Vikan - 30.11.1967, Side 47
Ensk
iola-
kaka
Ekta cnsk jólakaka þarl a. m. k. mánaöar geymslu til að verða góð,
sumir segja sex vikur. En þær sem ætla að baka slíka köku fyrir
þessi jól, verða þvi að hefjast handa. Fyrsta uppskriftin er dýr kaka,
en hér á eftir verða birtar nokkrar tegundir með misjafnlcga mörg-
um eggjum og mislöngum bökunartíma, svo hægt er að velja úr.
Sama aðferðin er samt höfð við þær allar.
í kökuna fer: 450—500 gr. hveiti, tsk. salt, 1
sléttfull tsk. negull, 1 tsk. allrahanda, 450 gr. kúr-
ennur, 450 gr. stórar rúsínur (beztar með steinum,
en þá þarf að taka steinana úr) 'lz bolli steinlausar
rúsínur, 350 gr. smjör eða smjörlíki, 350 gr. mjúkur
púöursykur, Smásaxað innihald einnar appelsínu og
einnar sítrónu, 6 egg, 1 matsk. dökkt sýróp, 350
gr. steinlausar döölur, 350 gr. sykruð kirsibcr, 350
gr. saxað súkkat og annar ávaxtabörkur, 350 gr.
valhnetur, 3—4 matsk. mjólk, sherry eða koníak.
1. Smyrjið sívalt form, ekki minna en
22 cm í ummál og þekið botn og
hliðar með smurðum smjörpappír, sem
látinn er ná tæpa 4 cm upp fyrir
brúnir hliðanna. Sigtið hveiti, salt,
negul og allrahanda saman.
2. Þvoið kúrennurnar og rúsínurnar
og látið renna vel af þcim, takið steina
og stilka úr þeim og setjið f köku-
torm og inn í rétt volgan ofn þar til
þær eru alveg þurrar. Látið kólna.
3. Hrærið saman smjöri og sykri með
smásöxuðu innihaldi appelsínunnar og
sítrónunnar, þar til blandan er ljós
»g létt. Þá cr eggjunum hrært í, einu
i senn og hrært vel eftir hvert. Hrær-
ið helming hvcitisins í og sýrópið.
4. Saxið döðltirnar, kirsiberin, súkkat-
ið eða þurrkaða börkin, valhneturnar
Jg blandið í þurrar rúsínurnar. Bætið
bví sem eftir cr af hvcitinu í og sfðan
ujólkinni, shcrrýinu cða koníakinu,
hrærið vel.
5. Hcllið í tilbúið formið og jafnið
yfirhorðið og gerið svolitla holu í miðj-
una þar sem kakan lyftir sér mcst,
svo að þaö verði slétt. Bakið á ofn-
grind neðan við miðju í ofninum og
hafið hitann mjög lágan, ca. 120 gr.
í 5 klukkustundir, eða þar til kakan
er fullbökuð. Þó getur bæði verið um
lengri og styttri bökunartíma að ræða,
því ofnarnir cru svo misjafnir, svo
vissara cr að prófa kökuna. Látið kök-
una kólna í forminu, takið hana út
og losið pappírinn frá. Dálitlu auka-
víni má bæta í kökuna með því að
stinga í hana prjóni og hella nokkrnm
dropum þar i, eða svolitlu yfir hana
alla. Gcymið kökuna i loftþéttum um-
búðum, þéttum kassa eða smjörpappir
og málmpappír utan yfir.
Áður en ég held áfram mcð upp-
skriftirnar, ætla ég að bcnda á nokkr-
ar almennar reglur um bakstur og
tilhúning á þessum kökum, og þá
rcyndar á fleiri tcgundum um leið.
Hrærið smjörið og sykurinn sérstak-
lega vel, þess léttari verður kak-
an, því um lcið bg þetta er þeytt,
eykst loftið í kkunni.. Hrærið vel
á milli hvers eggs, sérstaklcga séu
þau mörg. Ef ykkur sýnist þau
ætla að fara að skilja sig (kem-
ur oft fyrir í mjög feitu deigi
með mörgum cggjum) má bæta f svo-
litlu liveiti, áður en öll cggin cru
komin f. Látið kökuna ckltl standa
lengi cftir að ávcxtirnir eru komnir
í, því að þeir þyngja deigið. Of mlkill
sykur gctur orðið til þess að kakan
lyfti sér of mikið og falli sfðan og
Framhald á bls. 33.
Þetta eru munstur af tveim-
ur litlum gamaldags
slcuggamyndum saumuöum
meö krosssaumi. Sauma má
í fíngeröan stramma meö
svörtu garni og fytla upp
i: iiiiiijíi
'■TUIííii;
j hti::;
hírtt;:
meö Ijósu garni sömu teg-
undar.
Einnig má sauma þessi
munstur í fíngeröan jafn-
þráöa hör og nota grunn-
inn ófylltan. Gjarnan má þá
sauma þau meö döklcrauöu,
bláu eöa grænu jurtalit-
uöu bómullargarni ein-
földu eöa tvöföldu svo spor-
in fyllist, og ekki grisji í
grunninn.
Krosssaum veröur aö
sauma í jafnþráða efni, með
javanál og þrceði er fyllir
sporin. SaumaÖ er (niöur)
aö sér. Bezt er aö sauma 1
og 2 spor stök en annars
eina röö í einu, fyrst und-
irsporiö frá vinstri og síö-
an þaö efra til balca.
VIICAN 47