Vikan


Vikan - 16.11.1967, Qupperneq 28

Vikan - 16.11.1967, Qupperneq 28
Hann fór í stríðið sem kafteinn tvítugur og kom úr ]>ví sein hershöfðingi tuttugu og fjögurra ára. Honum var liossað liærra og hærra. Þeir, sem báru ábyrgðina á því, gælu ekki hafa verið sinnulausari um styrk lians og veik- leika. Þeirra cina hugsun var að koma sér inn undir hjá ]>abba. Samt gat Vasili ekki lengur flogið sinni flugvél. Pabhi sá, hvernig komið var fyrir honum. Hann skamm- aði hann miskunnarlaust. Vasili var veikur og þarfnaðist Jijálpar. Hann var umkringdur skuggalegum persónum, nuddurum og fótboltaleikurum, þjálfurum og „frömuðum", sem líomu honum lil alls konar „viðskipta", svo sem að vera viðriðinn liockey og fótboltalið og lála gera sund- laugar og menningar- og íþróttaliallir á kostnað ríkisins. Hann bjó i stórri stjórnar-dötsju. Þar var gífurlega fjöl- mennt starfslið, Iiestbús og hundahyrgi, allt, að sjálfsögðu, á koslnað stjórnarinnar. Vasili lél sér ekkert fyrir brjósti l)renna. Hann neylli skyldleikans við pabba. Öllum, sem höfðu fallið úr náð hjá honum, var rutt úr vegi lmns og sumir fóru meira að segja í fangelsi. Honum stjórnuðu stærri smáfiskar, Beria, Aha- kúmoff og Búlganín. Þeir vöfðu honum sér um litla fingur. Þeir gáfu honum heiðursmerki, hærri og liærri stöður, hesta, bíla, hlunnindi. Þeir dekruðu við hann og spilltu honum. Slrax og pabbi var dáinn, yfirgáfu þeir hann. 1952 lél pabbi svifta hann stöðu sinni á Moskvuhersvæð- inu. Það var hvasst og skýjað á maidaginn það árið og flug- sýningunni yfir Rauðatorginu var aflýst. En Vasili virli skip- anirna'r að vctlugi og fyrirskipaði flugsýninguna upp á eig- in spýtur. Hún misheppnaðist hrapallega. Flugmennirnir gátu ekki lialdið röð og höfðu nærri rekizl á lurnana á Sögusafninu. Margir hröpuðu. Flugmennirnir fórust og flugvélarnar eyðilögðust. Þetta var fábeyrt agabrot. Pabbi undirritaði skipun um að svipta Vasilí yfirflugforingjastöðunni á Moskvuhersvæð- inu. Pabbi vildi, að hann útskrifaðist úr herráðsakademíunni. „Ég er sjötugur,“ sagði pabbi. „Samt lield ég áfram að læra.“ Vasilí samþykkti að ganga í akademíuna. En hann steig. þangað ekki fæti. Hann var heima og drakk. Þannig héll hann áfram þar til pabbi dó, en það var lionum mikið áfall. Hann var sannfærður um, að pabba befði verið „byrlað eitur“ eða hann „drepinn“ með öðrum hætti. Hegðun lians var skelfileg. Hann sakaði stjórnina, lækn- ana og alla sem tiltækir voru, um að hafa meðhöndlað pabba skakkt og ckki séð sómasamlega um útför lians. Hann röflaði og rausaði eins og krónprins, sem nýlega hef- ur erft krúnuna. Ef nokkur liefur hafl mikilmennsku- brjálæði, var það bann. Hann var kallaður fyrir Varnarmálaráðuneylið og beðinn um að lialda sér saman. Honum var boðin yfirstjórn eins hersvæðisins. Hann neitaði. Hann vildi ekkert þiggja nema Moskvu og flugstjórn Moskvuhersvæðisins. Hann var skipað- ur í stöðu utan Moskvu. Hann neitaði. Hvað, spurðu þeir, neitarðu að taka á móli skipun lrá varnarmálaráðherranum. Álítur þú þig ekki liðsforingja í hernum lengur? Nei, það geri ég ekki, svaraði liann. Taktu þá af þér stjörnurnar, skipaði ráðlierrann, Búlganin, i bræði. Þannig yfirgaf hann herinn, fyrrverandi hersliöfðingi, sem hafði ekkert að gei a annað en sitja heima og drekka. Hann hafði kastað þriðju konu sinni út og talað aðra konu sína lil að koma aftur. Hann var svo ómögulegur að jafnvel hún fór. Hann var tekinn fastur 28. apríl 1953, eftir drykkjusvall með útlendingum. Allt kom fram í dagsljósið við málsrannsóknhans.Slcugga- leg viðskiptin, sóunin, misnotkun valda hans og stöðu: Hann hafði barið þá, sem undii hann voru settir. Stórkost- leg undirferli höfðu leit! lil frelsisskerðingar sumra, en dauða annarra. A. A. Nóvíkoff, hershöfðingi í flughernum, sem hafði verið hart lcikinn af bróður minum, var leystur úr haldi og hlýtur að hafa sagt sögu sína. Allir vitnuðu, meira að segja varnarmálaráðherrann. Herdómstóll dæmdi bann lil átta ára fangavislar. Vasilí trúði því ekki. Hann lét bréfum rigna yfir stjórnina, jafn- vel hótunarbréfum. Hann var sendur á hersjúkrahús veturinn 1954—55. Þaðan var ætlunin að hann færí á borgaralegt sjúkrahús, síðan á Barvika heilsuhælið og loks heim. Það var Nílcita Krúsjeff, sem sagði mér alll ])ella. Ilann bað mig að koma og hitta hann sérlcga í desember 1954. Því miður dugði ekkert af þessu. Gömlu vinirnir hans tóku að heimsækja hann í sjúkrahúsið. Þeir færðu honum vodka og hann féll aftur i gamla farið. Árangurinn varð sá, að hann fór ekki heim af sjúkra- húsinu, lieldur lil Vladimírs fangelsisins. f janúar 1956, fór ég til Vladimirs. Þriðja kona Vasilis, Kapítólína, fór með mér. Ég man þessa kveljandi heimsókn meðan ég lifi. Við hittumst í varðstofunni. Geysistór inynd af pabba frá því í gamla daga hékk á veggnum. Vasilí sagði okkur Kapítólínu að gera allt sem við gæt- uin. Ilann hafði skrifað einum stjórnarmanninum eftir annan. Kapítólína sagði honum að skrifa ekki fleiri bréf, heldur vera þolinmóðum. Hún sagði honum að hegða sér sóma- samlega. Hann lét ölluin illum látum. „Ég bið þig hjálpar, og þú segir mér að hafa mig hægan!“ Siðan gaf hann mér upp nöfn þess fólks, sem hann hélt geta orðið að liði. „Ég held það væri réltara að þú skrifaðir þessu fólki sjálfur,“ sagði ég. „Þín orð verða margfaldlega þyngri á metaskál- unuin en nokkuð sem ég get sagt.“ Hann luigleiddi jafnvel að koma sér í samband við Kín- verja. „Þeir mvndu hjálpa mér,“ sagði hann livað eftir annað, og ég gæti trúað að það hafi ekki verið fjarri lagi hjá honum. Vasili slapp ekki úr VJadimír fyrr en í janúar 1960. í þeim mánuði lcvaddi Krúsjeff mig á fund sinn öðru sinni. Einhverjum liafði dottið í hug að stinga upp á því við Vasilí, að hann yfirgæfi Moskvu og tæki sér bólfestu ein- liversstaðar annarsstaðar. Framhald í næsta blaði. 28 VIKAN 46-tbl-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.