Vikan


Vikan - 20.07.1972, Page 16

Vikan - 20.07.1972, Page 16
Sannleikurinn um MOBY DICK Hér segir frá atburðinum, sem varð tilefni hinnar frægu sjóferðaskáldsögu eftir HvalveiBiskiíiö „Essex” lét úr höfn I Nantucket i Massachusetts hinn 19. nóvember áriB 1819 suöur i höf. Skipstjórinn hét Gorge Chappel. Hásetarnir voru 17 talsins, allt haröduglegir og reyndir sjómenn og veiöimenn og þaulvanir aö fást viö hina ferlegu ófreskju hafdjúpanna, búrhveliö. Lág ströndin hvarf sjónum i þokumóöu. Pollars skipstjóri virti fyrir sér áhöfnina, vöBva- stælta og þreklega hásetana, sem voru aö störfum sinum á þiljunum, naktir niður aö beltis- staö og gljáandi af svita i sólskininu. Hann var stoltur af slikri áhöfn: yfirleitt ungir menn, blóðheitir og haröskeyttir., sólgnir i skemmtanir, kvenfólk og aöra þá lifsgleöi, sem keypt veröur fyrir peninga. Þetta var garpasveit, og hann vissi aö þaö þurfti ekki aö hvetja þá til átakanna, þegar þar að kæmi. Þeir reyndust hafa bæöi veöur- guöina og veiöiheppnina með sér i þessari ferö. Áöur en áriö var liöiö stóöu 750 ámur af búrhvals- lýsi i lestinni, og Pollard reiknaöi með, aö þaö mundi ekki taka þá nema nokkrar vikur til viðbótar aö ná áætluninni. Ahöfnin lék viö hvern sinn fingur, þvi aö venju- lega stóö hvalveiöiferöin yfir i hálft þriöja til hálft fjórða ár. „Essex” tók stefnu á vestur- strönd Suöur-Ameriku og kom viö i Galapagoseyjum, tók þar vatn og vistir, og aö smávegis viögeröum loknum var siglt vestur á bóginn, meö miðjarðar- linu i siöustu förina • um hvalamiöin aö sinni. Skömmu eftir morgunverö, hinn 20. nóvember 1820, kallaöi vörðurinn i siglukörfunni, aö hann sæi hvita stróka nokkrar milur á stjórnboröa. Hásetarnir þustu út aö boröstokknum og störöu út I morgunmóöuna, og Pollard skipstjóri, sem stóö á stjórnpalli, beindi sjónauka Hermann Melville. sinum meöfram hafsrönd i leit aö blæstri eöa ööru, sem gæfi til kynna, aö þaö væri um hvalavööu aö ræöa. Þannig stóö hann og horföi i gegnum sjónaukann í fullar tiu minútur. Siöan tók hann sjón- aukann frá augunum og sneri sér aö Chaser, fyrsta stýrimanni, sem stóö viö hliö honum. „Missýning, geri ég ráö fyrir,” varö honum aö oröi. Hann haföi þó varla sleppt oröinu, þegar kall varömannsins i siglukörfunni barst enn niður á þiljur. „Þar blása þeir...” Nokkur andartök gat aö lita tvo blástursstróka viö sjónarrönd. Þegar áhöfnin sá hvernig þeir hölluöust, laust hún upp fagnaöarópi. þvi aö hallinn var- ótvirætt merki um þaö, aö þar væri um búrhveli aö ræða — blá- hveli og finnhvalir þeyta beint I loft upp. Poliard skipstjóri sneri sér enn að fyrsta stýrimanni og tók þéttingsfast um arm honum. „Veiöiheppnin ætlar ekki aö gera þaö endasleppt viö okkur i þessari feröinni, Chase. Það veröur ekki amalegt aö i'á þarna einn eöa tvo hvali tii viðbótar, lagsmaöur.” „Viö skulum efcki hrósa happi of fljótt,” svaraöi stýrimaöur. „Sýnd veiöi er ekki alltaf gefin.” Skipstjórinn hló. „Vertu ekki meö þessa þvotta- kerlingahjátrú.” varö honum aö oröi. „Þú þarna uppi...Séröu þá greinilega?” Skipstjórinn staröi upp I reiöann. „Já, ég held nú þaö. Þetta er búrhvalavaða. Nú blása þeir - og nú fellur strókurinn...” „Hvaö eru þeir langt undan, á að gizka?” „Svona um tværmilur