Vikan


Vikan - 20.07.1972, Blaðsíða 23

Vikan - 20.07.1972, Blaðsíða 23
I Sólskinsdagur í Sundlaugunum Sundlaugarnar hafa verið óspart notaðar i sumar, enda veður eindæma gott, að minnsta kosti þegar þetta er skrifað, sólskin og heiðríkja dag eftir dag. Aðsókn að sundlaugunum nýju i Laugardal mun hafa aukizt stórlega, enda ekki furða, þar sem allar aðstæður eru þar til fyrirmyndar og laugin óvenju skemmtileg í alla staði. Sú tillaga hefur komið fram, að byggt verði yfir laugarnar, þannig að menn geti notið hitabeltisloftslags þar allt árið um kring. Þetta kann vel að vera góð hugmynd. En á sólskinsdegi eins og þeim, þegar þessar myndir voru teknar, er slíkur framtiðardraumur óþarfur. Það var margt um manninn, bæði fullorðnir og börn — mikið um ærsl og busl og sannkölluð sumar-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.