Vikan


Vikan - 30.11.1967, Side 9

Vikan - 30.11.1967, Side 9
litla barnið. Völker skyldi þetta ekki til fulls. En eitt var honum ljóst: Móðir hans hafði logið. Ilún var ekki hjá Omu frænlcu. Og hún mundi ekki koma aftur. Hann varð að sjá um systkini sín og bera ábyrgð á þeim. En hversu lengi mundu kjötbollurnar endast? Daginn eftir kom lögregl- an. Nágrannarnir höfðu látið hana vita, að móðir barnanna hefði ekki komið lieim um nóttina. Lögreglan kom til þess að fullvissa sig urn, að þetta væri rétt. Seinna um daginn kom vingjarnleg kona frá barna- verndarnefndinni og fór ineð börnin í gönguferð. Sú ferð endaði á heimili fyrir munað- arlaus börn. Sextán dögum síðar kom Wilma Jeude loksins úr lysti- reisu sinni. Hún varð æfa- reið, þegar hún frétti, að börnin hefðu verið sett á barnaheimili. „Maður getur nú þurft að skreppa frá“, sagði hún. Barnaverndarnefndin leit öðru vísi á málið. Wilma fær aldrei börn sín aftur. Móðir, sem hegðar sér eins og Wilma gerði, er að dómi nefndarinn- ar ekki fær um að annast börn sín. Hér cru fjögur af bUrnunum, en þau dveljast níi á barnaheimili cftir að Wilma fór í lystircisuna og skildi þau ein eftir. Frcmstur á myndinni er clzti sonur- inn Völker. Enn eitt landið er farið að senda bíia ó heimsmarkaðinn, — Tyrkland. Nýi bíllinn heitir Anadol, tekur fimm manns og er úr tref|aplasti. Fyrir rúmu ári síðan vissu Tyrkir ekki nokkurn skapaðan hlut um bílaframleiðslu. En í byrjun ársins sló tyrkneska ríkisstjórnin til og gerði samning um samvinnu við brezku bllaverksmiðjurnar Reliant. Þeir byggðu verksmiðjur og fengu brezka sérfræðinga og brezkar vél- ar. Og nú, rúmu ári seinna, eru fyrstu bílarnir að sjá dagsins Ijós. Fagmenn fullyrða, að það sé al- gert met, hvað þetta hefur gengið fljótt. Anadol hefur fjögurra strokka vél og vélin er 60 hestafla. Framleiðslan er grundvölluð á brezku tegundinni. Bretarnir hafa unnið mest að þessu ennþá, en þegar Tyrkirnir verða búnir að læra nóg í brezku verksmiðjunum, eiga þeir að taka alveg við þessu. Tyrk- nesku verksmiðjurnar eiga að geta staðið vel undir sér fljótlega. Til að byrja með verður bíllinn eingöngu framleiddur fyrir heima- markað, en heimsmarkaðurinn gef- ur meiri og stærri möguleika. Það vita Tyrkirnir! /^b\algjörlega SJÁLFVIRK A.F.B. - Verð: 17.640.- S.T.G.R. - Verð: 16.758.- 10 ÞVOTTAKERFI: 1. Suðuþvottur, mjög óhreinn (með forþvotti). 2. Suðuþvottur, venjulegur (án for- þvotts). 3. Mislitur þvottur (suðuþolinn) (bómull, léreft). 4. Gerfiefni — Nylon. Diolen. o. þ. h. (án þeytivindu). 5. Mislitur þvottur (þolir ekki suðu) (án þeytividnu). 6. Mislitur þvottur (ekki litfastur). 7. Viðkvæmur þvottur (Acetate, Per- (án þeytivindu). 8. Ullarefni (kaldþvottur). 9. Skolun. 10. Þeytivinda. VESTURCÖTU 11 SÍMI J9294 Husqvama a ... . , ' .... Þér getið vaiiS um 4 gerðir af HUSQVARNA saumavéium, all- ar með frjálsum armi og nytjasaumum. Vegna frjálsa armsins er mikið auðveldara að bæta buxnaskálm, eða ermar, sauma barnaföt o.fl. Verð frá kr. 7.540.00 Leiðarvísir á íslenzku. Kennsla innifalin í verði. HUSQVARNA GÆÐI - HUSQVARNA ÞJÓNUSTA. GUNNAR ÁSGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraul 16 — Laugaveg 33 — Sími 35200 48. tbi. vxkan 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.