Vikan


Vikan - 30.11.1967, Page 11

Vikan - 30.11.1967, Page 11
þingishúsið. StærSarmunur er aS þeim, en báSir mennirnir athyglis- verðir. Sessunautur minn lætur vel af Jónasi sem rithöfundi, einkum bókinni um Jón kadett, og ég nenni ekki að hafa sérstöðu f því efni, enda hefur hann nokkuð til sfns móls: Syndin er lævís og lipur. Hitt finnst honum vafasamt, að Jónasi muni aukast gamansemi við þingmennskuna. Pól ó Hnappavöll- um kann gamli maðurinn hins veg- ar ekki að meta sem skyldi. — Til hvers var hann kosinn ó þing? Ég veit ekki, hvað réði kjöri hans f Austur-Skaftafellssýslu forðum, en ætla, að það sé orðið honum og Austfirðingum vani, að hann sitji ó þingi. Stækkun kjördæmanna hefur ekki raskað öllum smóum hlutföll- um. STEINÞÓR Gestsson kemur f ótt- ina til okkar. Hælisbræður eru far- sælir menn, góðir heim að sækja, þýðir f viðmóti, menntir vel, traust- ir og vinsælir. Ég fagna því, að Sjólfstæðisflokkurinn skuli unna hæglótum og greindum bónda þing- mennsku fyrir Sunnlendinga, og ekki mun Steinþór nfðast ó neinu því, sem honum er til trúað. Mér féll bærilega mólflutningur hans ó framboðsfundinum að Selfossi f vor, þó að ekki hefði hann ó lofti vopn í líkingu við sax Kolskeggs, hvað þó atgeir Gunnars. Þó bar Ingólfur Jónsson af ó þvf mólþingi. Drjúgum hefur þeim manni farið fram slðan ég deildl við hann og Helga sóluga lækni f Rangórþingi. Samt myndi Ingólfur betri sam- göngumólaróðherra búsettur að Kirkjubæjarklaustri en ó Hellu. Úr- ræði gefast helzt, ef mannraunir koma til, og ó Islandi verður hósk- inn þvf meiri, sem lengra er ekið. Gamli maðurinn, sem við hlið mér situr, fæst Iftt um velþóknun mína ó Steinþóri Gestssyni. Viðurkenn- ingin er dræm og tvíræð, þegar hann segir: — Þeir sungu laglega f MA-kvart- ettinum, Hælismenn, en faðir þeirra var meiri fyrir sér f þjóðmólum. Hann man þó, sem féllu í Þama er svo Alþingishúsið! Nýja hurðin þykir dýr, en ekki blöskrar mér, hvað hún kostar. Smið- irnir hafa verðlagt hana með hliðsjón af því, hversu eftirsóknarvert telst að komast inn um þessar dyr og hreppa sæti í höllinni þráðu, en ekki eftir uppmælingu ... spönsku veikinni. Sjónarsviptir var að Gesti ó Hæli f blóma aldurs og þroska. Um slíkan mann hefði mun- að ó Alþingi fslendinga, en hvar myndi hann f flokki ó okkar dög- um? ÞRÍR öldungar þingliðsins feta sig eftir Kirkjustræti, Gísli Guðmunds- son, Skúli Guðmundsson og Sigur- vin Einarsson, og hafa kannski ver- ið að verzla f Gefjuni. Allir bera þeir aldurinn vel nema helzt Skúli, sem lengi hefur verið ólútur og hokinn. Löng er þingmennska hans og Gfsla orðin og þetta sennilega seinasta úthaldið. Gamlir menn gerast þaulsætnir ó alþingi, og vfst er reynsla þeirra góð, en sérhver Iffvænleg stofnun þarf að endur- nýjast. Einu sinni voru Gfsli og Skúli ungir og baróttuglaðir, boð- uðu þjóðinni nýjan sið og spóðu landinu aldahvörfum. Kunningi minn man þó í fylkingarbrjósti vaskrar hersveitar, og oft hef ég vitað þó tala djarft og snjallt ó mólþingum. Nú ganga þeir hægt og virðulega af þreyttri hófsemi og einrænni þjólfun og kasta löngum skuggum ó gangstéttina. Sigurvin er hóleitastur þeirra og sporléttast- ur, raunar hægur f fasi, en spotzk- ur ó svip, og þó mun hann ekki orðaður við aðra hrekki en standa f vegi fyrir Steingrfmi Hermanns- syni og Halldóri Kristjónssyni. Ekki skil ég flokksbræður Hall- dórs mfns ó Kirkjubóli þarna vestur ó fjörðum. Hann mun só íslenzkur bóndi, sem mest hugsar stjórnmól og ýmsar stefnur og honum gleym- ast aldrei markmið og leiðir ung- mennafélaga og samvinnuhreyfing- ar, orðsnjall og skapríkur heyir hann fræknar orustur í sókn og vörn fyrir Framsóknarflokkinn. — Samt velst hann ekki til þing- mennsku, og gefur þó ekki upp vonina. Fóir sveitamenn þola Reykjavfkurvist honum betur, þvf að engar freistingar glepja Hall- dór, en hann hirðir kýr og kindur vetur hvern ó Kirkjubóli í Bjarnar- dal, svo að Guðmundur Ingi geti kennt börnum. Það er sanntrúuðum bedúína hart að lesa kóraninn og tigna spómanninn úti [ eyðimörk- inni ævilangt og komast þó aldrei til Mekka. MÁLKUNNINGI minn og sessu- nautur færir mælskulist alþingis- manna f tal og segist vonsvikinn. Ég malda í móinn, en hann færist í aukana, enda kappsamur. Dóm- ur hans er só, að Jónas fró Hriflu, Ólafur Thors, Haraldur Guðmunds- son og Einar Olgeirsson hafi verið ólfkt rökfimari og aðsópsmeiri f ræðustóli en Eysteinn Jónsson, Bjarni Benediktsson, Gylfi Þ. Gfsla- son og Lúðvfk Jósepsson. Tfmarn- ir eru breyttir. Mælska, kappgirni og hugkvæmni gerir engan að þing- skörungi nú ó dögum heldur samn- ingalipurð, kjósendadekur og hvers konar fyrirgreiðsla. Ég bendi ó, að samt þokist í rétta ótt, hagir lands og kjör þjóðar séu betri en óður var, þó að misjafnt óri. Og nú eru tölvurnar komnar til sögu. Þing- menn eru hættir að reikna ó blaði, hvað þó f huganum. Dæmi er sett í býsna haglega vél, og hún skilar ó svipstundu þeirra útkomu, er hentar húsbónda hennar hverju sinni. Þess vegna er mólum róðið til lykta ó fómennum, lokuðum fundum en ekki í sölum alþingis. Þar vekur fótt athygli nema at- kvæðagreiðslurnar, sem allir (slend- ingar geta vitað fyrirfram. Einstaklingurinn mó sfn minna en forðum. Sæfarinn úr Vestmannaeyj- um ætlar, að sú breyting sé var- hugaverð f frjólsu landi og réttar- rfki. Hann telur, að Pétri Ottesen hafi mælzt skóst í sjónvarpsumræð- unum fyrir kosningarnar f vor. Ég er ó sama móli, en þó mun tvf- sýnt, að sjónvarpið hefði orðið Pétri til framdróttar, þegar hann leitaði eftir fylgi Borgfirðinga og þurfti ó þvf að halda. Aðrir eru honum stilltari og brosmildari, og rödd hans er sérkennilega hrjúf, Framhald á bls. 36. «. tbi. VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.