum blússum og með trefla i skærum litum. Lengstan timann stóðum við þó úti i brennandi sólskininu — en flugurnar sóttu að okkur eins og japanskir sjálfsmorðsflug- menn. Burton, sem var með opna leðurilskó, sólbrann hræðilega á fótunum. Puerto Vallarta, 3. október. Enn voru teknar myndir i bílnum. Við hættum þó snemma, vegna þess að hitinn og flugnabitið var óþolandi. Elizabeth og Burt- on komu i heimsókn til okkar í gistihúsið, þau búa sér i húsi, og fengu sér liressingu. Burton lokaði ekki munninum allt kvöldið fram á nótt — þvílík mælska! Jú, raunar geri ég ráð fyrir að hann hafi lokað lionum rétt í bili, þegar hann fékk sér óvæntan sundsprett. Grayson Hall, sem leikur eina af kennslu- Hagsýn hðsmíðir hgupír tieimilistæhin i HEKin K enm'c°rr hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél . .. Kelvinator kæliskáp AÐEINS ÞAÐ BEZTA HÆFIR HÚSMÓÐ- URINNI. - KAUPIÐ Kenwood-hrærivélin vinnur öll erfiðustu verkin. Kenwood er traustbyggð, einföld í notkun og umfram allt: AFKASTAMIKIL OG FJOLHÆF. Það er þess vegna, sem hver hagsýn húsmóðir velur Kenwood-hrærivélina. - MEÐ KENWOOD VERÐUR MATREIÐSLAN LEIKUR EINN. - Laugavegi 170-172 Jjeklg Simi 21240 « O 0-0 VIKAN 39. tbl. — gj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.