Vikan


Vikan - 23.10.1969, Blaðsíða 40

Vikan - 23.10.1969, Blaðsíða 40
Luxor Ávallt fyrstir i framföruin... HuXOR sænsku sjónvarpstækin eru gerð fyrir erfið skilyrði. ---------------------------------- VIÐARÞILJUR í miklu úrvali. * Viðartegundir: eik, askur, álmur, beyki, lerki, fura, valhnota, teak, mansonia, caviana. HARÐVIÐUR og Þilplötur, ýmsar tegundir. PLASTPLÖTUR, Thermopal, ýmsir litir. * Harðviðarsalan sf. Þórsgötu 14, símar 11931 og 13670 V__________________________________s sagt yður það, að Santa Monica er að reyna að fá 200 milljón dollara lán frá bönkum og trygg- ingastofnunum til að reyna að grynna aðeins á skuldum sínum. Því ráðleggjum við yður að selja. Og númer yðar, svo maður gleymi ekki, er B 28.“ Hann lagði á. Eg var agndofa. „Er þetta satt um Santa Monica járnbrautarfé- lagið?“ „Hvernig ætti ég að vita það?“ svaraði hann. „En það gæti al- veg eins verið. Svona fyrirtæki eru í sífellu að reyna að verða sér úti um lán. Aðalatriðið er þó það, að nú hefur hún fengið ráð- leggingu." Hann skrifaði B 28 við hliðina á nafni hennar og til- tók ráðin sem hann hafði gefið henni. Næst anzaði ég. Það var ein- hver maður sem kallaði sig Summerfield. Eftir að ég hafði skrifað niður nauðsynlegar upp- lýsingar, gefið honum númer og lýst fyrir honum tilgangi fyrir- tækis okkar, sagði hann mér að hann ætti 500 hluti í Northern Tractor, sem hann ætlaði að selja, og síðan ætlaði hann að leggja peningana í landgræðslu í Flórída. „Hvað heitir þetta landgræðslu- fyrirtæki? „Flamingo Landgræðslan hf.“ „Flamingo!“ hrópaði ég. „Ekki til að tala um! í guðanna bæn- um komið ekki nálægt því fyrir- tæki.“ „Hvers vegna ekki?“ spurði hann æstur. „Vitið þér eitthvað um það?‘ „Seljið Northern Tractor hluti yðar, leggið peningana í banka og hringið síðan aftur í mig í lok mánaðarins. Spýrjið eftir Hamilton,“ svaraði ég og batt þar með enda á samtalið. Charlton horfði vantrúaður á mig. „Hvað veizt þú um þetta Flamingo-fyrirtæki? “ „O, svona álíka mikið og þú veizt um þetta Santa Monica járnbrautarfyrirtæki,“ svaraði ég. „En það er ekki aðalatriðið, það sem máli skiptir er það, að hr. Summerfield heldur nú að ég viti eitthvað um það — eitt- hvað sem ekki allir vita. Nú, og þetta land sem hann ætlar að fara að henda peningunum sín- um í gæti alveg eins verið á kafi í vatni!“ Fimmtíu og fjórir hringdu í okkur þennan fyrsta dag, og enn fleiri daginn eftir. Við fórum að verða nákvæmari og tókum upp vísindalegar ráðleggingar. Er við veittum ráðleggingar í sambandi við eitthvert ákveðið fyrirtæki, ráðlögðum við helming þeirra sem áttu hluta- eða verðbréf að selja, og hinum að kaupa meira. Þá héldum við nákvæmt bók- hald, og fylgdumst vel með öllu í ca. mánuð, en þá fengum við 5000. viðskiptavininn. Jú, Charl- ton hafði sagt rétt. Peningarn- ir fóru að streyma inn, frá við- 'N — Nábúarnir virðast ekki eiga lítil börn, aðeins eina gjafvaxta dóttur! — Það er engin smáræðis fram- tíð sem þessi drengur ál — Hversvegna setzt mamma allt- af við annað borð? V_____________________________y 40 VIKAN 43-tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.