Vikan - 30.11.1967, Page 46
VIKAN OG HEIMIMÐ
j'itstjóri:
Gudridur Gisladóttir.
}) H
Þessar töskur gætu gefiö góöa hugmynd aö skemmti-
legri tösku þó 'ekki sé fariö eftir þ&im nákvæmlega.
Þær eru saumaöar úr grófum strigaefnum eöa sól-
dúk.
Haft er í þeim millifóöur af cp-ófustu gerö svo aö
þær lialdi lögun sinni. Fóöur má hafa i þeim ef vill.
Skreytingarnar eru úr bambusperlum, en þar sem
þær eru sennilega ekki fyrir hendi gæti veriö ráö
aö láta búta niöur blóma- eöa reyrstengur í misstór
stykki og þrœöa í gegnum þœr og nota sem hanka
eöa skraut og láta um fram allt hugmyndaflugiö
ráöa.
1
9ð
Efni: Seglgarn í sínum upprunalega lit og heklunál
nr. Jj. Hver ferningur 7x7 sm. Heklaöir eru 30 fern-
ingar sem síöan eru saumaöir saman.
Fitjiö upp 6 loftl., myndiö úr þeim hring og lokiö
honum meö keöjul.
1. UMF.: 3 loftl. — 1 stuöull, 15 stuölar í hring-
inn— 16 st. í allt. Lokiö umferöinni meö 1 keöjul.
2. UMF.: 5 loftl., 1 st. oog fariö undir báöa lykkju-
helminga í munstrinu, 2 loftl., 1 st. Endurtakiö frá
og endiö meö 2 loftlykkjum. Ljúkiö umferöinni
meö keöjul. í 3. loftl.= 16 st. í umferö'inni
3. UMF.: 3 loftl,— 1 st. Hekl stuöla og fariö undir
aftari lykkjuShélming í munstrinu-fx st. í um-
feröinni.
lj. UMF.: 7 loftl., sleppiö 2 st. 1 st. og fariö undir
báöa lykkjuhelminga, 3 loftl., sleppiö 2 st., 1 st.
Endurt. frá •&. Lokiö umf. meö keöjul. í 3. loftl. —
16 st. í umferöinni.
5. UMF.: 5 loftl. — 1 st., 2 tvöf. st. í loftlykkjubog-
ann, 5 loftl., 3 tvöfaldir stuölar undir loftlykkjuboga
•& 3 loftl., sleppiö 1 st., fastal. í nœsta st., 5 loftl.,
1 fastal. í nœsta st., 3 loftl., sleppiö 1 loftlykkjuboga,
3 tvöfaldir stuölar í næsta loftlykkjuboga, 5 loftl., 3
tvöfala stuöla i loftlykkjuboga.
EndurtakiÖ frá •&. EndiÖ meö 3 loftl., keöjul, i st.,
5 loftl., 1 fastal. í nœsta st., 3 loftl.
Framhald á bls. 33.
n
29*
20
w».