Vikan - 22.05.1968, Blaðsíða 28
r
*■
RAFHA-HAKA 500 er sérstak-
lega hljóðeinangruð. — Getur
staðið hvar sem er án þess að
valda hávaða.
*
Oruggari en nokkur önnur
gagnvart forvitnum börnum
og unglingum.
Hurðina er ekki hægt að opna
fyrr en þeytivindan er STÖÐV-
UÐ og dælan búin að tæma
'vélina.
Vélbyssu-Mollý
Framhald af bls. 20.
að komast af. Þau höfðu engan
stað til að leika sér á, engan sem
lét sér annt um þau. Öll urðu þau
glæpamenn er þau nóðu fullorð-
insaldri, þar af eitt morðingf."
Anthony Smith var fyrsti maður-
inn, sem Monica eignaðist sam-
kvæmt lögum þjóðfélagsins. Hún lét
sig hafa það að giftast honum þótt
hún vissi vel að hann var eftirlýstur
afbrotamaður. Hún var þá sextán
ára aðeins og þekkti lífið betur en
flest sextugt kvenfólk. Hún hélt
stöðugt áfram að vinna fyrir móður
sinni og systkinum, sem var eina
fólkið sem hún virtist bera nokkurn
raunverulegan kærleika til.
Sumir segja stefnubreytingu hafa
orðið í lífi Monicu vetrardag einn
1958, er gasofn sprakk og varð að
20 VIKAN 20-tbl-
1
RAFHA-HAKA 500 þvottavélin yðar mun ávallt skila yður full-
komnum þvotti ef þér aðeins gætið þess að nota rétt þvottakerfi,
þ. e. það sem við á fyrir þau efni er þér ætlið að þvo.
Með hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og að auki sjálfstæðu
þeytivindu- og dælukerfi, leysir hún aliar þvottakröfur yðar.
Þvottakerfin cru:
1. Ullarþvottur 30°.
2. Viðkvæmur þvottur
3. Nylon, Non-Iron 90°
4. Non-Iron 90°.
5. Suðuþvottur 100°.
6. Heitþvottur 60°.
7. Viðbótarbyrjunarþvottur 90°
40°. 8. Heitþvottur 90°.
9. Litaður hör fiO0.
10. Stífþvottur 40°.
11. Bleiuþvottur 100°.
12. Gerviefnaþvottur 40°.
Og að auki sérstakt kerfi fyrir þeytivindu og tæmingu.
bana móður hennar og þremur syst-
kinanna. Hún stóð á götunni úti-
fyrir kolbrenndri íbúðinni og hljóð-
aði af harmi, og eftir það varð
hún harðsnúin, bitur og tillitslaus.
Fjórum árum síðar, þegar þau
Anthony höfðu þegar eignazt tvö
börn, kom lögreglan og hafði hann
á brott með sér. Hann var fluttur
nauðugur til Englands, og Monica
tók aftur til að vinna fyrir sér með
vændislifnaði unz hún hitti annan
glæpamann að búa með. Hét sá
Viateur Tessier. Hún gerði þá ör-
væntingarfulla tilraun til að risa
gegn örlögum sínum, flutti með
börnum sínum tveimur — það þriðja
bættist fljótlega í hópinn — í villu
utan við Montreal, lagði niður öll
afbrot og vildi verða virðingarverð
húsmóðir. Þetta tókst þangað til í
byrjun síðastliðins árs, er lögreglan
kom aftur sömu erinda og í fyrra
sinnið — tók Tessier. Hann var
dæmdur til fimmtán ára vistar í
Kingston-fangelsi.
Þá var Monica orðin tuttugu og
sjö áVa. Alla þá ævi hafði hún aldrei
haft fasta vinnu. Hún leit nú svo á
að hún hefði misst svo til alla, sem
hún elskaði, tvo eiginmenn og móð-
ur sína. Hún þóttist sjá í hendi sér
að örlög barna hennar yrðu svipuð
og hennar eigin. En hið eina, sem
hún gat látið sér detta í hug að
gera sér til lífsviðurværis, var að
leggja út á glæpabrautina.
Hún hafði þá enga reynslu af
bankaránum. Hinsvegar höfðu eig-
inmenn hennar báðir séð henni fyr-
ir miklum fróðleik um það efni. Ým-
islegt fleira varð henni til hjálpar:
hún þekkti allan undirheimalýðinn.
