Vikan


Vikan - 23.10.1969, Blaðsíða 46

Vikan - 23.10.1969, Blaðsíða 46
 Singer verksmiðjurnar leitast stöðugt við að bjóða betri kjör og nýjungar. Einu sinni enn bjóðum við vélar undir kjör- orðinu „Singer er spori framar". Með Singer Golden Panoramic fylgir nú saumastóll og með Singer 677 getið þér saumáð sjálfkrafa 8 gerðir hnappagata. Singer Golden Panoramic gefur gullna möguleika, meðal annarra kosta: hallandi nál, frjáls armur, lárétt spóla fyrir framan nálina, sjálfvirkur nálarþræSari, ósýni- legur faldsaumur, teygjanlegur faldsaumur, keSjuspor, „overlokspor", tveir ganghraSar, 5 ára ábyrgS, 6 tíma kennsla innifalin, auk þess sem hún vinnur sjálfkrafa, allt frá þræSingu upp í 8 gerSir hnappagata. MeS Singer Golden Panoramic fylgir sem nýjung, saumastóll. Singer 237 er ódýrasta Singer vélin. Zig Zag vél í fösku, saumar beinan saum aftur á bak og áfram. Saumar rennilás, festir tölur, faldar, rykkir, fellir og gerir hnappagöt. Verð kr. 11.275,— Singer 670, Zig Zag vél saumar nú sjálfkrafa allt frá þræðingu upp í 8 gerðir hnappagata. Allir, sem eiga gamla saumavél,tegund skiptir ekki máli,geta nú látið hana sem •greiðslu við kaup á nýrri Singer. Kaupum gömlu vélina á allt að 7.000.—kr. Singer sölu- og sýningarstaðir: Liverpool Laugavegi, Gefjun Iðunn Austurstræti, Rafbúð SÍS Ármúla 3, Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag ísfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag SkagfirSinga.Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaup- félag HéraSsbúa, Kaupfélag Skaftfellinga,Kaupfélag Rangæinga, Kaupfélag Árnesinga, Kaupfélag SuSurnesja, Kaupfélag Hafnfirðinga. / N CHLÖRIDE RAFGEYMAR ERU HEIMSÞEKKTIR FYRIR GÆÐI OG ENDINGU. NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA. ÞEIR SEM EINU SINNI NOTA CHLORIDE NOTA ALLTAF CHLORIDE V______________________/ skilin þar eftir í minningu sovésku geimfaranna Gagaríns og Komarovs. Ég hef trú á, að þessir heiðursmenn og samstarfsmenn þeirra hafi trúað á sömu hugsjón og við: Um betri og bættari heim. Og þessari trú minni jókst kraft- ur á nýjan leik, er við komum aftur heim, og meðtókum þar skeyti, sem hafði beðið eftir okkur. Það byrjaði: „Kæru kollegar . . . .", og var undir- skrifað af öllum þeim sovézkum geimförum sem hafa komið í loftið. Auk þeirra hluta sem við skildum eftir á tunglinu, vorum við með, og færðum heim aftur, nokkra banda- ríska fána, fyrsta-dags-umslög til minningar um mánalendinguna, og fyrir okkur sjálfa, nokkra borðfána og lítil mininsmerki, nokkurskonar vasaútgáfu af skildinum sem við skildum eftir. En það sem skipti mestu máli var grjótið og sýnis- hornin sem við komum með heim til rannsókna. Fyrir utan lendinguna sjálfa fannst mér flugtakið (frá tungli) mest spennandi. Ég hafði hugsað mikið um það, og hve geysilega við þurftum að leggja allt okkar traust á aflvélina sem átti að skjóta okkur upp frá yfirborðinu. Þegar kom svo að því, var það fullkomið. Það var ekki aðeins að það væri þægilegt ferðalag, heldur vorum við færir um að njóta dásamlegs útsýn- 46 VIKAN 43-tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.