Vikan


Vikan - 09.01.1969, Side 35

Vikan - 09.01.1969, Side 35
Æ, það er engin filma á vélinni! imw WtO Það er nú ekki á hverjum degi, sem maður verður faðir! Þetta er bezti bakvörðurinn! V-----------------------------' ara en hún hafði gert sér i hugar- lund. Hún hafði aldrei ekið öðru farartæki en rafmagnsbíl í Tívoli, og þessi bíll hafði ekki þægilegu stöng- ina, sem á var letrað: „Afram — aftur á bak". Eftir því sem Cyril Brown sagði, var ekkert líklegra en að það væri auðvelt að komast í vandræði við bílakstur, — jafnvel verða fyrir slysi. Henni fór ekkert fram, en svo lengi sem hún borg- aði kennslugjaldið, sagði Cyril Brown ekki neitt. En nú voru ekki nema þrjár vikur til hins örlagaríka afmælisdags. — Það er ekki nokkur leið til að útskýra erfðaskrá Georgs frænda, þegar Cyril Brown öskrar skipanir sínar, sagði hún við Gerry, þegar hún hitti hann eitt kvöldið. Þau voru á göngu. Það leit út fyrir að vera langt milli dauðsfalla um þetta leyti, því að Gerry hafði nógar frístundir, hann þurfti ekki að setja upp erfðaskrá þessa stund- ina. Það var ekki mjög arðvænlegt að vinna sig upp sem ungur lög- fræðingur. Hann bauð aldrei Van- essu að borða, þegar fjárhagurinn var í lakara lagi. Já, það voru ein- ar tvær vikur síðan hann hafði séð Itana. Hann hugleiddi það sem Deirdre var að segja. — Væri ekki ráð að spyrja hann hreinlega að því hvort hann hefði ekki hug á að kvænast? — Hvað mynduð þér segja við ókunnuga stúlku, sem legði slíka spurningu fyrir yður? — Ja, það fer eftir því hver stúlkan er. Annað hvort myndi ég segja henni að ég væri nú kominn á þennan aldur, án þess að hafa orðið ástfanginn, eða ég segði að henni kæmi það ekkert við. En þetta kemur ekkj málinu við, ég er ekki Cyril Brown. — Nei, sagði Deirdre hugsandi. — Nei, þér eruð ekki Cyril Brown. Hún var fast ákveðin að láta til skarar skríða í næsta ökutíma. En það bauðst ekkert tækifæri til þess, og þegar þau voru komin rétt að bílskúr Cyrils, rankaði hún við sér við það að hún var komin alveg að steinvegg. — Hemlið, öskraði Cyril, fullum hálsi. Deirdre ætlaði að hemla, en steig í þess stað fast á bensíngjöf- ina. Bíllinn stanzaði rétt við stein- vegginn, það er að segja næstum allur bíllinn. Cyril krossbölvaði og Hvað er þetta, má maður ekki klára að skúra? Var einhver að spyrja um urentvillupúkann? Ef þið étið mig, þá fáið þið áfengiseitrun! V________________________________) á aðeins það bezta ski/ið 2. tbt viICAN 3»

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.