Vikan


Vikan - 27.04.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 27.04.1967, Blaðsíða 3
Í NKSTIIVIKIl og fluttist til íslands og hefur búið hér síðan. Bryde- verzlun var í þá daga ein stærsta verzlun bæjarins og í henni vann Olsen um tveggja ára skeið, unz hann stofnaði eigið fyrirtæki, Nathan og Olsen. I næstu Viku birtist fyrsti hluti viðtals við Carl Olsen, og segir hann þar frá bernsku sinni og uppvexti í Kaupmanna- höfn og fyrstu árunum hér á Islandi. Af öðru efni má nefna síðari hlutann af Baráttan um bókina, þar sem William Manchester segir frá því, hvernig bókin fræga, Dauði forseta, varð til. Þeir sem lásu þá bók hér í blaðinu, munu ekki síður hafa áhuga á að lesa um aðdraganda hennar, sem varð æði sögulegur. í hinum nýja þætti okkar, í sjón- máli, sem fjallar um sjónvarpsefni, verður að þessu sinni lýst fyrir lesendum í máli og myndum, hvernig fréttaþáttur verður til. Þá verða myndir frá hinni vel- heppnuðu unglingasamkeppni Vikunnar og Karna- bæjar, þar sem fulltrúi ungú kynslóðarinnar 1967 var valinn — og ótal margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. f ÞJÓNUSTU SELSTÖDUKAUPMANNS Carl Olsen, aðalræðismaður, er fæddur í Danmörkú og ólst þar upp á fátæku heimili. Hann lærði verzl- unarstörf hjá Leví-bræðrum í Kaupmannahöfn, en réðist síðan f þjónustu selstöðukaupmannsins Bryde í ÞESSARIVÍKU EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar um nýjustu dægurlögin ................... Bls. 4 „MÁL ER AR SEGJA MANNA HEITI". Helgi Sæmundsson skrifar grein um mannanöfn á Islandi og lögin um nafnbreytingar útlend- inga, sem gerast íslenzkir ríkisborgarar . . Bls. 10 VAR ÞAÐ TÍMAB/ERT? smásaga eftir Barbara Polikaff ................................. Bls. 12 HVIKULT MARK, framhaldssagan um ævin- týranlegt líf Lew Harpers eftir Ross Mac Donald ................................... Bls. 14 í HEIMINN BORINN Á HEILLADEGI? Þýdd grein þar sem lesendur geta fundið daginn sem þeir eru fæddir á og síðan lesið spádóm um sjálfan sig ...................... Bls. 16 VESTFJARÐAMYNDIR, myndir frá ýmsum stöðum á Vestfjörðum, sem Gísli Sigurðsson tók ...................................... Bls. 18 ANGEILQUE í BYLTINGUNNI, 10. hluti fram- haldssögunnar um þessa vinsælu, frönsku ævintýrakonu ............................. Bls. 22 BARÁTTAN UM BÓKINA. William Manchester skrifar söguna um það, hvernig hin umdeilda metsölubók hans, Dauði forseta, varð til Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ, kvennaþáttur í umsjá Guðríðar Gísladóttur ..................... Bls. 50 ÚTGEFANDI; HILMIR H.F. Ritstjóri: Sigurður IlríiSar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamaður: D?.o,ur Þorleifsson. Útlitsteiknlng: Snorrl Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Drcifing: Óskar Karlsson. Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skiphoit 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, grelðist fyrirfram. Prentun og myndamót Hllmir h.f. í þessu blaði og þvi næsta birtum við frásögn Williams Manchesters af því, hvernig bók hans, Dauði forseta, sem Vikan hefur birt að undanförnu, varð til. í tilefni af því birtum við forsíðumynd af Manchester, sem Snorri. Sveinn Friðriksson, útlits- teiknari blaðsins, hefur gert. HÚMOR í VIKUBYRJUM — Nú þurfum við ekki að rífast lengur um það hvort við eigum að horfa á íslenzka sjónvarpið eða Kanann. — Gettu hvað það er sem hefur óteljandi augu, en sér ekki nokk- urn skapaðan hlut? unum þeirra. — Herrar mínir, málverkasýning- in fyrir börn er á næstu hæð.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.