Vikan - 27.04.1967, Blaðsíða 49
ARWÁ
Eldföst og ofnföst föt.
Framhald af bls. 46.
staöar rauöglóandi, en lieilu plöt-
■urnar eru geröar fyrir sléttan og
flatan botn. Gott er aö mörkin
milli botns og hliöa séu ávöl en
ekki skörp, til þess aö auöveldara
sé aö lirœra í skálunum og sömu-
leiöis aö hreinsa þcer. Hitinn verö-
ur oft töluvert ójafn í eldföstum
skálum, og er því hœtta á aö mat-
urinn brenni viö, sé lionum ekki
veitt meiri aögœzla en í venju-
legum pottum. ☆
HeklaSur poki.
Framhald af bls. 47.
Saumiö þá hringinn saman á
hliöunum og síöan viö fastaliekls-
rendurnar, sjá mynd.
Hekliö nú loftlykkjuboga eins
og áöur æskilega liæö pokans.
Búiö til þykka snúru og dragiö
l efstu gatarööina.
TÍZKAN
í
DAG
ARWA 20, 30 og 60 denier. Stritchlon og
Crépe. - Glæsilegir tízkulitir.
líkani. Það tók fjóra mánuði að
þjálfa fyrir Gemini geimflug, en
sex mánuði fyrir Appollo flug.
Þetta er lokaatriðið í þjálfun
geimfara.
Líkönin í Houston geta full-
komlega líkt eftir geimskotspall-
inum, geimfarinu, radargeislalín-
unum, og stundum skotmarkinu.B
Mestu framfarir á útbúnaði þess-f
ara líkana, er framúrskarandi út-
sýni. Það er hægt að líta út um|
glugga og sjá jörðina fara fram|
hjá. Þetta er svo raunverulegt,
að maður getur orðið sjóveikur
af því að sjá meginlöndin á floti.
Það er eitt tæknilegt atriði sem
eftir er að yfirstíga; fram að
þessu hefur ekki hverið hægt að
líkja eftir þyngdarleysinu í
Houston. Geimfararnir verða að
fara til Wright-Patterson flug-
herstöðvanna, til að æfa þann
þátt, að geta starfað í þyngdar-
leysis ástandi.
Til viðbótar öllu því sem hér
hefur verið talið, er það enn einn
hópur manna, sem stuðlar að
lokamarkinu, fullþjálfuðum,
starfhæfum geimförum. Ernest
Dement er yfirmaður geimferða-
kerfisins (Spacecraft System
Branch), á bækistöðvum mönn-
uðu geimflauganna. Hann segir;
— Starf okkar er að hjálpa geim-
förunum á tæknilegan hátt. Tíma-
álagið er svo gífurlegt að þeir
hafa ekki möguleika á því að
sinna öllum tæknilegum atriðum
sjálfir. Við erum í stöðugu sam-
bandi við geimfarana og greiðum
götu þeirra.
< > >
Greiðum götu þeirra. Þessi at-
hugasemd Dements nær til allra
tilrauna, sem geimferðastjórn
Bandaríkjanna (National Aero-
nautics að Space Administration)
framkvæmir, þetta er líka á-
kvörðun og ósk allrar þjóðar-
innar.
Mjög bráðlega mun geimfari
lenda á tunglinu. Það skref verð-
ur árangur sameiginlegra átaka
hundruð, — þúsunda Bandaríkja-
manna, sem hafa hjálpað til að
greiða götu þeirra.
Endursagt úr Skyline.
Húsmæður kynnið yður verð og gæði WINNER varanna. Fást í öllum
kaupfélagsbúðum.
SÍS - Birgðastöð
17. tbi. VIKAN 49