Vikan - 26.08.1971, Blaðsíða 46
— Honum jinnst hann alltaf
tuttugu árurn yngri á vorin, svo
ég lét lækka girðinguna!
TÖFRAGRIPURINN
Framháld af hls. 9.
ekki undarlegt, að þegar
við Sander sátum í tjald-
inu okkur, ræddum hvor
við annan og drukkum
viský, þá hötuðum við
hvorn annan undir niðri“.
„Og árangurinn af greftr-
inum“? spurði formaður-
inn.
„Hann varð bæði mikill,
og merkilegur. En það var
ekki frá honum, sem ég
ætlaði að segja ykkur. Það
sem ég ætlaði að segja ykk-
ur frá, mun aldrei verða
birt í neinu vísindariti.
Þegar við urðum að hætta
að grafa vegna veðurs, vor-
ujn við Sander mjög án-
ægðir með árangurinn og
dauðþreyttir og leiðir á
Arabíu og iivor á öðrum.
Við vorum búnir að fá nóg.
Við vorum að búast til
ferðar og ætluðum að fara
að leggja af stað niður að
ströndinni. En það var þá,
sem ég varð gripinn æðis-
genginni tortryggni í garð
Sanders.
Ég var sannfærður um,
að það var eittlivað, sem
liann liafði slungið undan,
— að hann hafði fundið
eitthvað, sem hann vildi
ekki segja mér frá og hann
hefði skrifað ritgerð um
það á bak við mig. Eg var
viss um, að hann væri með
eittlrvað á prjónunum, sem
myndi verða til þess að
strika nafn mitt algjörlega
út af skýrslunum.
Og eitt kvöld féklc ég
sönnun íyrir þvi. Sönnun,
sem mér fannst vera nægi-
leg. Þannig stóð á, að ég
var ekki enn búinn að ná
mér eftir kast af mýrar-
köldu, hvorki sálarlega né
líkamlega, það var ef til
vill afsökun.
Rétt fyrir sólarlag fór
Sander út í síðustu eftir-
litsferð, en ég varð eítir i
tjaldinu, því að ég var of
máttlaus lil þess að fara
með honum.
Þegar liann kom aftur
inn í tjaldið liélt liann á
einhverju í hendinni.
„Hvað ertu með þarna“?
spurði ég tortryggnislega.
Hann sýndi mér livað
það var. Það var töfragrip-
ur. Forn austrænn töfra-
gripur; látúnshringur með
arabiskri áletrun.
Eg gat auðvitað lesið
hana. Hún var á þessa leið:
„Fortíð og framlíð er
raunveruleiki. Líðamli
stund er aðeins blekking“.
En ég skildi ekki strax hvað
þetta þýddi.
„Ég fann hann efst í
sandinum“, sagði Sander.
„Ég skil ekki hvernig okk-
ur hefir getað sézt yfir
hann. En hann á alls ekki
hér heima“.
„Ekki það“?
„Þetta er gamall persn-
eskur hringur", sagði Sand-
er. „Töfragripur Omars,
sem er svo víða getið i
fornum sögum. Sá, sem ber
þennan hring, getur séð
inn i framtiðina og látið
einn verknað í fortiðinni
verða ógerðan“.
Meðan hann var að segja
mér frá þessu hafði ég
ekki mikinn áliuga á því.
En grunurinn gegn Sand-
er hrann i æðum mér eins
og hitasótt, — mjög skilj-
anlegl, þar eð ég var enn-
þá með hita. Ég ásakaði
hann um, að liann hefði
reynt að fela fyrir mér
töfragripinn.
Ég hlýt að hafa gengið
mjög langl. Þegar neistinn
var kominn i bálköstinn,
blossaði öll liin bælda reiði
mín og tortryggni upp, og
ég sagði lionum til synd-
anna með þeim óþvegn-
ustu og svivirðilegustu orð-
um, sem mér gat dottið i
hug'. Ég æpti til lians liin-
um trylltustu ásökunum,
sagði honum, að hann væri
þjófur og svikari, að liann
hefði verið að æsa verka-
mennina upp gegn mér,
það var yfirleitt ekkert til,
senx ég kenndi lionum ekki
um.
