Vikan


Vikan - 30.11.1967, Qupperneq 3

Vikan - 30.11.1967, Qupperneq 3
V.VAV- « w WíííS m mm mm ssss: m ipaa " — Nú flæðir skammdegismyrkrið um mela og torg og mörgum virðist þyngra en áður í skapi menn fullyrða jafnvel að fjölgi í vorri borg fyrirtækjum sem rekin eru með tapi. i En enginn veit hvenær örlagaklukkan slær og ótal hættur leynast á förnum vegi sú tíbrá sem fegurst glitraði hér í gær er geislavirk þegar birtir af næsta degi. esí VlSUR*', 1 VIKUNNAR Það ræður að líkum að renni mörgum í skap því raunir heimsins eru svo fjarska margar og síðast er jafnan á tilveru okkar tap og tilgangslaust að finna þar ráð til bjargar. 112 síðna iólablað Næsta blað verður jólablað og tvöfalt að stærð, alls 112 blaðsíður. Þar af verða fjórar sfður litprentaðar ó kópupappír. Jólabók Vikunnar verður 20 síður, og hef- ur Guðríður Gísladóttir safnað efni í hana. Þar kennir margra grasa. Þar verður sagt fró jólaskrauti og öðru föndri í sambandi við jólaundirbúninginn, jólaleikjum i NSSIU VIKil og þrautum og fleiru; birtar verða uppskriftir að jóla- smákökum þrettán íslenzkra húsmæðra, og loks er grein og myndir um hátíðamatinn, sem Sláturfélag Suður- lands hefur útbúið fyrir Vikuna. Annað efni jólablaðsins er mjög fjölbreytt. Jólagjafir barnanna heitir jólasagan og er eftir Guðmund Gísla- son Hagalín. Vel sagða sögu tek ég fram yfir flest nefnist viðtal við Gunnar Gunnarsson, rithöfund, og sinnig fróðlegt viðtal við Þorstein Ö. Stephensen, leikara. Þar segir hann frá starfi sínu við leiklistardeild Ríkisútvarpsins. Fæðing á jólanótt nefnist grein um hrakningar Ijósmæðra, er þær þurftu að vitja sængur- kvenna á jólanótt hér áður fyrr. Einnig eru viðtöl við nokkrar nútímakonur, sem hafa alið börn á jólum. — Þegar við flúðum úr borgarastyrjöldinni á Spáni heitir fyrsti hluti viðtals við Helga P. Briem, ambassador, sem Sigvaldi Hjálmarsson hefur skráð. Og ekki má gleyma jólahugvekju, jólakrossgátu og þjóðsögunni, auk hinna föstu og vinsælu þátta. í ÞESSARIVIKU Bls. 4 Bls. 8 Bls. 10 Bls. 12 Bls. 14 Bls. 16 Bls. 18 JÓLAGETRAUN VIKUNNAR, síðasti hluti . . FÓR í LYSTIREISU OG SKILDI BÖRNIN EIN EFTIR GRÆNLENDINGAR Á ÍSAFIRÐI 1925, sögu legar myndir teknar af Tryggva Samúelssyni NÓTT FRELSISINS, smásaga eftir Cyprian Ekwensi ............................ HNEFAFYLLI AF KRAFTAVERKUM, framhalds- saga ............................... EINN MAÐUR, ÞRJÁR EIGINKONUR, grein um fjölkvæni Mormóna ............... EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar ÚTGKFANDI: HILMIB HF. Rltstjóri: SigurSur HreiSar. MeBritstJórl: Gylfi GrttndaL BlaSamaSur: Dagur Þorlelfsson. ÚtUtftelkning: iaorri FrlSrlksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Rltstjóm, auglýsingar, afgrelSsla og dreifing: Sklpholt 33. Simar: 35320 - 35323. PóithóU 533. — VerS 1 lausasölu kr. 35. ÁskrlftarverS er 470 kr. ársþrlSJungslega, grelSiat (yrirfram. Prentun og myndamót Hllmir hf. SARDINIA - PARADÍS SKÆRULIÐA OG TÍGRISTÖNN, framhaldssagan um ævintýri VONIN MÆNIR ÞANGAÐ ÖLL, grein eftir Helga Sæmundsson. Að þessu sinni hefur Helgi setzt á bekk á Austurvelli og virðir fyr- ir sér landsfeðurna, er þeir ganga inn ( al- þingishúsið ................................ VIKAN OG HEIMILIÐ, þáttur Guðriðar Bls. 20 Bls. 22 Bls. 24 Bls. 26 Bls. 38 FORSÍÐAN HÚMOR I VIKUBYRIUN Hljómar sendu frá sér nýja hljómplötu fyrr í þessum mánuði og um svipað leyti fluttu þeir þátt í sjón- varpinu. Myndirnar á forsíðunni voru teknar við það tækifæri. Litadýrð var mikil eins og sjá má af myndunum, blómaskrúð og skartklæði, eins og nú eru í tízku. Á efri myndinni eru Gunnar Þórðarson, Erlingur Björnsson og Rúnar Júlíusson, og á neðri myndinni sést Engilbert Jensen við trommurnar. í þættinum Eftir eyranu segir nánar frá Hljómum og sjónvarpsþætti þeirra. Láttu ekki svona, kjáninn þinn. Við erum orðin of gömul fyrir slíktl Eruð þér mjög upptekin í kvöld, frök- en Petersen? Guði sé lof, þarna kemur ein sem við getum þó talað um! — Hæ, Marial — Tobbi þó, ég er Tommi! — Fyrirgefðu, ég er Karenl 48. tbi. viKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.