Vikan - 30.11.1967, Side 23
og aðstoðarflugmaðurinn kínversk-
ur. Jafnvel sín ó milli töluðu þessir
fjórir menn ekkert annað en ensku.
Það var sennilega eina tungumólið
sem þeir allir skildu.
Modesty vissi, að í meginatriðum
flugu þau aðeins austan við norð-
ur. Allt flugið ó enda hafði sólin
staðfest þetta, en hún hefði vitað
það hvort sem var. Allar hennar
göngur, þegar hún var barn, höfðu
þróað með henni andlegan ótta-
vita.
í hótelinu í Kabul höfðu hún og
Willie fengið lónað kort og grand-
skoðað það. Afganistan var eins og
óreglulegur þrlhyrningur milli Per-
síu, Rússlands og Pakistan. Á ein-
um stað, handan við norðaustur
enda hins fimm hundruð mllna
langa Hindu Kush fjallgarðs teygði
sig mjór skiki Pamir svæðisins og
endaði í fimmtfu mílna landamær-
um við Kína. í norðri, hinum megin
við fjöllin, lógu rykugar slétturnar
upp af rússnesku landamærunum.
,,Dúfan" var ekki komin yfir
hæsta hluta Hindu Kush. Stærri flug-
vélar, llyushin skrúfuþoturnar, sem
þutu milli Kabul og Termez og DC-
6-urnar gótu farið yfir fjöllin, með-
an gömlu þristarnir og fjarkarnir
urðu að fljúga f gegnum Salang
skarðið, en jafnvel ó þeirri leið
urðu þær að fara upp í nftjón þús-
und fet. „Dúfan" hafði hvoruga
leiðina farið. Hún hafði flogið í
norðaustur, ó framandi og krók-
óttri leið, sem ló miklu dýpra inn
í þennan gríðarstóra og marg-
slungna fjallgarð. Hún velti þvf
fyrir sér, hvaða landamæri þau
myndu fara yfir til að komast f
ófangastað. Willie Garvin sneri
höfðinu og leit ó hana. Hann var
að hugsa um það sama. Eftir eina
eða tvær klukkustundir yrðu þau
annað tveggja komin bak við jórn-
tjaldið eða bambushengið. Hún
yppti öxlum og leit aftur út um
gluggann.
Þetta var í fyrsta sinn, sem hún
og Willie höfðu litið hvort ó annað,
síðan þau fóru fró Kabul. ( flug-
takinu og fyrstu tíu mínúturnar
hafði Willie starað eins og annars
hugar gegnum opnar dyrnar fram
í flugklefann, og svo, síðan þau
flugu yfir fyrstu, lógu fjallshrygg-
ina, hafði hann starað út um glugg-
ann.
Það voru engin ský, og útsýnið
eins og bezt varð ó kosið. Hún
vissi, að allt flugið ó enda myndi
Willie setja ó sig leiðina, eins og
hún væri tekin ó kvikmynd í höfði
hans. Hún reyndi að gera það
sama, eftir beztu getu. Hún hafði
ekki sama, óbrigðula sjónminnið og
Willie, sem var næstum eins minn-
ugur og filma, en hún hafði sterk-
ara óttaskyn. Ef til vill var þetta
tilgangslaust, en þau höfðu fyrir
löngu lært, að það gat komið sér
óendanlega vel, að vita allar leið-
ir út og inn.
Hún hafði horft niður í djúp gljúf-
ur og brotna fjallgarða og hér og
þar glampaði ó stöðuvatn eða silf-
urþræði æðandi fljóts, nú voru eng-
ir teljandi tindar nólægt og þau
flugu milli tveggja, gneypra
hryggja.
„Dúfan" beygði ó bakborða, það
var eins og þau flygu beint ó gróa
fjallshlíðina, en svo opnaðist glufa
og „dúfan" renndi sér auðveldlega
gegnum hólfrar m(lu breitt skarð
og lækkaði sig smóm saman. Enn-
þó flaug vélin eins og ( göngum
flókins völundarhúss.
Hún skynjaði snögga spennu f
Willie og sneri sér til að líta ó hann.
„Dúfan" sveigði einu sinni enn og
renndi sér út yfir hóa bungu.
Dalur ló fyrir neðan, djúp, fjög-
urra mílna glufa í miðjum fjall-
garðinum. Dalurinn var þrengstur f
miðjunni. Á tvær hliðar var hann
markaður þverhnfpi. Við nyrðri end-
ann ló stórt stöðuvatn, næstum
kringlótt. Úr því rann ó, ekki eftir
miðjum dalnum, héldur meðfram
eystri veggnum. Við syðri endann
hvarf mjó óin í risavaxna urð. —
Klettar ó stærð við húsablokkir f
stórborg mynduðu ógnþrungið hlið.
