Vikan


Vikan - 20.07.1972, Side 23

Vikan - 20.07.1972, Side 23
I Sólskinsdagur í Sundlaugunum Sundlaugarnar hafa verið óspart notaðar i sumar, enda veður eindæma gott, að minnsta kosti þegar þetta er skrifað, sólskin og heiðríkja dag eftir dag. Aðsókn að sundlaugunum nýju i Laugardal mun hafa aukizt stórlega, enda ekki furða, þar sem allar aðstæður eru þar til fyrirmyndar og laugin óvenju skemmtileg í alla staði. Sú tillaga hefur komið fram, að byggt verði yfir laugarnar, þannig að menn geti notið hitabeltisloftslags þar allt árið um kring. Þetta kann vel að vera góð hugmynd. En á sólskinsdegi eins og þeim, þegar þessar myndir voru teknar, er slíkur framtiðardraumur óþarfur. Það var margt um manninn, bæði fullorðnir og börn — mikið um ærsl og busl og sannkölluð sumar-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.