Og meðan á öllxx þessu
stóð, liélt Sander alltaf
jafnaðargeði sínu, og gei’ði
það mig ennþá æstari.
„Ég held, að þú ættir að
leggja þig“, sagði Sander.
„Þú ert lasinn, Tiltnxan.
Vertu nú rólegur meðan ég
set á mig töfrahringinn, og
]xá skal ég segja þér, hvað
ég sé inn i framtiðina. .. . “
Hann setli upp hringinn
og horfði dreymandi inn i
Ijósið af olíulanipanum.
Svo sneri hann sér skyndi-
lega við, horfði á mig og
fór að skellihlæja. Hann
hló og hló eins og hann
væri orðinn brjálaður.
„Að hverju ertu eiginlega
að ldæja“? kallaði ég.
„Að því sem ég sé“, hló
Sander. „Ég sá þig drepa
mig með kjaftshöggi. Ila,
ha, þú, sem ert svo mátt-
laus nújia, að þú gætir ekki
einu sinni dx-epið mýflugu
(6
Þella háð var mér nóg.
Ég stökk á hann og lagði
allt það afl, sem ég hafði
yfir að húa, i hnefahögg á
kjálkann á lionum. Þegar
liann datt, rak hann hnakk-
ann í brúnina á gamalli
myndastyttu“.
Tiltman þagði og leit í
kringum sig lil þess að
auka áhrifin af sögu sinni.
„Já, já“, sagði gjaldker-
inn, „þá hefir Sander verið
úr sögunni, skil ég. Segið
mér þá, hvernig þér fóruð
að þvi að komast lijá því
að verða liengdur. En ann-
ars finnst mér ekki, að
liefði átt að hengja yður
fyrir þetta. Lagalega séð
var þetta ekki moi-ð, lield-
ur víg, framið af manni,
sem var viti sínu fjær“.
Tiltman yppti öxlum.
„0-jæja“, sagði liann, „ætli
ég hefði sloppið svo vel
undan. Ég beygði mig yfir
hann, og sá, að liann var
látinn. Á meðan ég var að
hugsa um, lxvað ég ættx1 að
laka til bragðs, dró ég
hringinn af hendi Sanders.
Mér leið hálfilla, þegar ég
slóð með hringinn í hend-
inni. Sander liafði séð inn
í framtíðina og spáð réttu,
þegai- hann setti á sig hring
inn.
Ég setli á mig liringinn
og horfði i Ijósið eins og
Sander liafði gert og i
einni svijxan sá ég, livað
mundi lienda mig. Ég
mundi vei-ða tekinn fast-
ur, yfii'heyrður, dæmdur-
og hengdur. Töfragripur-
inn sagði mér sannleikann,
eins og liann liafði sagt
Sander liann“.
Við fórum að muldra eitt-
livað og ræskja okkur.
Okkur var íarið að finnast
sagan nokkuð órakennd.
„Svo fann ég lausn“,
sagði Tiltman. „Það var
töfragripurinn, sem liafði
komið mér í þessa von-
lausu aðstöðu. En hann gat
líka hjargað mér úr henni.
Ég minntist þess nú, að
Sanders hafði sagt, að auk
þess, sem maður gæti séð
inn i franxtiðina, þá gæti
maður gert einn unninn
vei-knað ógerðan. Ég snei'i
hringnum á fingri mér,
meðan ég óskaði þess af
alhug', að liann hefði aldrei
fundizt.
Og það hafði sín álirif.
Ég stóð og starði niður á
gólfið. Sanders, sem hafði
legið dauður við fætxu-
mínai', var þar ekki leng-
ur. Hringurinn lxafði líka
horfið af fingri minum. Og
46 VIKAN 34. TBL.