Því fólki likaði vel við hana, hún
var falleg.
Lögreglan þykist hafa fundið út
að hún hafi byrjað líkt og aðrir
byrjendur á þessu sviði, Ifkt og
Bonnie Parker, með því að aka I
bílnum sem afbrotamennirnir hurfu
í eftir ránið. En hún hækkaði fljót-
lega í tign. Innan skamms var það
ekki einungis hún sem skipulagði
ránin, heldur og valdi menn til
framkvæmdanna,
Hún trúði systur slnnl elnni fyrir
börnum sínum. Hún lét þau búa
áfram í úthverfiövil lunni og jós I
þaU leikfðngum óg öðru Sem hún
sjálf hafði aldrei fengið, þégar hún
var barn, Sjálf flutti hún í glæsl-
legá leiguíbúð í stórVirðulegu hverfi.
Þar ríkti svo strartgur mórall að
Uppsögr. varðáði ef léigjandinn sást
sama kvöldið með fleiri eh einum
karlmanhl:
Monica Proetfi-Smith-TeSsier lifði
riú þríeinU lifí. I íbúðinni á Béllé-
view við Sherbrooke Streef Eást vár
hún velklædd, eirthleyp kona sem
vann úti og borgaði leiguna alllaf
á nákvæmlega réttum tíma.
Sum kvöldin var hún vændis-
kona, klædd níðþröngum stuttum
k|ól og peysu. Þó mikið orð fari af
glæsiborginni Montreal, ekki sízt
síðan heimsýningin vcr þar í fyrra,
þá drottnar undirheimalýðurinn enn
í gamla vændishverfinu, þar sem
barir eru á hverju horni. Kvöld eitt
I fyrravor kom lögreglan I skyndi-
heimsókn á einn slíkan bar, þegar
Monica var þar stödd. Þeir gáfu
henni engan gaum, en handtóku
annan kvenmann, sem sat við næsta
borð. Þá var lögregluna ekki ennþá
farið að gruna að snjallasti banka-
ræningi í Montreal væri kona.
Þegar Monica fór út og rændi,
dulbjó hún sig nefnilega sem karl-
mann. Með hatt, hárkollu og ( karl-
mannsfötum — hún var Bonnie hin
nýja. Oftast bar hún grímur í ýms-
um litum, gjarnart rauða. ( bílnum
sem flúið var I eftir ránin var alltaf
taska með nokkrum hárkollum —
Ijósri fyrir aksturinn gegnum fyrsta
hverfið og svartri sem sett var upp
er kotnið var I bíl Monicu af gerð-
inni Camaro 1967, sem allfaf beið
í hæfilegri fjarlægð frá brotstaðn-
um.
Dag einn tók bankamaður eftir
því að einn ræningjanna, sem voru
að rupla bankann hans, var óvenju
lipur og mjúkur í hreyfingum. Hann
sagði lögreglunni frá grunsemdum
sínum, og hófst þá þjóðsagan. Hún
lengdist um kafla eftir kafla, og
fréttaritari einn skýrði hina leynd-
ardómsfullu fegurðardís Vélbyssu-
Mollý.
í ágúst var lögreglan komin það
langt að geta sent frá sér eftirfar-
andi tilkynningu:
Lögreglan leitar nú Monique
nokkurrar, sem talin er hafa staðið
að yfir tuttugu bankaránum. Gagn-
stætt karlmönnunum félögum henn-
ar notar hún hvorki áfengi né eit-
urlyf til að stæla sig.
Undirheimalýðurinn hyllti nú
þessa nýju stjörnu sína, en það
eina sem lögregluna vantaði var
sönnun. Dag einn spurði hún auð-
trúa lögregluþjón til vegar f út-
borginni Repentigny, og hann var
allur á hjólum í kringum þessa
VIÐ FLETTUM FRÁ VINSTRI TIL HÆGRI
X-------------------------- N
Ferða plötuspilari
33 og 45 sn., kr. 1712,00.
Lang-, mið- og stuttbylgju-
útvarp ásamt plötuspilara,
kr. 5163,00.
Ferða-segulbönd fyrir 220 V
og battery, kr. 4255,00,
4935,00, 5560,00, 7209,00.
Stereo kr. 8056,00,
16.985,00.
FM-, mið- og langbylgju,
220 V og battery 3074,00 kr.
220 V og battery 4096,00 kr.
220 V og battery 4528,00 kr.
Langdrægt. Lang-, mið- og
stuttbylgju 2638,00 kr og
2010,00 kr.
i- RAFIÐJAN HF.
