Vikan


Vikan - 16.11.1967, Side 50

Vikan - 16.11.1967, Side 50
Modess „Blue Shield' eykur öryggi og hreinlæti, því bló plasthimnari heldur bindinu rakaþéttu að neðan og á hiiðunum. Bir.dið tekur betur og jafnara raka og nýtist því fuilkomlega. Silki- miúkt yfirborð og V-mynduð lögu'- gerir notkun þess óviðjafnanlega þægiiega. Aldrei hefur bindi verið gert svc öruggt oo þægi'tgt Modess DÖMUBINDI mm, WITH BLUE SHIELD FOR EXTRA PROTECTION mm. *** HHi Modess V'íorm : igModess Ítfl]SAN[rARYBELT tnmafmmti Einkaumboð: GLÓSUS h.ff. er áhætta í öllum tilfellum, án tillits til þess af hvaða' hvötum maður giftir sig. Enginn veit. framtíðin ber í skauti sínu og það eru miklar líkur til þess að allir elski oftar en einu sinni á ævinni. Það er ekki hægt að setja skýrar reglur fyrir slíku. Rétt er það. Ef báðir aðilar í einu hjónabandi eru fyllilega opnir hver fyrir öðrum og ef annar aðilinn uppgötvar að hon- um þykir raunverulega vænt um þann þriðja ■— það má að sjálf- sögðu ekki vera minnsti efi til — já, þá held ég að skilnaður sé bezta lausnin. Það fóru kippir um munnvik Martins. — Hvenær varð það nú þannig að maður eða kona sem elska beiti skynseminni? Þú talar um þetta eins og mál þar sem allt getur verið klappað og klárt. Nei, ekki er það nú svo einfalt. Og þegar annar að- ilinn hleypur ofurlítið útundan sér til að hafa raunverulega löngun til annars en að leilza sér svolítið, væru fáir skilnaðir? Hann bandaði frá sér hendinni þegar hún ætlaði að svara. — Þetta var ekki meint í neinu sér- stöku tilfelli. Spurningin er ein- göngu fræðilegs eðlis. — Ég get aðeins talað fyrir sjálfan mig og ég held að ég væri of stolt til að hengja mig á maka sem ekki vildi lengur vita af mér. Hvort sem hann væri raun- verulega ástfangin eða leika sér eins og þú segir. Skilnaður er yfirlýsing um gjaldþrot í hjóna- bandinu, en ef hjónabandið er þegar í molum, er að minnsta kosti hægt að bjarga sjálfsvirð- ingunni úr hruninu. Þú ert bókstaflega sjálflýs- andi, þegar sjálfsvirðing er ann- ars vegar, sagði hann stríðnis- lega. — Stundum er virðingin fyr- ir sjálfum sér það eina sem mað- ur heldur eftir, þegar allt fer ekki eins og áætlað er. Hún sat þögul um hríð, en ýtti svo þess- um dreifðu hugsunum frá sér og leit áhyggjufull á himininn. — Er ekki kominn tími til að fara aftur til Cheltenham. Hann var ekkert að flýta sér að líta á úrið, en reis á fætur þegar hún gerði það og burstaði kuskið af kápunni hennar. Hún lyfti höfðinu, þegar hann kom við handlegginn á henni, hann brosti og augun voru ósegjan- lega hlý. — Þetta hafa verið einkar skemmtilegar samræður. Ég hef fræðzt mikið um þig þennan stutta tíma sem við höfum verið saman hér. Við höfum ekki beinlínis tekið hvort á öðru með silkihönzkum, en jafnvel þótt við höfum ekki nákvæmlega sömu sjónarmið í öllum tilvik- um erum við þó vinir, er ekki svo? Hann rétti henni höndina og brosið breikkaði til muna, þegar hún tók í framrétta hönd hans. Það glampaði glettnislega á augu hennar. — Deilandi vinir? — Manni verður að falla vel við manneskju, áður en hægt er að deila almennilega við hana, án þess að eftir verði beiskja og óvild. Ég var harður við þig með öllu þessu kjaftæði um Challoner, en þú mátt ekki halda að ég hafi meint þessa sem gagnrýni, og taka þér neitt nærri af því sem ég sagði. Þú ert ekki reið, er það? mamma hugsai- fyni- öllu... hún hefui* ávallt — Nei, hvorki reið eða særð, sagði hún og stakk hendinni í vasann aftur. — Og Adrienne .... Hún nam staðar aftur. — Þú mátt taka það eins og þú vilt, en það er mín skoðun að hver sá karlmað- ur sem hefði tækifæri til að kvænast þér og léti sér það tæki- fægri úr greipum ganga, ætti að láta skoða sig uppi á háalofti. Hún lét eins og henni þætti lofið gott og leit siðsamlega nið- ur fyrir sig. — Vitleysa. Svo varð hún hugsi og sagði: — Ef þú vilt vita sannleikann, er það einmitt þessvegna sem svo margir sálfræðingar græða á tá og fingri. Heimurinn er fullur af karlmönnum, sem ekki hafa löngun til að giftast mér. Hann setti upp samúðarfull- an svip. — Þú meinar það ekki? Skelfilegir asnar geta menn ver- Salve Til udvortes brug ^ed visse irritationef VÍJ hendina” ið! Framhald í næsta blaði. 50 VIKAN 46- tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.