Vikan


Vikan - 10.10.1968, Síða 17

Vikan - 10.10.1968, Síða 17
MAÐUR SKYLDI ALDREI KÍKJA Á GLUGGA HJÁ ÖÐRU FÖLKI gömlu? Þú getur reynt að jafna þig eftir þessa einfeldn- ingslegu sjálfsblekkingu þína á meðan.“ „Sækja hana?“ át leynilög- reglumaðurinn eftir. „Hvers vegna ættir þú að sækja hana? Heldurðu að björninn sé unn- inn, þó að það standi á þess- um pappírsbleðlum, að ein- hver hafi líka drepizt í ein- hverju húsi, sem hún bjó ein- hverntíma í?“ „Ekki einhver,“ sagði West- erberg. Hann lét kaffibollann í gluggakistuna og flutti sig nær hinum unga starfsbróður sínum. „Þetta var í alla staði heilbrigður og hreinlífur mað- ur. Hann var gluggapússari að atvinnu. Hann var vel kvæntur og hafði auk þess á heimilinu móður sína og syst- ur og tvö börn henanr. Hann hafði pússað glugga í sautján ár og það hafði aldrei verið kvartað undan vinnu hans, ekki fyrr en þessi fröken Mac- key flutti í húsið. Hún kærði hann tvisvar; fullyrti að hann hefði verið að kíkja á glugg- ann hjá henni um leið og hann var að pússa. Og þegar hann pússaði gluggana hjá henni í þriðja sinn, féll hann ofan af sjöundu hæð og lézt samstundis.“ Leynilögreglumaðurinn ungi stundi þungan og hallaði sér aftur á bak í stólnum. Hann hugsaði um það, sem hann hafði dreymt nóttina áður; að hann væri að heyja einvígi undir eikartré. „Það er ekki hægt að hand- taka gamla og góðlynda konu, þótt hún hafi af tilviljun búið í tveimur húsum, þar sem menn hafa farizt með svip- legum hætti.“ „Segðu mér eitt,“ sagði Westerberg og var tekinn að ókyrrast. Minntist þessi gamla og góðlynda kona SMASAGA EFTIR BETTY REN WRIGHT J ÚR SAFNi AIFREDS HITCNCOCKS Framhald á bls. 39 EINKARÉTTUR: VIKAN J 4o. tw. VIKAN 17

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.