Hér hafði fjallshlíðin hrunið ein-
hvern tíma endur fyrir löngu, tonn
eftir tonn af klettum fallið ofan og
myndað þessa urð.
„Dúfan" hnitaði hringa uppi yfir
þverhnípinu, þar sem það varð að
halla og ló upp ó fjöllin umhverfis.
Modesty só raðir af duldum kof-
um og tækjum, og örsmóar verur
ó kreiki. Þegar vélin lækkaði flug-
ið meira, stækkuðu verurnar og
urðu að mönnum, og hún greip
andann örsnöggt ó lofti, þegar hún
só höllina með tveimur fyrirferðar-
miklum turnum. — Svo þetta var
ókvörðunarstaðurinn. Þetta var
stökkpallurinn fyrir það, sem Tarr-
ant óttaðist, og þetta var ó hlut-
lausu svæði, svæði, sem njósnar-
flugvélar eða myndavélar geimfara
myndu aldrei hnýsast í.
„Dúfan" straukst yfir vatnið, yf-
ir tröllaurðina og stefndi ó flug-
brautina. Það kom ofurlítill hnykk-
ur, um leið og hún lenti. Gnýr
hreyflanna rénaði og „dúfan" rann
ófram. Fyrir framan þau rann óin,
svo sem þrjótíu fet fram með fjalls-
hlíðinni, þar sem dalurinn var
þrengstur. Svæðið milli órinnar og
fjallshlíðarinnar var nægilega breitt
fyrir akbraut. Þegar „dúfan" nam
staðar, kom vörubíll fyrir hólsinn,
og stefndi í óttina að flugbrautinni.
Karz sagði: — Þið hafið mikið að
gera ó aðeins fóeinum vikum, þið
fóið almennar upplýsingar um
hernaðaróætlun Tfgristannar, í dag
og smóatriðin varðandi starf ykkar
í deildunum ó morgun.
Hann horfði yfir langt borðið ó
Modesty Blaise og Willie Garvin.
Þau voru komin úr peysunum. Lieb-
mann stóð aðeins til hliðar og
fylgdist með eins og úr fjarska.
Modesty sneri höfðinu lítið eitt.
Hún só að Willie horfði með und-
arlegum svip ó Karz. Hann var
gagntekinn af Karz, mjög gagntek-
inn. Það var ekki að undra. Hún
varð sjólf fyrir óhrifum af honum.
Þessi kalda, steinslega vera hafði
risavaxinn persónuleika. Það var
auðvelt að óttast hann, það var erf-
itt að óttast hann ekki. Persónuleiki
hans var órós ó mannúðlegan anda;
hann orsakaði sérkennilega og mar-
traðarlega tilfinningu fyrir smæð
hjó öllum, sem umgengust hann.
Modesty fannst hún sjólf verða
barn að nýju í nóvist hans, og þótt
einkennilegt mætti virðast, varð
það henni til hjólpar, því það var
sem barn, sem hún hafði hóð sfn-
ar hræðilegustu orrustur. Nú beit
hún ó jaxlinn hið innra með sér og
bjóst til þeirrar varnar, sem ekki
reiknar möguleikana í hlutföllum,
heldur er einfaldlega vilIidýrsleg
neitun ó að gefast upp. Hið ytra
var engar tilfinningar að sjó ó and-
liti hennar. Hún sagði: — Það fyrsta
fyrst, Karz. Hún þagnaði og skynj-
aði í svip, að Willie hafði kippzt
við hið innra með sér, eins og vax-
andi óhrif hefðu rofnað. Þessi við-
brögð hans urðu aðeins mæld f
sekúndubrotum.
Hann sagði hörkulega: — Það
var þó aldeilis satt.
Hún hélt ófram: — Við viljum fó
að sjó barnið.
Karz horfðist í augu við hana í
fulla mfnútu, svo kinkaði hann ó-
nægjulega kolli, eins og hann hefði
vegið hana og hún hefði ekki reynzt
léttvæg. Hann sagði: — Barnið er
ekki hér. Það er í öðru landi.
— Hvernig vitum við, hvort hún
er lifandi?
— Þið komizt að því, þegar þessu
móli lýkur. Ég segi ykkur, að hún
sé lifandi og heil ó húfi. Ef þið
reynist Oheilbrigð, mun hún deyja.
Einföld talstöðvarskilaboð munu
ganga fró því.
— Af hverju ættum við að trúa
því, að hún hafi ekki þegar verið
drepin?
