Vikan


Vikan - 10.10.1968, Qupperneq 6

Vikan - 10.10.1968, Qupperneq 6
HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR KRANSÆÐASTÍFLAN OG FORSTJÖRARNIR UTAVER 122-24 1-32262 Gólfdúkur — plast, vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 7V2X15, 11x11 og 15x15 cm. Amerískar gólfflísar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar - DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Mólning hf. og Slippfél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. Kransæðastífla hefur í áratugi verið álitin sjúkdómur forstjór- nnna. Fyrir tveim áratugum voru hagfræðingar sannfærðir um að kransæðastífla væri algengari hjá mönnum, sem höfðu veg og vanda af stórum fyrirtækjum, en hinum sem höfðu minna umleik- is. Orsökin var álitin vera stress, áhyggjur og ofreynsla. Nú er margt af þessum full- yrðingum orðið goðsagnakennt, enda eru vísindamenn stöðugt að gera nýjar rannsóknir á krans- æðastíflu, hjarta- og æðasjúk- dómum yfirleitt. Nú er því ekki heldur lengur haldið fram að fita ein sé orsök æðakölkunar. Ameríkumaðurinn Kendall skell- ir skuldinni frekar á kolvetnin, sérstaklega gervikolvetni. Doktor Laurence E. Hinkler jr., við Cornellháskólann í New York, hefir nýlega birt ár- angur rannsókna, sem hann hef- ur fengizt við síðastliðin 5 ár. Þessar rannsóknir ná til 270.000 karlmanna, sem vinna við risa- fyrirtæki Bell félagsins í Banda- ríkjunum. Hinkler og starfsfélagar hans beindu rannsóknum sínum að 6.347 dauða- og sjúkdómstilfell- um, þar sem orsökin var hjarta- bilun. Niðurstöður þeirra voru eitt- hvað á þessa leið: Háttsettir yfirmcnn, innan þessa risafyrirtækis, eiga það síður á hættu að fá kransæða- stíflu heldur en t.d. verkamenn, verkstjórar og aðrir þjónustu- menn. Samkvæmt þessu ætt.i hættan á því að fá kransæðastíflu að vera minni hjá þeim sem eru í hærri stöðum og hafa þar af le'ð- andi betri lífskjör. Þeir sem hækka fljótt í tign, og það eru auðvitnð þeir sem framsækn- astir eru, eru ekki í meiri hættu en þeir sem staðna í lægri stöð- um. Forstjórar, sem fluttir voru úr einum stað í annan, sýndu ekki meiri einkenni hjartatruflana, v en þeir sem alltaf voru á sama stað. Þessar niðurstöður Hinklers geta ekki verið tilviljanakennd- ar. Rannsóknir náðu til 6.000 til- fella í 270.000 manna hópi. En Hinkler hefir ekki útilokað stress, sem orsök kransæðastíflu. Af þessu getum við dregið tvær niðurstöður; önnur hefði eflaust fallið Charles Darwin vel í geð. Hann talaði mikið um „lífsbaráttu“ og „aðlögun eftir umhverfinu“, þegar hann talaði um leyndardóma framþróunar- innar; betri lífskjör bæta heils- una. Hin niðurstaðan er sú að pressan og þar af leiðandi stress, er venjulegra fyrirbrigði meðal ■ þ j ónustumanna, verkstjóra og verkamanna, og hræðsla við. að missa vinnu, einkum hjá eldri mönnum. Jafnvel þegar talað er um gildi menntunar, veita niður- stöður Hinklers athyglisverðar upplýsingar. Hann fann nefnilega að geysi- legur munur var á kransæða- stífluhættunni hjá menntuðum starfsmönnum og þeim sem enga sérstaka menntun höfðu hlotið. Hlutfallstalan var 30% færri kransæðastíflu tilfelli hjá þeim sem voru menntaðir til starfa j sinna. Við nánari athugun kom það í ijós, að þeir sem voru vel menntaðir komu yfirleitt frá fá- góð lífskjör, — höfðu þar af leið- andi betri heilsu og höfðu neytt ; hollara fæðis. ... ☆ > 6 VIKAN 40 tw-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.