-QJ VESTURGÖTU 11
SÍM! 1 9 2 9 4
kynþokkadís. Tíu mínútum síðar
heyrðist í þjófasirenu, og þá kemur
það i Ijós að Monice- hafði haldið
lögregluþjóninum á kjaftatörn með-
an bílþjófur einn, félagi hennar,
stal nýjum bíl.
Lögreglan kærði hana — upp á
von og óvon — fyrir að hafa verið
í vitorði með þjófnúm. Hinn al-
ræmdi málafærslumaður Maranda,
sem þekktur var fyrir að vinna öll
sín mál, harðneitaði sekt skjólstæð-
ings síns, og henni var sleppt gegn
fimmtíuþúsund króna tryggingu og
sagt að koma aftur til rannsóknar (
október. En svo lengi lifði Vélbyssu-
Mollý ekki.
Ýmsar aðrar konur, sem taldar
voru hafa sitthvað fleira á samvizk-
unni en aðrar, voru nú dregnar fyr-
ir rétt saklausar og kærðar fyrir að
vera Mollý.
Sjálf safnaði Mollý stöðugt fleiri
spennandi úrklippum um afrek sin.
Stundum hafði hún þær með sér (
ránsferðum. Á milli þeirra heim-
sótti hún börnin.
Þegar börnin fengu sér lúr eftir
miðdegisverðinn, æfði hún skotfimi
í garði að húsabaki. löngu síðar-
fann lögreglan byssur hennar, sem
voru allmargar. En ennþá hafði hún
ekki drepið mann eða sært i ráns-
ferðunum. Fyrir löngu — löngu, þeg-
ar hún var unglingur, höfðu þau
bróðir hennar lent i illindum út af
spili. Hún hafði þá rokið upp í
bræði, rifið byssu út úr skáp, miðað
á bróður sinn og hleypt af. Hann
hné niður alvarlega særður, en lifði
þetta þó af og enginn var í vafa
um að Monica hefði ekki vitað að
byssan var hlaðin.
Svo kom þriðjudagurinn nítjándi
september 1967. Heimssýningar-
borgin — hún hefur hálfa þriðju
milljón íbúa hversdagslega — ólg-
aði af umferðinni, sem var i al-
gleymingi fyrri hluta dagsins. Von-
laust var að ná í leigubíl og hvern
næsta dag var von á að strætis-
vagnarnir stöðvuðust vegna verk-
falls. Klukkan nákvæmlega eina
mínútu yfir ellefu koma þrír bófar
inn í litla bankaútibúið Caisse Popu-
laire við St. Vital Boulevard í norð-
urhluta Montreal. Sá stærsti þeirra,
sem vopnaður var byssu, hélt starfs-
fólkinu í skefjum meðan félagar
hans hirtu það sem fémætt fannst.
Þá gerði bankaútibússstjórinn, herra
Prefontaine, sér Ijóst að minnsti
dólgurinn, sem var óvenjusmár og
mjúkur í hreyfingum, hlaut að vera
Vélbyssu-Mollý.
Þetta tók ekki nema nokkrar min-
útur. Um leið og ræningjarnir gengu
aftur á bak út, skutu þeir upp (
þakið sinu kveðjuskotinu hver. And-
artaki síðar voru beir flúnir ( bíl
sinum, stolnum Chrysler, 67, sem
hafði beðið þeirra.
Klukkan var ekki nema fjérar
minútur yfir ellefu þegar þjófasír-
enan lét til sín heyra.
Lögreglubíll einn komst nærri
undireins á slóðina, og bófarnir
hófu skothríð á hann. Á mótum
Fleury Street og Place Recollets,
æddu ræningjarnir út úr bilnum.
Einn hljóp að næsta horni, en hinir
tveir að Plymouth-bíl einum. Eigandi
hans, herra Tremblay, sat í honum
og taldi peninga, sem hann var í
þann veginn að leggja inn í banka.
Tremblay lét sér hvergi bregða
þegar kona miðaði á hann skamm-
byssu,- virðist ekki hafa tekið leik-
inn alvarlega. Þá var hann laminn
í hnakkann og missti meðvitund.
Ræningjarnir tveir flýðu í bil hans,
en i senditækjum lögreglunnar er
þegar kölluð út lýsing á honum.
