Vikan


Vikan - 23.10.1969, Blaðsíða 26

Vikan - 23.10.1969, Blaðsíða 26
4 Ásgrímur P. Lúðvíks- son og Húsgögn Co.: Nýstárlegir tunnustólar og borð í stíl. Sérstæði stóll- inn er klæddur með rauðu plussi, en hinir með gul- brúnu, grófu áklæði. Borð- ið er með hvítri, plastbúð- aðri plötu, en palisander- krossi undir. Bólstrun Harðar og Neshúsgögn Fyrirtækið sýnir svefnsófa af þremur gerðum, innskots- borð, saumaborð og skattholin fi-ægu, sem koma í veg fyr- ir bjónaskilnaði (sbr. sj ónvarpsauglýsing- ar). 4 Kristján Siggeirsson: Fremst á myndinni er apolló- settið, teiknað af Gunnari Magnússyni, húsgagnaarki- tekt. Þarna var einnig sýnt lágt borð og tilheyrandi stóll með leðri strengdu á grind, höfundur er Gunnar H. Guð- mundsson, búsgagnaarkitekt, og skrifborð með ritvél- arborði og veggbillur fmeð undirsliápum. HÚSGAGNAVIKA 1969 4 Dúna: Sófasett, Dúna Katarína, með ljósbrúnu leðurlíki (Wistram) á stálstjörnu. Borðið er úr Ijósri eik. tAnnað sófasett frá Dúnu er Dúna Iíóróna, djúpbólstrað, það er að segja, að sætið undir sessunum er einnig bólstrað og fjaðrandi. Dúna Spesíal er mjög svipað, en allt rúnnaðra. Einnig sýndi Dúna kantaðra sófasett en þó í svipuðum stíl, Dúna Iíasablanka.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.