Vikan


Vikan - 10.10.1968, Blaðsíða 51

Vikan - 10.10.1968, Blaðsíða 51
— Þér verðið að láta athuga símann. Þetta er í fimmta sinn sem þér fáið skakkt númer. __Má ég ekki smella af? ___ Jói trúir þessu með storkinn, og nú ætlar hann að skjóta stork- inn. LOFTLEIfM MILU ÍSLANDS OG NORflURIANDA Loftleiðir bjóða nú viðskiptavinum sínum meira sætarými, riku- legri veitingar i mat og drykk en áður, og aukinn hraða með hinum vinsælu Rolls Royce flugvélum i ferðum milli íslands og Norður- landa. Brottfarartiminn frá íslandi er þægilegur, kl. 9.30, og síðasti dval- ardagurinn i Kaupmannahöfn, Gautaborg eða Ósló fullnýtist áður Svo segir í Limrum Þorsteins Valdimarssonar: „Vor öld veröur kyrrslœð að endingu, þeir auglýsa þetta' ckki af liendingu. Reynið Loftleiðaflugtak, þá er ferð aðeins hugtak, þvi það fellur saman við lendingu." en haldið er aftur heim til íslands. Nú fljúgum við á þrem klukkustundum milli Keflavíkur og Skandinaviu. — og svo er gott að láta sig dreyma stundarkorn áður en flugið er lækkað. FLUGFAR STRAX- HEGILEGAR HRADFEROIR FAR GREITT SÍDAR HEIMAN OG HEIM Bilið hefir verið breikkað milli sæt- anna. Það eykur þægindin. ÍoFTlEIDIR 40. tbi. VIKAN 51

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.