Vikan


Vikan - 30.04.1970, Side 12

Vikan - 30.04.1970, Side 12
Væri ekki sniðugt ef... AUDREY HEPBURN . . . . konan með stóru dádýrsaugun hætti að klæðast hefðbundnum fatn- aði með beinum línum og hallaði sér frekar að léttum flíkum úr or- ganza og silki. Audæy Hep- burner e'ns 09 ^'^a've^upp a'’n og fíngerð. Og þótt hún kaupi föt sín í fínum tízkuhúsum og smábúð- um, þá eru þau venjulega frekar einföld í sniði og hún hefir mikið dálæti á einlitum, oft svörtum föt- um. En nú er hún frú Dotti og hefir kannski meiri tíma til að njóta heim- ilisins, þá gæti hún verið svolítið frjálsari í fatakaupum sínum. Don- ald Brooks hefir dottið í hug að ekki væri úr vegi fyrir hana að at- huga kjólinn, sem hér er sýndur, úr indíanamynstruðu efni. Blússan er létt, með víðum ermum, pilsið sítt og efnismikið. . . . . þessi frjálslynda kona, sem er dæmigerð fyrir ungu kynslóðina, vildi nú breyta til og klæðast sem hefðarfrú? christina Ford, flögrar um heiminn, frjálslega klædd í pínu-pínu-pilsi og laust hekluðum stuttkjólum. Hún er þekkt fyrir að fara ekki í felur með fótleggi sína og lætur hárið flaksa laust um axlirnar, eins og Venus Botticellis. Við sjáum hana hér í einfaldri blárri blússu, með löngum ermum og síðu pilsi, sem er eiginlega austurlenskur dúk- ur, vafinn um mittið og alveg opið frá faldi upp að mitti. Anna Klein á hugmyndina. CHRISTINA FORD 12 vikan 18 tbl

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.