Vikan - 30.11.1967, Qupperneq 22
— Ég veit. Rödd Modesty var
hrjúf. — Fólk sem hagar sér þann-
ig, lætur sér ekki dróp fyrir brjósti
brenna.
Hún gekk yfir til Frasers og lyfti
öðru augnaloki hans. Hann var
meðvitundarlaus og myndi verða
það að minnsta kosti í tvær klukku-
stundir.
— Háttaðu hann ofan í þitt ból,
Willie, sagði hún. — Svo tökum við
saman.
— Hvað tökum við?
rétt. Að ( undirbúningi sé samsæri
til að gera byltingu ( Kuwait. Til
þess þarf barkabíta, það þarf öfl-
ugt fjármagn og volduga skipu-
lagningu, það þarf tæki, samgöngu-
tæki og hergögn. Ef þú hefðir feng-
ið allt það, Willie. Af hverju hefð-
irðu þá mestar áhyggjur af þv( sem
eftir er? Þú hefur meira vit á orr-
ustum en ég.
Willie kinkaði kolli alvarlegur á
svip. — Þetfa er handbókarsvar,
Prinsessa. Stjórnendur. Það þarf
orku og nýjan tilgang hríslast um
sig. Hann skaut sígarettunni með
selbita út um gluggann. — Allt (
lagi, Prinsessa, sagði hann. — Við
skulum þá skreppa og sigra.
14.
Vélar „dúfunnar" drundu í þunnu
loftinu. Hvítur klettur teygðist upp
af fjallsbrúninni, ekki meira en
þrjú hundruð fet fyrir neðan þau.
Hljóðið breyttist, þegar „dúfan"
beygði frá klettinum og renndi sér
EFTIR
RETER O'DONNEL
FRAMHALDS-
SAGAN
18. HLUTI
„Dúfan“
hafði hvoruga leiðina
farið. Hún hafði
flogið í norðaustur,
é framandi og krókóttri
leið, sem lá miklu
dýpra inn í þennan
gríðarstóra og marg-
slungna fjallgarð.
— Ekkert sem gæti reynzt okkur
erfitt. Ekki sérstöku stígvélin eða
neitt af aðaldótinu.
— Hnífana mína? Byssurnar þín-
ar?
Það fóru kippir um varir hennar.
— Já. Ég myndi segja að hver sem
er á höttunum eftir okkur, eigi von
á því.
Hálfri klukkutsund seinna sátu
þau í stóru setustofunni, fullklædd
og hvort um sig með sfna ferða-
tösku. Moulay var kominn aftur og
hafði fengið fyrirmæli varðandi
Fraser. Willie hafði hringt ( leigu-
bíl til að fara með þau á stefnu-
mótið. Það mátti treysta þv( að
Moulay segði engum neitt, hvorki
Fraser né öðrum. Hann hafði verið
í þjónustu Modesty ( fimm ár og
var orðinn harla vanur ýmsum ó-
venjulegum viðburðum.
Modesty reis á fætur, gekk að
opnum glugganum og leit út yfir
garðinn. — Þetta er vond byrjun á
leik. Allt frumkvæðið er af hendi
hins aðilans, Við getum tapað þess-
um leik, Willie. Líka Lucille. Ltka
Tarrant.
— Ef það stendur skrifað í stjörn-
unum. Willie talaði blátt áfram og
laus við örvæntingu. — Þú ert viss
um að þetta sé ekkert 6 snærum
Tarrants?
— Já. Þetta er ekki l(kt honum.
Þetta er eitthvað meira.
— Það erum við í sigti?
— Ég býst við þvf.
— Það er engin smá fyrirhöfn
sem þeir gera sér. Þeir geta fengið
nóg af öðrum. Hann tók sér stöðu
við hlið hennar.
— Já. Nóg af leiguliðum, kann-
ske. Hún tók við sígarettunni, sem
hann hafði kveikt ( fyrir hana. —
Segjum svo að hugboð Tarrants sé
ekki nema fáa, en það er erfitt að
hafa upp á þeim.
