Vikan - 30.11.1967, Blaðsíða 4
N
VINNINGUR
r----------------------1---------------------------------------------
Við höfum nú birt myndir af fimm fossum. Þið eigið að finna hvað
hver þeirra heitir og skrifa það ó rétta seðia. Til þess að gera
þefta nú allt saman auðveldara fyrir ykkur, skulum við segja ykkur
hvað þeir heita, og þó þurfið þið ekki annað en setja rétt nafn ó
hvern foss. Nöfn fossanna eru þessi: HÁIFOSS, GULLFOSS, ÖXARÁR-
FOSS, GOÐAFOSS og DETTIFOSS. Nú skuluð þið fara yfir allar fossa-
myndirnar og vita hvort þið hafið ekki örugglega þekkt þá alla. —
Svo útfyllið þið alla getraunaseðlana og setjið þá saman í umslag,
og utan á umslagið skrifið þið: VIKAN, pósthólf 533, Reykjavík.
Og stúlkurnar skrifa líka GETRAUN S, en piltarnir GETRAUN P. —
Sendið svo Vikunni lausnirnar fyrir 10. desember.
V____________________________________________________________________y
/ —N
HVER VILL EKKl
VINNBNG?
Þetta er glæsilegasta gctraunin. 1001 vinn-
ingur í boði! Og ekki af verri cndanum. —
Undraverðar brúður, rafmagnsbilabrautir. —
Eldhús og baðherbcrgi, plastmódel. — Corgi
bílar og alls konar spil. Fenguð þið kannski
vinning í fyrra? Eða hitteðfyrra? Þá vitið
þið, að það borgar sig að taka þátt í gctraun-
inni, það cr skcmmtilcgt og spennandi og
ckki afslagur að fá einn hinna glæsilcgu
vinninga. Annars staðar hér á opnunni scgj-
um við ykkur, hvað allir fossarnir helta, og
nú þurfið þið bara að setja rétt nafn við
réttan foss og senda lausnirnar. Vinnings-
Iikurnar eru mjög miklar.
v_______________________:_______