líklega.” Pollard sneri sér aö Owe Chase. „Kallaðu alia á þiljur, Chase.” Langbátunum var rennt fyrir borö. Hásetarnir hrööuöu sér sem mest þeir máttu niöur kaöalstigana. Gengi allt aö óskum, yröi lagt af staö heim með kvöldinu. Pollard skipstjóri stjórnaöi sjálfur fyrsta langbátnum, fyrsti og annar stýrimaöur hinum tveimur. Hásetarnir lögöust á árar, og hinar léttu, renniiegu skeiöar fjarlægöust móöur- skipiö drjúgum I hverju togi I áttina aö hvalavööunni, enda þótt það fylgdi þeim eftir. Þegar bátarnir voru um fimm- tfu metra frá hvalavöðunni, stýröi Chappel til hægri viö hana, en Chase til vinstri. Pollard stýrði sinum langbát beint aö vööunni. Ferlikin miklu lágu hreyfingar- laus I vatnsskorpunni, i einskonar móki aö þvl er virtist. Þegar Chase stýröi bát sinuin meöfram þessum tröllauknu skrokkum, varö honum, ein- hverra hluta vegna, venju fremur hugsaö um hætturnar, sem veiöum þessum voru samfara. Hann haföi verið sjónarvitni aö þvi, er þessi miklu ferliki æröust viö skutulsárið, glenntu upp altennta skoltana og snerust til atlögu gegn fjendum sinum. Þessir hræðilegu kjálkar höföu ekki mikið fyrir þvi aö kubba sundur einn langbát. Legöi hvalurinn hins vegar á flótta, og þaö geröi hann oftast, dró hann bátinn á eftir sér. Stundum varö áhöfnin aö streitast viö með árunum i fullt dægur, áöur en hvalurinn gafst upp. Og þegár hvalurinn loks var dauðúr, var eins vlst aö hann sykki, áöur en bátshöininni tókst aö róa meö hann aö skipinu, festa hann og dæla lofti i skrokkinn. Stundum hvessti lika svo skyndilega, aö skera varö hann úr toginu. Það var erfitt verk og miklum öröugleikum bundiö, að skera hvalinn og ná flykkjunum um borö, flensa rengið og ná hinu dýrmæta lýsi úr hauskúpunni. Chase hrökk upp af hugsunurn sinum við það að kippt var i ermi hans. Skutlarinn á báti hans, negrinn Richard Paterson, benti þegjandi meö skutli sinum inn i hvalavööuna. Um þaö bil sjötiu og fimm metra undan reis feriiki hægt úr sjó, svo mikið aö helzt heföi mátt halda að ey væri. Hann var að minnsta kosti þrjátiu fetum lengri en nokkur hinna hvalanna og helmingi digrari, og ekki likur neinum þeim hval, sem Chase hafði áður séö. Hann var ljósgrár á skrokkinn, og stakk i stúf víð hin búrhvelin, sem öll voru dökkgljá- andi, og húöin hrukkótt eins og á öldruðum manni. „Hvilik skepna...” Stýrimaðurinn starði á tröll- hvalinn og kvað nú við böiv og upphrópanir, þegar bátsverjar komu auga á hann. Chase veitti þvi athygli að bátinn rak frá fyrir straumi, og sá að þeir höfðu gleymt sér og lagt upp árarnar. Hann bað þá ranka við sér og róa enn. Þá varð nokkur þögn, þangaö til einn bátsverja mælti stundar- hátt: „Ekki leggjum viö i þenn- an...” Chase var ekki viss um hvort heldur hann átti að taka það sem spurningu eða mótmæli. Chase stýrimaður hikaöi viö. Honum varð litiö þangað sem svarti skutlarinn stóö frammi á hvalbaknum, og einbeitti sér svo að kastátöðunni, að hann virtist ekki heyra orö af þvi, sem sagt var I kringum hann. Augu hans voru hvesst á tröllhvelinu, sem lyftist hægt úr kafi, og Chase þóttist sjá aö hann biti á jaxlinn. Paterson var maður, sem mátti treysta. „Athugiö þaö, drengir,” mælti 16 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.