Vikan


Vikan - 30.11.1967, Síða 21

Vikan - 30.11.1967, Síða 21
hvíthærðir af sterkri sólinni, safna saman þessum flota auðmanna, sem venjulega halda slíkum stöðum gangandi, er erfitt að skilja, að fyrir aðeins fimm órum, var þarna alauð strönd. Sardinia er næst stærsta eyjan í Miðjarðar- hafinu. Hún var öllum gleymd, og þar ríkti fá- tækt, malaria og skæruliðar, en ferðamenn létu töfrast af Sikiley, Capri og Ischia. En svo kom Marshallhjálpin til skjalanna og útrýmdi mestu fátæktinni, DDT kálaði moskitó- flugunum, og skæruliðarnir halda sig innan sinna eigin landamerkja, langt frá ferðamanna- stöðunum. En uppgangstímabilið hófst þó fyrst fyrir al- vöru, eftir því sem sagan segir, þegar Aga Kahn steig fyrst á land á norð-austur ströndinni, og varð ástfanginn af þessari ósnertu náttúru, — skírði staðinn Costa Smeralda, eftir smaragðs- glitrandi vatni lónsins, — og myndaði félags- skap meðal vina sinna, til að breyta þessu svæði í ferðamannaparadís. Hann valdi þá vini sína, sem áttu nóga pen- inga í veskinu. Prins Karim er sjálfur sinnar eigin þyngdar virði í gulli; einn meðlimanna er John Duncan Miller í Alþjóðabankanum, og tveir félaganna eiga ótæmandi lindir til að ausa úr; Guinnes ölið og Pellegrino sódavatnið. Þeir urðu að byrja frá grunni. Þarna voru illlli , ■* Framhald á bls. 29. ■ ■ iitli . S il 1 iÍÍI lllllll ■ * •• : . . ■ Íil ÍlillÍPiII •SsSsSSSSsss^sæSœí-x ÍllllÉl si- ? ||| i N V ^ ÍsPl' Piill 0*- ■■ ■ iilfpl liiilli

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.