Vikan


Vikan - 26.08.1971, Page 14

Vikan - 26.08.1971, Page 14
Aldrei hefur Stavrosi Níarkosi, milljarðaina'nngi og stórút- gerðarmanni, sem nú er sextíu og tveggja ára að aldri, græðst fé svo ört sem síðasta árið eða svo. Þegar hann fvrir hálfu öðru ári lán- aði lnindrað þúsund smálesta tank- skip til oliuflulninga frá Persaflóa til Hretlands, borgaði lilutaðeigandi olíuhringur honum fimmtíu og þrjár milljónir króna fvrir. Ilálfu ári síð- ar gat hann reiknað sér þrefalt hærri upphæð i hreinan gróða fyrir samskonar túr. Lokun Súesskurð- arins vorið 19(57, sem fyrst varð nokkur skelhir fvrir útvegsmann þennan, hefur síðan orðið til þess að yfir hann hefur steypsl sann- Hamingjudagar: 1947 kvæntist Níarkos (til hægri) Evgeníu Lívanos (til vinstri). Þá voru Ónassis og frú Lívanos, móSir Evgeníu (bæði á miðri mynd) ennþá vinir hans. kallað gullregn. Stavros Níarkos, sem sagður er eiga sem nemur um fimmtiu millj- öðrum íslenzkra króna, hefur nú naumast undan að telja milljónirn- ar, sem að lionum hrúgast. En mælt liefur verið að gæfa sé gulli belri, og aldrei hefur Níarkos glaðst svo lítið yfir gróða sinum sem upp á siðkastið, eða það fullyrða kunn- ugir. Hinn dularfulli hurtgangur eiginkonu lians Evgeníu, sem náði fjörutíu og þriggja ára aldri, er tal- inn liafa lamað að verulegu leyti getu Iians til að njóla lífsins og auð- æfanna. Dauði konu milljarðamæringsins var mjög svo ofarlega á baugi í Creole, seglsnekkja Níarkosar, ein sú fallegasta í heimi. Konungar hafa veriö tíSir gestir þar um borS, en 1970 flutti skipiö líkkistu Evgeníu milli lands og eyjar. fréttasendingum á sínum tíma, svo sem vænta mátti. Evgenía Niarkos dó í'jórða maí 1970 á eynni Spetsó- púla, sein maður hennar hafði eign- ast sér tii skemmtunar, og varð fljót- lega uppvíst að líkið hafði verið al- þakið skrámum og mari. Við rann- sókn á hlóði hinnar látnu fundust merki um stóran skammt af svefn- pillum, Allt sumarið erfiðaði rikissak- sóknarinn í Aþenu við að fá því slegið föstu, hvorl Stavros Níarkos liefði valdið einhverju um dauða konu sinnar eður ei. Olíukóngur- inn var ákærður. Þann seytjánda september var þó fallið frá ákær- unni, og er vægt til orða tekið þótt Kistan borin um borS í Creole. Ennþá er allt á huldu um dauödaga Evgeníu Níarkos. 14 V'KAN 34. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.