Vikan


Vikan - 05.03.1970, Blaðsíða 24

Vikan - 05.03.1970, Blaðsíða 24
Það er ekki eingöngu vegna þess að hann elskar brúði sína, að Karl-Neinz Kröger ber konu sína á örmum sér. Hann verður að bera hana. Hún lenti í bílslysi og síðan hefur hún verið lömuð. Þegar hún var búin að missa alla von, hitti hún þennan mann, sem veitti henni trú á lífinu aftur. Nú er hún tvíburamóðir og langar til að eignast þriðja barnið . . . Um jólin fyrir rúmu ári biðu þau með eftirvæntingu eftir barninu. Uin jólaleytið, fyrir rúmu ári, sat Ursula og beið þess að fæða fyrsla ljarnið. -— Unga, lamaða konan var auðvitað áhyggjufull. Myndi hún geta hugsað um barn? Hafði hún möguleika til að verða venjuleg móðir? Nú veit hún að hún getur það, og meira að segja mjög fær um það. Og þó er það ekki aðeins eitt barn, sem liún þarf að annast, heldur tvö, þvi hún eignaðist tvíhura! Ungu hjónunum, sem varla höfðu vonazt eftir því að geta eignazt harn, eru dæturnar tvær likastar kraftaverki. Ursula á ekki orð til að lýsa hamingju sinni; það svna Ijómandi augu hennar, þegar hún liallar sér aftur á hak í hjólastóln- um að álján stunda vinnudegi loknum. Fyrir f jórum árum lá hún á sjúkraliúsi og horfði vonlaus- 24 VIKAN 10- tbI- um augum á hvítan vegginn i sjúkrastofunni. Hún var að- eins sautján ára, glaðlynd og lagleg, þegar óhamingjan dundi yfir. Hún var, ásamt kunningjum sínum að aka lieim eftir dansleik, þegar híllinn fór út af veginum í þröngri hevgju, skall á tré og hvolfdi. Þegar hún vaknaði til meðvitundar, var hún með óbærilegar kvalir í hakinu. Læknirinn varð að segja henni hinn hræðilega sannleika; Hún mvndi aldrei dansa né hlaupa, hún gæti ekki einu sinni tyllt i fæturna í framtíðinni!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.