— Er erfitt að finna þá í reglu-
lega heri?
— Það er erfitt að finna þá, jafn-
vel innan herjanna. Níutíu prósent
stjórnenda eru aðeins sæmilegir.
Fyrir þennan leik þarf betri menn
en sæmilega.
— Og erum við nógu góð?
Hann hugsaði sig um eitt andar-
tak og sagði svo: — ( augum hvers
þess sem er kunnugt um alla okk-
ar skýrslu: Já.
— Ég held, að hver sá, sem gæti
rekið þetta ætti að hafa auðveldan
aðgang að skýrslum okkar.
Hann andaði að sér sígarettu-
reyknum og horfði út yfir sund-
laugina. Hann gætti þess að hugsa
ekki um Lucille. Það var nokkuð
sem hann hafði lært af Modesty.
Hann vissi að það yrði erfitt fyrstu
klukkustundirnar, en þvf auðveld-
ara, sem harðnaði á dalnum og
gleggri grein fengist fyrir þv( sem
í vændum var.
— Það var klappað á dyrnar og
Moulay kom inn.
— Leigubíllinn, sem þér pötnuð-
uð, er hér, Mam'selie.
— Gott, Moulay. Viltu fara með
töskurnar út.
Þegar Moulay var farinn út úr
stofunni, sagði hún. — Willie . . . .
Ég sagði áðan að við gætum tapað
þessum leik. Gleymdu því.
— Alltaf verður einhver að tapa,
Prinsessa, sagði hann hægt. — Það
gæti orðið við að þessu sinni.
— Nei, ekki a8 þessu sinni, svo
hjálpi mér guð. Augu hennar skutu
hætfulega gneistum. — Þetta verð-
ur ekki billegt, ég finn það. En ég
ætla ekki að tapa þessum leik.
Willie starði á hana og fann nýja
yfir fjallshrygginn hinum megin og
niður ( tólf þúsund fet.
Svo urðu drunurnar ! Gipsyvél-
unum að stöðugum nið, þegar
„dúfan" breytti um stefnu og flaug
í austur, meðfram næsta fjalls-
hrygg sem var þrem mílum norðar.
Modsety sat í fremsta farþega-
sætinu, vinstramegin. Willie var
hægramegin. Næst fyrir aftan voru
tvö sæti sem sneru bökum að þeirra,
en aftast voru svo sæti sem sneru
eins og þau sem Willie og Modesty
voru ( og þar sátu tveir fylgisvein-
ar.
Modesty var ( svörtum gallabux-
um og skyrtu og þykkri, hvítri
peysu. Willie var eins klæddur,
nema hvað peysan hans var grá.
Það voru sex dagar síðan þau
fóru frá Tangier — í rökkurbyrjun
og um borð ( litla snekkju. Áður
en þeim var landað ( Casablanca
næsta dag, hafðu þeim verið feng-
in fölsk vegabréf, knippi af flug-
farmiðum og flókin áætlun að
fylgja. Á hverjum stað áttu þau að
hitta ákveðinn aðila. Þau þekktu
engan þessara manna, fremur en
mennina sem réðu fyrir snekkjunni.
Fyrir tuttugu og fjórum klukku-
stundum höfðu þau náð til Kabul
og næsta morgun höfðu mennirnir
tveir, sem nú sátu fyrir aftan þau,
skotið upp kollunum og ekið þeim
á flugvöllinn. Þessir fylgisveinar
voru menn með hörkuleg andlit,
annar spánskur en hinn var hún
ekki alveg viss um. Ef til vill var
hann Slavi. Báðir voru óeinkennis-
klæddir og virtust kunna þv[ illa.
Þeir höfðu virt hana forvitnis-
lega fyrir sér, nokkrum sinnum, en
þeir töluðu lítið og hristu höfuðið,
væru þeir spurðir einhvers. Flug-
maðurinn var rússneskur, áleit hún
22 VIKAN 48-tbl-