Vikan - 30.11.1967, Page 39
útflutningsfyrirtæki — Lodz, Nautowicza 13, Póllandi. — Símnefni
Cetebe, Lodz; Telex 88210, 88226. - Simi 28533. Pósthólf 320.
býður;
BÓMULLAREFNI og margskonar gerviefni í kjóla, dragtir, kópur,
barnafatnaS, undirfatnaS o. fl.
GERVISILKIEFNI ÚR RAYON og steelon (nylon) einlit, marglit, við
allra hæfi.
HÖR- OG METRAVÖRUR og tilbúnar vörur úr hörefnum eins og
handklæði, borðdúkar, sængurfatnaður o.fl.
Leitið upplýsinga hjó umboðsmönnum okkar ó íslandi;
(SLENZK-ERLENDA
VERZLUNARFELAGIÐ hf.
Tjarnargötu ÍS.
Sími; 20400 — Reykjavik.
Nýtízku gerðir og litir .... Falleg óferð
gæði .... eru einkenni pólskra efna.
CETEBE
Fyrsta flokks vöru-
deyja í Nígeríu, ég vil deyja — með
ást þinni. Hefurðu tekið ákvörðun,
Chini?"
„Um það hvort ég fer til Frakk-
lands með þér?"
„Já, kemurðu?"
„Francois, þú veizt að ég vil
koma, en —"
„Nígería hvískrar, veit ég vel."
Hann hreytti þessu út úr sér og
hún stóðst það ekki. „Vertu ekki
vondur, Francois, Nfgerfa hvlskrar,
satt er það, en rödd þín er meira
en hvískur. Og ég heyri og hlusta.
Vegna þess að þú talar af ást."
Ó, Guð, hugsaði hún, hvernig
gat ég orðið svona brjáluð í þess-
um manni? Og allir hinir ungu
mennirnir, sem vildu kvænast mér.
Hvernig gat ég orðið svona brjál-
uð í einmift honum?
Hún sá þessa ungu menn fyrir
sér nú. Fyrsta árið hennar í háskól-
anum hafði Abiade flaðrað upp um
hana af hundslegri undirgefni. —
Henni hafði fundizt mikið til þess
koma. Þetta var fyrsta háskólaár-
ið hennar og það síðasta. Henni
hafði ekki verið kleift að halda
námi áfram. Hún krafðist skjótari
árangurs og meiri dýrðar. Hún fór
til Englands að nema hjá Pitmans,
og þótt Abiade skrifaði henni ást-
arbréf, þá frétti hún að hann þægði
sjálfum sér á holdi stúlknanna, sem
héldu til umhverfis Oke-Ada I Iba-
dan og Marina í Lagos. Þær voru
óteljandi.
Hún kom heim frá Englandi á
björtu slðdegi. Yfir Lagos hvíldi
móða, sem minnti einhvern veginn
á siesta. Þegar Chini sá turnana á
aflstöðinni og fleira kunnuglegt,
fylltist hún kæfandi heimþrá. Abi-
ade. Það var ekki lengra síðan en
( nótt að hún hafði lesið síðasta
bréfið frá honum.... Þarna stóð
hann, btðandi þolinmóður og veif-
aði. Hann var kominn til að taka
á móti henni.
Hún faðmaði hann, en andlit
hans var eins og grfma. Hún frétti
síðar hvernig á því stóð. Þangað
til hafði hún geymt bréfin frá hon-
um ( knippi og nú hugleiddi hún
hvað hún ættl að gera við þau....
Ætti hún að pakka þeim inn og
póstleggja þau á heimilisfang hans,
svo að fallegu stúlkunni hans brygði
( brún, svo að hún kæmist að þv(
að hamingjan, sem hún hafði fund-
ið, hafði kostað hamingju annarr-
ar stúlku? Hún fór með bréfin til
skrifstofunnar, en gat ekki fengið
sig til að lesa þau aftur. Eitt kvöld-
ið fór hún svo í gönguferð eftir
Marina.
Hún horfði á Ijósin við höfnina,
á skipin frá öllum heimshlutum, og
hugsaði um ástarævintýri sitt. —
Skyndilega flaug henni í hug að
henda bréfabögglinum ( lónið og
gerði það umsvifalaust.
Svo var það fyrsta starf hennar.
Þá kom ungur læknir að loknum
hverjum vinnudegi til að aka henni
heim. Hún hafði þá ekki ennþá
eignazt litla Flatinn sinn og bjó á
KFUK-gistihúsinu. Henni fannst
stórkostlegt að eiga mann, sem
kom að hitta hana. Stúlkurnar litu
alltaf út um gluggann og sögðu
henni að Langpípa væri kominn, en
læknirinn var stöðugt japlandi á
pípu.
Hið sundurrifna hjarta hennar
virtist vera að gróa saman. Hún fór
aftur að finna til sín og eiga létt
með svefn. Eitt kvöldið á gistihús-
inu, þegar hún stóð og horfði út
um gluggann, kallaði ein stúlkn-
anna: „Fljót, Chini. Komdu og sjáðu
Langpípu."
Hann hafði lagt b(l s(num við
UNGPRU YNDISFRIÐ
býður yður hið landsþekkta
konfekt frá NÖ A.
Það er alltaf sami lclkurinn i hennl Ynd-
isfrið okkar. Hún hefur falið örttina hkns
Nóa einhvcrs staðar í biaðinu og hcitir
góðum verðlaunum handa þeim. scm getur
fundið örkina. Verðlaunin eru stóf' kon-
ícktkassi, fuliur af betta konfekti, oc
framieiðandlnn er auðvitað Sœlfiœtisgerð-
in Nói.
Naín
Hcimlli
Örkln er á bl*.
SÍOast er dreglff var hlaut verðlaunln;
Ásta Þorlóksdóttir,
Barónsstig 39, Reykjavik.
Vtnnlnganna má vitja 1 skrlfatofu
Vilrunnar. 48.
4s. tw. viKAN 39