Vikan


Vikan - 20.07.1972, Síða 27

Vikan - 20.07.1972, Síða 27
Doreen Wells kom til Sadler Wells ballettsins, eins og feröadansflokkur Konunglega ballettsins var þá kall- aöur, áriö 1955, sautján ára gömul. Hún hefir dansaö mörg einleikshlutverk og þar á meöal aöaihlutverkiö i „Titania” Lynn Seymour er fædd i Kanada og kom til Konunglega ballettsins áriö 1957. Slöan var hún fjögur ár prima ballerina viö Deutsche Oper I Vestur-Berlln áöur en hún réöist aö Konunglega ballettinum áriö 1970. Hún hefur dansaö I „Anastasia”, „Concerto” eftir MacMilIan, „Le Baiser de la Fée”, þar sem hún dansaöi hlutverk brúöarinnar og mikla athygli vakti hún sem unga stúlkan I „the Two Pidgeons” eftir Frederick Ashton. Lesley Collier kom sem styrkhafi til Konunglega ballettsins áriö 1958. Hún hefur dansaö mörg einleikshlutverk, þar á meöai aöalhlutverkin I „Anastasia”, „Svanavatninu”, „Giselle” og „Hnetubrjótnum”. Monica Mason er fædd I Jóhannesarborg og hún var aöeins sextán ára þegar hún var tekin I Konunglega ballettinn og er þaö alveg einsdæmi. Hún var sú fyrsta sem dansaöi hlutverk stúlkunnar I Ballett Mac- Millans „The Rite of Spring” áriö 1962 og mótaöi þaö hlutverk. Hún á mörg einleikshlutverk aö baki.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.