— Vegna þess að hún er mín
vogarstöng. Án barnsins get ég
ekki treyst ykkur.
— Hún gæti samt verið dóin. Þú
þarft ekki annað en að lóta okkur
trúa því að hún sé lifandi.
— Ég vinn ekki þannig, en ég
skil hvað þú ert að fara. Eftir eina
viku, fró deginum í dag ag telja,
skal ég búa svo um hnútana að
þið getið talað stuttlega við hana,
í gegnum talstöðina, og T hverri
viku eftir það.
— Allt í lagi. Rödd Modesty var
hrjúf. — En það er fleira, segjum
að við vinnum okkar starf og segj-
um að óætlunin bregðist engu að
sfður, hvað kemur þó fyrir barnið?
— Tígristönn bregzt ekki. Karz
talaði eins og hann væri að fara
með óhagganlegt lögmól.
— Hversvegna ekki? spurði Mo-
desty Blaise.
— Vegna þess að ég stýri henni.
Mér bregzt ekki, aldrei.
— Þó það. En þú ert ekki ódauð-
legur. Flugvél getur farizt. Kúla
getur lent ó villigötum. Allt getur
gerzt. Eg spyr aftur. Hvað gerist
ef við vinnum okkar starf, en óætl-
unin bregzt engu að síður?
— Þó verðið þið annaðhvort
dauð eða í fangelsi.
— Og barnið?
Karz pírði augun svo mikið að
rétt glitti f þau og virti hana fyrir
sér. Eftir langa stund sagði hann:
— Ég skal segja þér hvernig ég
vinn. Ég kem með engar innantóm-
ar ógnanir og ég gef engin fölsk
loforð, ef þið reynist Oheilbrigð,
deyr barnið. Ef þið vinnið ykkar
verk vel, ón tillits til þess hvernig
óætlunin tekst, verður barninu skil-
að til Tangier, ó sama hótt og það
var tekið þaðan.
— Lifandi og heilu ó húfi?
- Jó.
Willie varpaði öndinni léttar og
Modesty slappaði af. Það var til-
gangslaust að dylja það að þeim
létti. Ef Karz grunaði að hann hefði
ekki þegar full tök ó þeim, var
hættan yfirvofandi. Og það væri
hættulegt fyrir Lucille.
Nú var tími til kominn að leika
næsta leik, hún hnykkti höfðinu í
óttina til Willie og sagði: — Þegar
tíminn kemur. lóttu þó Garvin tala
við hana f talstöðina, hann sýnist
halda að hann hafi meiri rétt til
þess en ég.
Willie skildi þegar hvað klukkan
sló, þetta var ekki nýr leikur hjó
þeim, það sýndist svo sem úlfúð
milli þeirra hefði það í för með sér
að andtsaðan væri síður ó verði og
minna tortryggin.
— Bíddu nú við, sagði hann
illskulega. — Við skulum ekki fara
að rífast um það aftur, hverjum
þetta er að kenna. Við höfum bæði
verið að drepast úr óhyggjum, af
því að við vissum ekki hvað klukk-
an sló. Nú vitum við það. Og við
skulum reyna að gleyma því, hvers-
vegna og hverjum hlutirnir eru að
kenna — og halda nefjunum hrein-
um. Skilurðu það?
Hún starði kuldalega ó hann: —
Þú hefur breytzt, þú gleymir við
hvern þú ert að tala.
— Nú höfum við sömu stöðu,
sagði hann stuttaralega. — Ég stýri
E-deildinni, þú stýrir R-deildinni. —
Hann leit ó Karz: — Rétt?
- Rétt.
Karz starði ó Modesty. — Hve-
nær geturðu tekið við stjórninni. Ég
get gefið tuttugu og fjögurra
klukkustunda frest.
— Ég skal taka við deildinni
minni núna, sagði hún stuttaralega.
— Það er eins víst að það verði
viðburðarríkt og ég vil Ijúka því
af, þegar f stað.
Liebmann sagði: — Það þurfa
ekki að verða nein vandræði. Menn-
irnir í þinni deild hafa fengið fyr-
irmæli um að taka við skipunum
fró þér, ó sama hótt og þeir myndu
taka þau fró Karz.
— Afturkallið þó þau fyrirmæli,
sagði hún og herpti varirnar. Hún
leit ó Karz: — Hverslags stjórnandi
er það sem þarf þess konar undir-
stöðu?
— Ekki góður. Karz hallaði sér
oftur ó bak í stólnum. — Liebmann
hafði rangt fyrir sér. Engin slfk fyr-
irmæli hafa verið gefin.
Framhald á bls. 43.
48. tbi. VIKAN 23