Nokkrir leynilögreglumenn í óein-
kenndum bíl tóku við í eltingaleikn-
um. Við stýrið sat Dorian lögreglu-
maður og við hlið hans Gerard
Forest. Fólkið á gangstéttunum leit-
ar sér skjóls dauðhrætt fyrir kúlun-
um, sem þjóta milli bilanna tveggja,
á þeim slóðum sem umferðin er
hvað mest í stærstu borg Kanada.
Öðru hvoru snertust höggdeyfar ilE
ar bílanna, og hraðinn varð allt
að hundrað og sjötíu kílómetrum á
klukkutima — slys gat orðið á
hverju næsta andartaki. Gerard
Forest hæfði annað afturhjól Ply-
mouthsins með skoti og eldslogar
gusu upp. f sömu svipan var komið
að gatnamótum oq þau fengu rautt
Ijós. Ræningiarnir hikuðu sekúndu-
brot, lögreglumennirnir hemluðu.
Síðar fór Plymouthinn af stað. Stór
strætisvagn kom út úr þvergötunni
' öðru megin. Brak og brestir þegar
Plvmouthinn ók á fullri f.erð inn í
hlið strætisvagnsins.
Maður þaut út úr bílnum — siðar
kom í Ijós cð það var bófi cð nafni
Gerald Lelievre. Forest hleypti af
skoti á eftir flótfamanninum, og átti
þá eftir tvær kúlur til að svara
skothríðinni. sem nú var beint að
honum úr bílflakinu. En þær ku'ur
gerðu enda á lif Vé'bvssu-Mollvar.
í nákvæmlega, fjórtán mínútur
lifði hún sem eigandi beirra hundr-
og fimmtíu þúsund króna, ssm rán-
ið aaf af sér.
Ekki einu sinni dauðinn oa karl-
mannsfötin gátu dulið hvílik fegurð-
ardis hún var.
Þannig dó Vélbyssu-Mollv iafn
þjösnalega og hún hafði lifað. f
raun og veru vitum við ekkert um
hana — hvað þún huasaði. hvernig
tilfinninaar hennar voru eða draum-
ar. ,,Svona er lífið," sagði hún
einu sinni við systur sína, sem lét
i Ijósi ótta um að þetta lif innan
um glæpamenn mundi fyrr eða síðar
leiða tortímingu yfir hana.
Öllu fleira höfðu þeir að segja,
sem nú lutu yfir blóðugar líkbörur
hennar og hörmuðu snemmorðinn
dauða hennar.
Það var hún sem byrjaði að
skjóta á mig, saaði Gerard Forest.
Maður varast að eiga nokkuð á
hættu þegar svona fólk er annars-
vegar, sagði Robidoux lögreglufuil-
trúi.
Hún var dásamleg eiginkona og
góð móðir, sagði Anthony Smith.
þegar blaðamenn hittu hann cð
máli í fangelsi einu.
Hún breytti lífi minu til hins betra
og ég á henni mjög mikið að þakka,
sagði Viateur Tessier i öðru fangelsi.
Hún var reglulegur vi 11 iköttur,
sagði faðir hennar, Romeo Proetti.
André Lasalle, húseigandinn, þar
sem hún bjó: Hún virtist ákaflega
hirðusöm.
í glæsiíbúð hennar drógu lög-
reglumennirnir saman leifar stór-
veldis hennar. Þær voru tveir kjól-
ar, buff í kæliskápnum, dálítið af
skinku, flaska af Beefeater, nokkur
laus. augnahár. Auk þess dúkka og
spil, sem hún hafði ætlað börnun-
um.
í ibúðinni fannst líka sú byssa
Monicu, sem henni þótti vænzt um
— af gerðinni M-l, öll gullhúðuð og
skaftið fágað „eins og það hefði
verið gert af verulegu ástríki."
Annað skildi Vélbyssu-Mollý ekki
eftir sig hér í heimi, þjóðsögunnar
sem einn góðan veðurdag verður
eflaust kvikmynd, Ijóð og tízka.
TRYGGING
ER
NAUÐSYN
FERDA-OG
FARANGURS
TRYGGING
eift slmtal
og pér eruð
tryggður
ALMENNAR
TRYGGINGAR f
PÓSTHÍISSTRÆTI 3
SÍMI 17700
VIÐ FLETTUM FRÁ VINSTRI TIL HÆGRI
20. tbi. yiKAN 28